Vikan


Vikan - 30.10.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 30.10.1958, Blaðsíða 11
0 stjúrauspA^ 23/10 24/10 25/10 26/10 27/10 28/10 29/10 Hrúts- merkið 21. marz—20. apr. Dagurinn mun reynast mikilvœgur og þú tekur örlaga- ríka úkvörðun. Ef til vill einstæð- ur dagur í lífi þínu. Góðar fjárhagshorf- ur. Gríptu gæsina, meðan hún gefst; vertu kappsamur og þú munt upp- skera ríkulega. l»ú verður að leita læknis við alvarleg- um sjúkdómi, en alit fer veL Dagur mikilla tæki* færa. Gættu þó hófs og vertu raunsær umfram allt. Fjölskyldumál nokk- uð erfið. Reyndu að forðast árekstra eins og unnt er. Gamalt og gleymt atvik mun rifjast upp fyrir þér og þú hefur raun af. Nauts- merkið 21. apr.—21. maí I»ú munt eiga í nokkrum erfiðleik- um, en tekst að yf- irstí^a þá. ískyggilegir erfið- leikar yfirvofandi. Með þoigæði tekst þér vonandi að yfir- stíga þá. Gengi þitt mun verða mikið í dag, ef þú ert vel á verði I»ú munt ná þráðu takmarki, sem þú hefur lagt mikið á þig til að ná. Dagurinn mun verða örlagaríkur, ef þú vanrækir skyldur þínar. Vinur þarfnast hjálpar þinnar. Bregztu vel við og egðu þig fram. Vertu á verði gagn- vart manni, sem hefur illt í hyggju og vingastu við hann. Tvíbura- merkið 22. maí—28. júní Nokkur breyting verður á högum þínum. Vertu varkár. Þú verður að gæta þín vel í dag. Hætt- urnar liggja víða í leyni. Mjög örlagaríkur dagur. Getur hæg- lega brugðið til beggja vona. Vertu raunsær, en þó hugrakkur og á- kveðinn og þá inun allt fara vel. Arangur starfs.þíns mun verða mikill, ef þú leggur þig allan fram. í dag býðst þér mikið tækifæri, sem -þú ættir ekki að láta ónotað. Fyllstu ekki þung- lyndi, þótt í móti blási, hertu upp liugann. Krabba- y. merkið 22. júní—28. júlí Viðburðaríkur dag- ur. Taktu óvœntum tíðindum með still- ingu. Dagurinn ber ekk- ert sérstakt í skauti, en kvöldið gæti orð- ið viðburðaríkt. Reyndu að ljúka í dag verki, sem þér berst óvænt. I»að getur skipt miklu. í dag verður þér falið mikilvægt starf, sem leiðir til góðs fyrir þig. Taktu tillit til á- bendinga vina þinna í vandamáli, sem þú átt við að ctja. Að loknum degin- um, muntu til- neyddur að taka mikla ákvörðun. Mikils er um vert að þú leggir þig alian fram við starf þitt. Ljóns- merkið 24. júlí—28. ág. Máli skiptir, að þú fylgir eigin dóm- greind, og látir ekki að vilja annarra. Vertu viðbúinn miklum tíðindum. Framtíðin getur ráðizt í dag. Dagur starfs og anna. Engir óvænt- ir atburðir virðast yfirvofandi. Ef þú stenzt freist- inguna, sem verður á vegi þínum, muntu verða fyrir happi. örlagaríkur dagur. Mikiivægt að ljúka öllu af og ekki fresta neinu til morguns. Náinn ættingi þinn deyr og ef til vill hlýtur þú einhvern arf. Vinur þinn einn þarfnast aðstoðar þinnar og ættir þú að hjálpa honum eftir megni. Meyjar- merkið 24. ág.—28. sept. Útlit slœmt í fyrstu Heimilisástæður örðugar. örugg framkoma skiptir miklu. 1 dag færðn þýðing- armiklar fróttir, sem þú hlýtur af happ eftir 3—4 daga. Ættingi getur orðið fyrir slysi. Fyrir þig mun dagurinn reynast happasæll. Mikilvægt er að rökrétt hugsun og róleg yfirvegun ráði athöfnum þínum í dag. Mannkostir þínir munu bjarga þér úr miklum erfið- leikum, sem vofa yfir. Láttu smámunasemi ekki hlaupa með þig í gönur. Á því er nokkur hætta í dag. Sýndu manni, sem leitar til þín hald og traust og þú munt vera meiri eftir. Vogar- merkið A & 24. sept.—28. okt. 1 dag muntu fá fréttir, sem skipt.H miklu ináll fyrir alla framtíð þfna. Hagstæður dagur fyrir athafnamenn. Gæta verður þó hófs. Góður dagur fram- an af, en getur syrt seinni hlutann. Vertu á verði. Þú átt von á mikl- um launum fyrir lít- ið starf. I»ó ættir þú að gæta varúðar. Ef þú ert starfs- samur og ötull, mun dagurinn bera margt gott í skauti sínu. í dag verður þú að forðast mikla lík- amlega áreynslu. Færstu ekki of mikið í fang, vertu raunsær og farðu þér hægt. Dreka- ^ * merkið 24. okt.—22. nóv. Notaðu tækifærið vel á mcðan það gefst. Gættu samt sóma þíns. Þú verður að leggja hart að þér í dag, en umfram allt að fara gætilega. Dagur mikilla að- gerða og ef til vill færðu fréttlr, sem skipta miklu máli. Þú verður fyTÍr erf- iðleikum, en með aðstoð vina þinna fer allt vel. Þér mun ganga vel í dag og ekkert sérstakt virðist yf- irvofandi. Farðu hægt og gætilega og taktu ekki fljótráðnar ákvarðanir £ dag. Þú þarft á hjálp að halda og illa fer, ef frændi þinn rejTiist ekki vel. B°g- maðurinn , 23. nóv.—21. des. Dagurinn er mjög hagstæður, en get- ur brugðið til beggja vona, sláir þú slöku við. Fljótfærni bín leiðir tii vandræða. Reyndu að hafa stjórn á skapi þínu. Starf þitt í dag mun reynast mjög mikilvægt fyrir húsbónda þinn. Dreifðu ekki kröft- um þínum, en kepptu að ákveðnu marki og þú munt ná þvf. Hugsaðu þig vel um, áður en þú ' þiggur það, sem þér mun bjóðast í dag. Hætta vofir yfir nánum ættingja, en þú átt þátt í far- sælli lausn. Mjög viðburðarík- dagur og ætti að geta orðið mjög hagstæður fjárhags- lega. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Erfiður dagur. Færstu ekki um of í fang, þá fer mjög illa. Gættu þín vel fyrir manni, sem gæti reynt að hafa ill áhrif á þig. I»ú munt tengjast þeim böndum, sem lengi munu halda. Vertu þolinmóður. Láttu starf þitt ekki hafa það í för með sór að þú missir áhuga á tómstunda- iðju. j Dagur framsækinna j og hugkvæmra ; manna. Láttu ekk- ert tækifæri ónotað. Fórnfýsi þín og ó- sérplægni kemur I>ér að góðum not- um í dag. Þú munt eiga mjög annríkt í dag og margir leita til þín með vandamál s£n. Vatns- berinn <&&&<>■ 21. jan.—19. febr. Hlýddu annarra ráðum og gættu þín fyrir manni, sem vill þér í meðallagi vel. 1 dag ert þú á valdi heitra og ákafra ástríðna. Farðu varlega. I»ú þarfnast hjálpar, en kemur þér undan að leita liennar og hefur verra af. Frábær þekking þín á ákveðnu málefni mun færa þér vin- sældir. Fremur slæmur dagur, þó ekki, ef i þú hefur gætur á nánum vini þínum. Gættu betur starfs þins og tengdu á ný rofin vináttubönd. Láttu illt umtal ekki hafa áhrif á þig. Vonandi lagast allt. Fiska- merkið 20. febr.—20. marz Einn liagstæðasti dagur ársins. Hús bændur veita þér viðurkenningu. Athafnir eiga betur við á þessum degi en heimspekilegar vangaveltur. Vinur bregzt þér. Láttu það ekki á þig fá. J>ú gerir þitt bezta. Sýndu samningslip- urð f viðskiptum við þá, sem þú liitt- ir f dag. Mjög mik- ilvægt. Skoðaðu hug þinn vel, áður en þú samþykkir vafa- samt tilboð. Lærðu af reynslu annarra og losnaðu úr hinum slæma félagsskap. Hætta vofir yfir þér, gæti verið slys eða fjárhagsörðug- leikar. Skuggar fortíðarinnar Framhald af bls. 9. Henley. Ég hef bíl hérna. Eg get farið strax af stað. Svo getum við talað saman yfir matnum. Mér — mér finnst það vera skemmtilegra, að hitta þig einan fyrst. — Eg vil það líka heldur. Heilsaðu Jenní og segðu henni, að ég komi eftir matinn. — Það skal ég gera, elskan. Ó, Hug, flýttu þér. Ég kem strax. Ég get varla beðið. Hún lagði tólið á og hraðaði sér upp. — Jenní — Jenní ... Jenní kom hlaupandi út úr herberginu frá Nan. Stella tók hana í fangið. — Jenní, pappi þinn er kominn. — Ó, mamma! — Hann kemur hingað eftir hádegið. Jenní horfði undrandi á móður sína. — Elsk- arðu hann ekki mikið mamma? Roðinn hljóp fram í kinnar Stellu. — Vitanlega, elskan mín. Það var þá spurning! — Ég heyrði kokkinn segja við Súsönnu, að þú hefðir farið frá honum. Jenní varp öndinni léttar. — Það er gott að kokkurinn er ekki að segja satt. Ég er búin að vera svo hrœdd. Nan kom út úr herberginu og sá glampann I augum Stellu og gleðisvipinn á Jenní, og hún fékk hjartslátt af gleði. — Hefur eitthvað sérstakt gerst? — Það skal ég segja þér. Hugh er kominn heim. Jenní, viltu vera þæg stúlka á meðan ég er í burtu. Ég ætla að fara og ná í pabba þinn. Ég kem aftur eftir hádegið. — Ég ætla að segja ömmu það, sagði Jenní og hljóp af staö. — Ég ætla að fara til hennar sjálf, sagði Stella. — Nan, ég hef verið svo mikill kjáni. En ég hef læ*t á þessu. Aldrei skal ég gera aðra eins heimsku aftur. Lausn á krossgátu VIKIJIMNAR VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.