Vikan


Vikan - 16.04.1959, Síða 24

Vikan - 16.04.1959, Síða 24
PEYSA FYRIR VORID Stærðir: 38, 40 og 42. Yfirstærðir: 84, 88 og 92 cm. Lengd ca. 54, 56 og 58 cm. í peysuna þarf ca. 300 og 350 gr. *f meðal fínu ullargarni og prjóna «r. 2 y2, þannig að 34 1. mælist 10 cm. í mynsturprjóni. Mynstrið. Lykkjufjöldinn verður hér að vera •leilanlegur með 6 plus 3 lykkjur. 1. umferð: 2 sl. * 2 sl. saman, iláið upp á 1 sl., sláið upp á, 2 sl. anúnar saman, það er að segja, það er prjónað í öftustu lykkjurnar. 1 sl. * endurtekið frá stjömu til stjörnu. Hættið með 2 sl. í staðinn fyrir 1. 2. umferð: Brugðið. 3. umferð: 1 sl. 2 sl. saman, * slá- <3 upp á, 3 sl., sláið upp á, 3 sl. jaman, það er að segja, 1 1. tekin framan af, 2 sl. saman og lausa lykkjan dregin yfir * endurtekið frá atjörnu til stjömu, hættið með 2 1. sl. snúar saman, 1 sl. i staðin fyrir 3 sl. saman. 4. umferð: 3 br. og 3 sl. til skiftis, iiættið með 3 br. 5. —10. umferð: slétt yfir slétt, brugðið yfir br. 11. umferð: 2 sl. * sláið upp á, 2 t sl. snúnar saman, 1 sl., 2 sl. sam- an, sláið upp á, 1 si. endurt. frá stj. til til stj., hættið með 2 sl. S stað- inn fyrir 1. 12. umferð: Bmgðið. 13. umferð: * 3 sl., sláið upp á, 3 sl. saman, sláið upp á, endurc. irá stj. til stj., hættið með 3 sl. 14. umferð: 3 sl. 3 br. til skiftis, hættið með 3 sl. 15. —20. umferð: slétt yfir slétt, brugðið yfir br. og þessir 20 prjónar eru alltaf endurteknir. Balcið. Byrjað neðst. Fitjið upp 141 (147, 153) 1. á prjón nr. 2V2 og prjónið 3 cm. frá 1 prjón brugðin réttu meginn (þessa rönd sem þarna mynd- ast verður seinna brotin inn faldur, frá þessari rönd er mælt). Prjónið nú áfram sléttprjón 3 cm. á síðasta prjóni er aukið út 12 1. með jöfnu millibili. Nú er prjónað áfram í mynsturprjóninn þar til bak- iö mælist 33 (34, 35) cm. þá er felt af (handveginn) 9 (9, 12) 1. i byrjun næstu tveggja prjóna, síðan eru 2 1. prjónaðar saman í bryjun og lok næstu 6 prjóna. Þegar handvegurinn mælist 10 cm., er hætt að prjóna í mynstri á 3. eða 13. mynsturprjóni, og haidið áfram með sléttprjón um leið er til hliðanna ISukið út 1 L á hverjum 6. prjóni 7 sinnum. Þegar handvegurinn mælist 17, (18, 19) cm. er byrjað að fella af (öxlin) þannig: 4 1. eru feldar af í byrjun næstu 16 prjóna, síðan 6 (8, 8) l. á næstu tveimur prjónum. Prjónið sið- an 1 prjón brugðin, frá réttunni. Fitjið upp 6 (8, 8) nýjar 1. í byrjun næstu tveggja prjóna, prjónið átram sléttprjón þar til mælist 2 y2 cm. frá brugöna prjóninum þá er felt af (laust). Framstykkið. Byrjað neðst. Fitjið upp 147 (153, 159) 1. og prjónið eins og bakið upþ að handvegi, þá er felt af, fyrst 9 (9, 12) 1. I byrjun næstu tveggja prjóna, þvinæst 3 1. á næstu 2 prjónum, síðan eru 2 1. prjónaðar saman í báðum hliðum á næstu 6 ...... ... prjónum. Síðan prjónað eins og bakið. Ermar. Byrjið neðst. Fitjið upp 74 (78, 82) 1. Prjónið sléttprjón, hafið sams- konar kant og á baki. Aukið siðan út 1 1. beggja megin á 8. hverjum prjóni, þar til komnar eru 96 (100, 104) 1. á prjóninn. Þegar ermin mæl- ist 35 cm. er felt af 3 1. í byrjun næstu fjögurra prjóna, þá eru tekn- ar 2 1. saman i byrjun hvers prjóns þar til að mælist 11 (12, 13) cm. frá fyrstu affellingu, mælt beint upp, og nú eru feldar af 6 1. I byrjun naestu § þrjóna. Það sem eftir ej éf iiú feílt Sf. Stykkin eru pressuð óg sauxnuð saman. Að neðan og í hálsinn er brotið einn af við brugðnu prjón- anna og þá myndast faldur. 1 ■ Jfi | notað þaft scm J aftalrétti meft kjöti | og tómötum og osti efta i súpur og m. I fleira. ... ■ aliA þér smakkai hinar éviSjalnanlegu Honigs makkarónur? II ekki, æHui þér ekkí aS láta hjá liia aó gera þai sem allra fyrst, og þér munii komast ai raun um ai þai er auivelt ai búa til Ijúlenga rétti úr HONIG'S makkarúnum. V.,. fí ■': í . ’L,a|d a,,rar i , ulim3r t 0skyidu"nar- Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co., h.f. 9A VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.