Vikan - 16.04.1959, Síða 19
DRYKKIR
Allir þekkja, hve vel-
komnir slikir drykkir eru
eins og ískaldur ávaxta-
drykkur á heitum sumar-
degi og sjóðandi heitt
kaffi á köldum vetrar-
morgni. Það eina, sem við
krefjumst af þeim, er, að
þeir, sem við neytum, verða
að gegna þeim skyldum að
vera einnig næringarmeðul.
Bamið þarf að fá mjólk við
hverja máltíð, og sama er
að segja um fullorðna. Þeir
sem eru lítið fyrir mjólk,
te og kaffi örfa ósjálfrátt
húsmóðurina til að búa
þessa og aðra drykki eins
vel úr garði og kostur er.
Þá eru ýmsir aðrir drykkir
að verða almennur og nauð-
synlegur þáttur við hverja
máltíð, einkum fyrir þá,
sem þurfa að búa við sér-
stakt mataræði. Þetta eru
alls konar ávaxta- og græn-
metissafar. Þá má frám-
reiða á mjög marga vegu og
blanda þá í ýmsum hlut-
föllum.
Hér skulu nú gefnar
nokkrar uppskriftir af ýms-
um ljúffengum drykkjum.
Þegar gefið er upp mælt
í bollum, er miðað við enskt
böllamál — cup —.
Eggnog.
2 egg,
1 eða 2 msk. sykur,
2 bollar mjólk,
/i tsk. vanilla.
Þeytið eggjahvíturnar
stífar, en ekki þurrar.
Þeytið eggjarauðurnar,
bætið í sykri og mjólk og
hrærið, þangað til það er
blandað, bætið vanillu út
í, síðan eggjahvítum.
Súkkulaði eggnog: Bætið í
2—3 msk. af súkkulaðisýr-
ópi, en sleppið sykri.
Avaxta eggnog: Bætið við
2—3 msk. af appelsínu,
jarðarberja, hindberja,
kirsuberja eða grapesafa.
Sherry eggnog: Bætið í
2—3 msk. af sherry, aukið
sykurinn eftir smekk. Hafa
má þeyttan rjóma i stað
hluta mjólkurinnar. Hann
er þá þeyttur sérstaklega
og settur í með eggjahvít-
unum.
Sítrónudrykkur.
1 bolli sykur,
1 bolli vatn,
börkur af 2 sítrónum,
niðurskorlnn,
1 bolli sítrónusafi.
Setjið sykur, vatn og
sítrónubörk í skaftpott yfir
hægan hita og hrærið i,
unz sykurinn er uppleystur.
Sjóðið í um 7 mín. og kæl-
ið. Bætið í sítrónusafa og
4 bollum af vatni. Ef þið
viljið fá sætt límonaði, not-
ið þá minni sítrónusafa í
hlutfalli við sykursýrópið.
Kaldur grapedrykkur.
/i bolli sykur,
2 bollar vatn,
1 bolli grapesafi,
1 bolli appelsínusafi,
|/i bolli sítrónusafi.
Búið til sýróp úr sykrin-
um og vatninu og látið síð-
ar kólna. Bætið ávaxtasaf-
anum við.
Avaxtadrykkur.
1 eggjahvíta,
/} bolli hunang,
'/, tsk. salt,
1 boili vatn,
1 /i bolli appelsínusafi,
i/j bolll sítrónusafi,
4 bollar fínmalaður ís.
Hrærið eggjahvitur, hun-
ang og salt í hrærivél,
þangað til það er rjóma-
gult og mjög stíft. Setjið
það siðan í kokteilhristara
eða annað álíka ílát með
góðu loki. Rétt áður en
drykkurinn er framreiddur,
er því bætt út í, sem eftir
er og hrist rækilega.
Saigon kókó.
/l bolli kókó,
/i bolli sykur,
/l bolli vatn,
6 þuml. af negulnagla.,
5 bollar mjólk.
Blandið saman kókó og
sykri í skaptpott, bætið i
vatni og hrærið í þangað til
það er uppleyst. Bætið
kryddinu út í og setjið yfir
hægan hita og látið sjóða.
Sjóðið í 5 mín. og hrærið
stöðugt í. Bætið mjólkinni
við og hitið að suðumarki
og síið.
Súkkulað.
2'/2 únsa súkkulað, suðu
i/3 bolli sykur,
nokkur saltkorn,
/2 bolli sjóðandi vatn,
4 bollar mjólk.
Bræðið súkkulaðið við
gufu, bætið í sykri og salti
og sjóðandi vatni, hrærið
í, unz þetta er vel blandað.
Setjið pottinn yfir hægan
hita, sjóðið í um 3 mín.
Bætið mjólk út í smám
saman, hitið að suðumarki.
Hrærið vel í.
Kaffi með fs.
1 potur af mjög sterku
kaffl,
1 bolll mjólk,
1 bolli af þunnum
rjóma,
% bolli sykur,
vaníllu is.
Blandið saman kaffi,
mjólk og rjóma, bætið við
sykri eftir smekk, hitið að
suðu við hægan hita, kælið
Berið fram í glösum og
setjið um eina matskeið af
vanilluís út í.
Moltka,
6 msk. súkkulaðisíróp,
3 bollar af mjög sterku
kaffi,
3 boliar af mjólk.
Blandið saman súkkulaði-
sírópi og kaffi, bætið sykri
í eftir smekk og kælið.
Hellið mjólk út í og berið
fram. Setja má þeyttan
rjóma út í eða fulla matsk.
af súkkulaði- eða vanilluís.
Rússneskt te.
1/2 bolli sykur,
1/2 bolli vatn,
2 þuml. stöng af kanel,
1 tsk. af rifnum
sítrónuberki.
1/2 tsk. af rlfnum
appelsinuberkl,
<4 boili appelsínnsafi,
2 msk. sítrónusafl,
3 bollar sjóðandi vatn,
3 msk. te.
Setjið saman sykur, vatn,
kanel, stírónubörk og app-
elsínubörk í skaftpott. Sjóð-
ið þetta i 5 mín., og takifi
síðan kanelstöngina úr
Bætið i appelsínu-, sítrónu-
og ananassafa og haldið
því heitu. Hellið sjóðándi
vatni yfir telauf og iátið
standa í 5 mín. Bætið téinii
í ávaxtablönduna. Berið
fram heitt.
Á KVÖLDBORDIÐ
1 kæliskápnum er þægilegt að geyma
matvöru í túpum. Gleymið því ekki að
hafa eftirfarandi tegundir við hendina:
Kaviar
Kryddsíld
Sykursíld
Mayonnese
Tómatsósa
Rækjur
Fást í flestum matvöru- og kjötverzlunum.
Heildsölubirgðir:
SltipkvH Vr
SKIPHOl-Tl 1 RF.YKJAVlK
Sími 2-3737
yika;t
19