Vikan - 16.04.1959, Side 23
valda þá tiðast örvæntingu og kvíða hjá óupp-
lýstum foreldrum.
öll eðlileg böm taka þroskastig sin út í sömu
röð frá fæðingu til fullorðinsáranna. Frá sjónar-
miði líkamlegs þroska má benda á, að öll börn
skriða áóur en þau ná að ganga, og að þau
taka framförum, hvað vexti og þunga viðvíkur,
frá ári til árs. Hvað þroskastig greindarinnar
snertir, þá gegnir þar sama máli .Fyrstu merki
hugsunar hjá barni má segja, að koma í ljós með
brosi, þegar það er um 6 vikna gamalt, það
seilist eftir hlutum, þegar það er 5 eða 6 mán-
aða gamalt, kann að tala fáein orð árs gamalt,
nær altalandi tveggja ára og byrjar að lesa í
fyrsta bekk í barnaskóla.
Það væri hlægilegt að búast við því, að þroska-
stigin kæmu fram í annarri röð. En hegðunar-
einkenni, sem stafa af auknum tilfinninga- og
félagsþroska, eru ekki eins augljós, þó að þau séu
jafn skýrt afmörkuð, og fólk þess vegna ekki
viðbúið þeim. Það er til dæmis varla eðlilegt, að
foreldrum falli í geð hegounareinkenni svo sem
vonzkuköst og forvitni um sköpulag hins kyns-
ins. Hvað, sem öðru líður, þá er slíkt hegðunar-
háttur barna á vissum aldri, en það er aðeins um
takmarkað skeið.
Foreldrar geta aukið mjög við lifsgleði sina í
hinu daglega lífi þeirra meðal barna sinna, ef
þeir skilja hegöunareinkenni þroskaskeiða þeirra,
sem börnin koma til með að fara I gegnum.
ALDARSPEGBLL - ffrh.
frá lians hendi, bceði upphaf að Þing-
eyingasögu og ýmsar merkar lítgáf-
ur bundvns og óbundins máls.
Björn Sigfússon tók við umsjón
Háskólabókasafns 19ý 7. Bókaeign
þess mun nú vera meira en 80 þús-
und bindi. Björn starfar þar einn við
vörzlu hins dýrmœta safns Benedikts
Þórarinssonar, kaupmanns, safns
Einars Benediktssonar, sem er þar
vcl vistað og auk þess bóka Finns
Jónssonar, prófessors og deildasafn-
aniia, sem fyrir voru í Háskólanum.
Til samanburðar má geta þess, ai
bóltaeign Landsbóleasafnsins er ei-
lítið yfir 200 þúsund bindi, og þar
siarfar iugur manns við gœzlu og
ýmis verk, Björn er að mestu einn í
Iiáskólasafni, nema hann hefur stú-
denta til nokkiirs siarfa yfir vetrar-
tímann og auk þcss sem liann kennir
bói.asafnsfrœöi og handritasaman-
burö.
Björn Sigfússon er dlmennt álitinn
furCulegt fyrirbœri. Vissulega er það
ofur eolilegt, þvi maóurinn er nœsta
undarlegur í háttemi; fer á rciöhjóli
um gö'.ur bœjarins í erindum safns-
ins og sjálfs stn. Ilann sækir t. d.
óvallt böggla á póststofuna á reið-
hjólinu, heimscekir fornbókasala og
fer þannig allra sinna ferða. Hann
lileypur um Háskólann á strigaskóm
og einni saman skyrtunni, er sér-
kennilegur í svörum í spurningaþátt-
um og hefur óvenjulegan talanda.
A sumrin starfar hann við safn-
ih en stundar oft aðra vinnu. Hann
var við fornlcifagröft í Skálholti um
áríð og þegar unnið var við Lœkjar-
götu hina nýju vann liann oft þar á
nóttunni.
Mörgum yrði á að spyrja, hvernig
manninum hefur tekizt að koma öllu
því í verk, sem raun ber vitni. Því
er til að svara, að hann hefur álla
ævi síua verið mikill reglumaður á
hautnir allar og drekkur meira að
scgja ekki kaffi eflir klukkan 10 á
kvöldin og ris mjög árla dag hvenv.
Björn Sigfússon á eftir að lifa
marga áratugi og afkasta mörgum
œvivcrkum meðalmannsins. Hann
skilur sáttur við tilveruna, því hann
liefur sannarlega gert sitt bezta ttt
þcss að þorska sjálfan sig og börn
sín og verið Ijúfur lœrifaðir fávísra
bókagrúskara og annarra, sem leit-
að hafa á náðir hans í lœrdómssökum.
Ilann er einn þeirra manna sem vex
viö hvern vanda og veit að erfiðleik-
arnir eru einungis til að sigrast á
þcim. Lífsbók Bjamar Sigfússonar
cr skráð gulh. • letri og þar eru marg-
ar og fagrar frásgnir um sveita-
strákinn, sem kom, sá og sigraði ■—
án þess að bíða hið minnsta tjón ó
sálu sínnl.
Þessi unga og fagra stúlka
heitir Sandra Dee, en hvort
hún var skýrð því nafni af
presti eða forstjóra kvik-
myndaversins, vitum við ekki
um. Stúlkan sú ama er talin
með efnilegri leikkonum og
hefur leikið í nokkrum kvik-
myndum, t. d. The Reluctant
Debutante og The Restless
Tears. Nýjasta myndin henn-
ar heitir Stranger in My
Arms.
Er Farley týndur?
Aðdáendur leikarans Farley
Granger er farið að lengja
eftir honum til Hollywood
aftur. Hann hefur ekki Ieik-
ið í fjögur ár og er ástæð-
an sú, að honum þótti hlut-
vcrkin of ómerkileg og
sagðist ekki koma aftur,
fyrr en honum yrði hoðið
hlutverk við sitt hæfi.
★ PEZ er fram’eitt við
feikna vinsæ'.dir í 40
löndum!
kr.
-k Ljúífcng?.r hálstöfiur!
A Hressa og hreins i I.ái$-
inn! j
A Hsntug vasahyllti!
★ Handsnerting óþörf!
Hylkið
★
★
Frískandi bragð!
Bragðtegimdir við allra
hæfi!
VIKAN
sj'j