Vikan - 16.04.1959, Side 15
Callas og maður hennar.
minjar frá sögu og lífi Vilhjálms
Keisaradrottningin lézt í Doom
1921 en var jarðsett i Potssam. Hálfu
1921 en var jarðsett í Potsdam. Hálfu
ingarinnar kvæntist Vilhjálmur öðru
sinni, hinni ungu prinsessu Herminu
af Reuss. 1 fyrra hjónabandi sínu
eignaðist Vilhjálmur 7 böm, 6 syni
og eina dóttur, og er hún ein á lífi
af börnum keisarans.
Sjálfsagt verður Vilhjálmi II. og
æfistarfi hans gerð gleggri og rétt-
látari skil í fram'tíðinni en verið
hefur gert hingað til. Það sannaðist
á honum, sem ætíð vill verða, að
sekur er sá einn sem tapar.
100 ár liðin frá fæðingu Vilhjálms II. síðasta keisara
Þýzkalands. — Svipmyndir úr lífi hans.
Hún býr yfir þvílíkum skapofsa,
að hvert meðalkvenskass myndi
dauðskammast sín, hún er grimm og
óhlífin — en hún kann að syngja,
Það hefur verið sagt, að skap-
ofsi hennar stafi af engu öðru en
minnimáttarkennd. Það eru til ótal
sögur af Mariu, flestar reyndar upp-
spuni — til dæmis er hún oft sögð
hafa látið reka söngvara, sem héldu
nótu lengur en hún.
Sagan af deilum hennar og móður
hennar er samt engin þjóðsaga. Móð-
ir Mariu var mjög tónelsk og ól
dóttur stna upp samkvæmt því. Og
Maria kallaði móður sína drottningu
og sagðist mundu láta reisa henni
styttu, áður en hún létist.
Árið 1951, þegar móðir Mariu bjó
1 Grikklandi, skrifaði hún dóttur
sinni og bað hana um peninga fyrir
daglegu brauði! Og söngkonan skrif-
aði um hæl:
„Þú átt ekki að leita á náðir okk-
Ég varð að vinna fyrir pening-
unum minum, og þú ert nógu ung
til að vinna. Ef þú getur ekki unn-
ið þér inn nóga peninga fyrir dag-
legu brauði, geturðu stokkið út um
gluggann eða drekkt þér.“
Síðan hélt móðir Mariu til Banda-
rlkjanna. Þar neitaði dóttir hennar
að tala við hana, svo að veslings
mamma varð að vinna sem af-
greiðslustúlka I búð. Hún hefur ný-
lokið við að skrifa bók um sig sjálfa
ÞETTA
og dóttur sína — sem allir munu hafa
gaman af — nema Maria.
Það er sagt, að Maria Callas sé
fjölhæf. Hún er sögð tala sex mál
— og bölvar hressilega á þeim öll-
um.
Mariu virðist alltaf hafa dreymt
um að verða mesta söngkona heims.
Þegar gagnrýnendur tóku Renata
Tebaldi fram yfír Mariu, sagði hún
gröm, að munurinn á þeim tveimur
væri eins og á kampavíni og Coca
cola. Gagnrýnendur voru sammála
en settu kampavínsmiðann á Tebaldi.
En Callas er söngkona, því verð-
ur ekki á móti mælt, og hún hefur
náð frama sínum af einskærri vilja-
festu og þrautseigju. Og Maria Call-
as gerir allt til þess að vekja at-
hygli.
Systir Mariu var fallegri og yngri,
svo að Maria óttaðist alltaf, að hún
yrði eftirlætisbarn foreldra hennar.
Móðir hennar sagði, að Maria væri
VilhjáJmur II og keisaradrottningin.
Vilhjáímur II. hét fullu nafni Frið-
tik Vilhjálmur Victor Albert. Hann
var barnabarn tveggja voldugra þjóð-
höfðingja, Vilhjálms fyrsta og Vict-
oríu Englandsdrottningar. Enda þótt
skörungsskapur forfeðra hans væri
honum í blóð borinn, reyndist hann
eklci megnugur þess að standast
kröiur þær, sem þjóð hans setti hon-
um, og var að lokum talinn eiga sök
á heimsstyrjöldinni fyrri. Hann fædd-
ist í smiðju jötna, en það kom á
daginn, að hann var ekki sá jötunn,
ser.i menn höfðu vænst. Það var ekki
Viíhjálmur sjálfur, sem skapaði keis-
aradæmið, heldur jötuninn, járn-
kanslarinn Bismark, sem yfirskyggöi
algerlega keisara sjnn.
llnarreistur, við hlið eiginkonu
sinnar Auguste Viktoria, með blik-
andi sverði i hendi, stendur okkur
síðasti keisari Þýzkalands fyrir hug-
skotssjónum. Hann virtist ákveðinn
og einbeittur, en aðeins fáir vita, að
þessi harðneskjulegi maður þjáðist
alla ævi af minnimáttarkennd; keis-
arinn var bæklaður frá fæðingu.
Þegar hann sá fyrst dagsins ljós,
hinn 20. janúar 1859, skaddaðist
vinstri axlaliður hans og lamaði
vinstri handlegg. En þessu var haldið
leyndu. Samkvæmt þeirri fornu
prússnesku reglu, að ekkert sé ó-
mögulegt, var sveinninn alinn upp
undir ógnandi hendi gamals manns,
Hinzpeter að nafni. Æskuár keisar-
ans voru honum endalaus þjáning,
hann var píndur og hrjáður, og
harðneskja móður hans á vart sinn
líka. Allt var gert til þess að breiða
Faðir hans var glæsilegur maður,
en viljalaust verkfæri í höndum konu
sinnar. Friðrik III. var konu sinni
svo undirgefinn að hún gat látið
móður sinni, Englandsdro'ttningu, í
té, mikilvæg ríkisleyndarmál. Bis-
marck, sem þá var valdamesti maður
heimsveldisins, átti ekki annars úr-
kosta en bægja Friðrik frá all flest-
um rikisleyndarmálum. Reiði kon-
ungsins, þessa viijalausa manns,
bitnaði þá á syni hans Vilhjálmi,
þegar Bismarck fól hinum unga
verðandi keisara ríkismáleini í hend-
ur. Öfund Friðriks III. bitnaði jaín-
vel á Vilhjálmi opinberlega. Og hat-
ur foreldranna i garð sonar síns,
jóhet með hverju ári.
Þegar Friðrik III. lézt, eftir mjög
stutt stjómardmabil. var keisara-
fáninn í nýju höllinni í Potsdam
dreginn í halfa stöng. SamStundis
var höllin umkringd hermönnum,
sem drifu að úr ölfum áttum. Vil-
hjálmur lét handtaka móður sína og
leggja hald á öll ríkisskjöl. En Vil-
hjiamur var of seinn. Móðir hans
hafði smyglað úr landi dagbók manns
sins og látið birta hana opinberlega.
I henni komu fram mörg bitur orð
föðursins í garð sonar síns. Þannig
átti móðir Vilhjálms sök á því, að
hann mætti andstreymi þegar í upp-
hafi hins örðuga ferils síns.
Þúsundir manna komu saman á
hundraðasta afmælisdegi Vilhjálms
til þess að heiðra minningu hans.
Menn vita nú, að hann var sárþjáður
maður, sem þarfnaðist meðaumkun-
ar. Hann var of gáfaður til þess að
koma ekki auga á skyssur ráðgjafa
sinna, en of vanmenntaður til þess að
bæta úr þeim. Hann var alinn upp til
þess að reynast starfi sínu og stöðu
vaxinn, en því miður gleymdist for-
eldrum hans, að hann var ekki verk-
færi, heldur bam, sem þarfnaðist ást-
ar og umhyggju foreldra sinna.
Móðir og sonur.
yfir líkamslýti þessa verðandi keis-
ara heimsveldisins. Engum flaug í
hug, að þetta ómannúðlega uppeidi,
kynni að setja mark á sálarlíf þessa
þrautseiga barns. Ef til vill hefði
öðruvísi farið í veraldarsögunni, ef
bamið hefði notið ástúðár móður
sinnar og fengið að gráta við barm
hennar. En móðir hans hataði hann.
Móðir hans var gædd öllum tígu-
leik drottningar, en skorti háttvísi.
Mynd, eins og þessi hér á síðunni,
þar sem hún stendur við hlið sonar
síns var til þess tekin að blekkja
þjóðina og sýna móðurlega umhyggju
þessarar harðbrjósta konu. Móðir
hans hafði ætlað sér að gera son
sinn að glæsilegum þjóðhöfðingja,
dáðan af öllum — og það hefðí
henni ef til vill lánast, hefði hún
ekki hatað son sinn. Og hatur henn-
ar stafaði af því að hún ásakaði son
sinn fyrir líkamslýti hans. Þegar
Vilhjálmur óx úr grasi, flúði hann
móður sína og leitaði á náðir jöt-
unsins Bismarcks.
Klukkan 4.30 að morgni hins 10.
nóvember 1918, rann lest upp að
landamærum Hollands og Þýzka-
lands. Hálfri stundu síðar fékk lest-
in að halda áfram inn í Holland. 1
þessari lest var landflótta keisarinn,
Vilhjálmur II., siðasti keisari Þýzka-
lands.
Hann bjó síðustu æfiárin í Hol-
landi. Keypti hann sér litla höll í
Doom og sióð undir vernd Hollenzka
ríkisins og var almennt talinn mjög
vinsæll meðal alls almennings í Hol-
landi.
Fjarri þjóð sinni — og óvinum —
dvaldist svo þessi konunglegi útlagi
i ókunnu landi, í samfleytt 23 ár.
Höll hans er nú safn sem geymir
Landílótta . . .
BARNIO SEM
MATTI EKKI GRÁTA
óskabarnið sitt, en Maria sagði sjálf.
að þetta væri haugalygi.
Svo fór Maria að borða heldur í
meira lagi og brátt óð hún i spik-
inu. Auk þess þjáðist hún af mik-
illi nærsýni.
Faðir hennar og móðir söfnuðu
nægilegum peningum til að veita
henni tilhlýðilega tónlistariræðslu.
Þegar Maria var fimmtán ára, kom
hún fyrst fram í óperu, og stóð sig
allsæmilega. Þetta steig henni strax
til höfuðs, því að hún neitaöi eftir
þetta að syngja nema aöalhlutverk-
in í óperunni í Aþenu, þar sem hún
bjó. 1 stríðinu söng hún lyrir ítalska
og þýzka hermenn, en hún var þá
ekki þannig vaxin, blessunin, að
nokkrum hermanni dytti í hug að
stíga í vænginn við hana.
Eftir stríðið var hún lá'tin fara frá
óperunni í Aþenu, og hún ákvað að
hefna sin. Það gerði hún tólf árum
síðar, þegar hún söng í sömu óperu
fyrir offjár.
Siðan hélt hún til New York, þar
sem hún dvaldist í tvö ár, en þar
neitaði hún að syngja í Metropoli-
tan óperunni, vegna þess að hún ótt-
aðist að hún yrði hædd vegna of-
fitu sinnar. En hún þráði enn að
verða heimsfræg söngkona. Rödd
hennar var ekki nægileg til þess,
en hún var reyndar ekki eina með-
alið. Ein leiðin var að eiga svo
mikla peninga, að hún gæti neitað
boðum frá frægustu óperum heims-
ins.
Hún giftist margmilljónaranum
Giovanni Battista Meneghini, sem var
höfðinu lægri og helmingi eldri en
hún. Maria Callas veit, hvað sagt
er um þetta hjónaband (hún er 35
ára og eiginmaður hennar um sjö-
tugt). Iíún segir sjálf, ,,Mér er
sama. Ég hef verið góð eiginkona
og hann hefur veitt mér mikla ham-
ingju. Jafnvel konur, sem giftar eru
yngri mönnum, eru ekki cir.s ham-
ingjusamar og ég.“
Maður hennar gerðist nú umboðs-
maður konu sinnar. Hann gaf henni
dýrar gjafir, svo sem fræg málverk,
gimsteina, bila og ibúðir.
Og Maria er mörgum öðrum kost- i
um gædd en röddinni einni. Hún hef- ■
ur mjög gott minni, og getur læri:
heilt hlutverk á mjög skömmum j
tíma. Hún getur leikið og talað á
mörgum tungumálum. Nú þurfti að-1
eins að grenna hana.
Skyndilega dró Maria sig í hlé,
og þegar hún birtist aftur, hafði hún
grennzt um 100 pund. Faðir Mariu!
sagði, að þetta hefði verið gert með
uppskurði.
Henni vegnaði vel í Bandarikjun-,
um, en hún var eftir sem áður hörð
í horn að 'taka. Hún átti í sífelldum
erjum við aðra óperusöngvara. Maria
hefur sungið í óperum um allan heim,:
og þótt einkennilegt megi virðast,
bitnar vanþakkíæti hennar oftast á
þeim, sem á einhvern hátt hafa
stuölað að frama hennar.
Hún hefur ágæta rödd, þótt hún
kunni öðru hverju að bregðast. Fyrir
nokkrum árum, lé't Maria reka aðal
baritonsöngvarann, þegar hún söng
falska nótu í „Lucia de Lammer-
moor“. Eitt sinn var hún að syngja
tvíscng með tenórsöngvaranum Enzo
Sordello. Hún náði ekki lokatónin-
urn í aríunni, svo að tenórinn tók við
af henni. Þessu reiddist Maria svo,
að hún neitaði að syngja með hon-
um framar.
Á yngri árum sínum átti hún i
eilifum skærum. 1 Aþenu, árið 1942,
var hún beðin um að táka að sér
aðalhlutverkið i Tosca með eins dags
fyrirvara. Nokkrum mínútum áður
en tjaldið var dregið frá, heyrði hún;
einn aðalsöngvarann segja, „ég er;
viss um, að sú feita hefur það ekki
af“. Maria gerði sér líiiö fyrir, rððst
á manninn og skrámaði hann allan,
auk þess sem hún fékk sjúlf tvö væiv
glóðaraugu.
Þegar Maria söng í ,,La Traviata"j
árið 1958, luku gagnrýnendúr litlú'
Framliald á bls. 18.
14
VIKAN
VIKAN
15