Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 2
KÆLISKÁPURINN
PrýÖi eldhúsa — Stolt húsmæöra
Eftirlæti hagsýnna húsmæöra
KELVINATOR
• er rúmgóð og örugg mat-
vælageymsla.
• hefir stærra frystirúm en
nokkur annar kæliskápur af
sömu stærð.
• er ódýrastur stærð. miðað við
Kr. 10.920,oo
— Gerið yður Ijóst að kæliskápur er varanleg eign. —
Tfekla
Austurstræti 14. Sími 11687.
PÓSTURINN
Fjölmargir hafa sent póstinum bréf og beöið
hann um að birta textann Rasmus, sem er svo
vinsæll um þessar mundir. Hann er svona:
RA8MU8
Kenna tit Rasmus, Rasmus í Görðum,
hann eigur sœr bœði hestar og neyt,
so hevur hann kjalinn niðri í Fjörum —
saltfish og speril, um á hjá honum treyt.
Men Rasmus, ja Rasmus hann fölir seg so eina,
hann hugsar um Rasminu, sum situr heilt aleina,
tí Rasmus, ja Rasmus hann er gamal drongur,
men slaturin gongur, liann tímir ikki longur.
Nú má eg nœr finna eina fitta gentu,
heyið eg torað at ligið framvið.
Eg fylgdi Rasminu, sjálvt um teir mangan flentu,
men kanska lion ikki er heilt ómögulig.
Tí Rasmus, ja Rasmus hann er gamal drongur,
men slaturin gongur, hann timir ikki longur,
hann droymir um Rasminu bœði dagar og nætur,
vinirnir arga hann, so hann er ofta nokkso flatur.
Men Rasmus, ja Rasmus hann fór skœr ein dagin
yvir at nesi og norður um á,
at fríggja hann œtlaði, reyður og smœðin,
spurdi Rasminu, á knöunum hann lá:
Rasmina, Rasmina mín fitta rosina,
vilt tú um meg fjálga, mín lívsins kamina?
Ja, élskaði Rasmus, nú kundi eg skríggjaö,
i tríati ár havi eg nú vcentað teg at fríggað!
Birni Dam og Simme
—O—
„Ein í vandrœðum“
1 15. tölublaði birtum við bréf frá ungri konu
sem er í vandræðum. Hafði hún haldið uppi
spurnum um myndastofu sem þar sem nú er
bifreiðasla.
Við getum nú frætt „Eina í vandræðum" um
það að myndastofan er ekki lengur. Magnús,
eigandinn, reyndist vera Þórðarson og þú getur
náð tali af honum í síma 12203, en heimilisfang
hans er Hátún 17.
—O—
Tveir skrifa um ■ kvikmyndagerð.
Kæra Vika!
Ég er mjög áhugasamur um kvikmyndir. Veit
Vikan hvort nokkrar íslenzkar kvikmyndir
(skemmtimyndir) eru í gerð?
Jói
SVAR: Ekki er póstinum kunnugt um það.
Margir hafa áhuga á kvikmyndagerð, en fram-
leiðsla mynda hér á landi er mjög kostnaðarsöm,
menn eiga ekki nauðsynleg tœki, og það verður
sjálfsagt að bíða þess tíma að menn vilja leggja
fram fé i islenzkar kvikmyndir svo hægt sé að
taka myndimar á góð tœki m'eð fullkominni
hljóðtöku. Annars bendum við þér á bréfið hér í
Póstinum frá Áhugamanni.
Ágæta Vika. Viltu vera svo góða og birta fyrir
mig eftirfarandi:
Peningamenn!
Nokkrir hugsjónamenn, ungir og áhugasamir
vilja komast í samband við peningamenn, sem
vilja fórna nokkru fé fyrir þá ánægju að verða
með þeim fyrstu til þess að taka kvik-
mynd á Islandi, sem fullboðleg megi teljast, hvar
sem er. Það er vitað mál, að fyrr eða síðar
stofna menn með sér samtök um gerð Islenzkra
kvikmynda og leggja mikið fé í þau. Islenzkar
kvikmyndir eru varla til, þótt nokkrir áhuga-
menn hafi reynt. Við skorum því á þá peninga-
menn sem áhuga hafa að senda bréf merkt
„Kvikmyndagerð" til Póstsins, c/o Vikan Tjarn-
argötu 4, Reykjavík, sem mun koma bréfunum
áleiðis.
Áhugamaður.
—O—
Kæra Vika.
Hvað dvelur sjónvarpið á Islandi sem þeir Út-
varpsstjórinn og formaður útvarpráðs voru svo
mikið að tala um á sínum tíma. Er það ekki
væntanlegt eða fá útvapsnotendur ekki að heyra
um sjónvarp nema á afmælis- og tyllidögum ?
Hinsvegar geta menn, horft á sjónvarp
frá Keflavíkurflugvelli á einum ágætum
VIKAN