Vikan


Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 21

Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 21
virtist gefa til kynna, að hann væri að horfa yfir ánægða áhorfendur. Hann var laglegur mað- ur, fölur og með uppsnúið yfirvaraskegg. Þannig hafði hann litið út, þegar hann lék i kaffihúsinu í Vínarborg. Gilles hugsaði um bréfið — Kæri Octave — og hann tautaði: „Vesalings pabbi!“ Hann sneri sér að myndinni af móður hans. Þetta var óskýr mynd, ein þeirra, sem seld er hljómleikagestum í hléi. Hún var í sviðsklæð- um. Hann hafði sett hana upp, vegna þess að þetta var eina myndin af móður hans, sem hann átti. Hann sneri frá henni og tautaði: „Mér þykir þetta leitt, mámma." jafnvel fyrir virðingu í augum hans, og hann gerði sér það ómak að standa upp og taka á móti unga manninum. Þeir þurftu ekki lengur að tala. „Ef til vill hafið þér rétt fyrir yður, Gilles . . . En samt kemst ég ekki hjá þvi, að hugsa til þess veðurs, sem gert verður út af þessu . . . þér þekkið Gérardine ekki enn. Hún mun berjast með kjafti og klóm.“ Gilles kom auga á hana, þegai’ hann gekk fram hjá verzluninni, og þau horfðust í augu örstutta stund. Hann fann ekki til eftirsjár, og langaði ekki að snúa við. Þegar hann gekk inn í dómshöll- ina, reikaði hann ekki um eins og glötuð sál, Framhaldssaga eftir G. Simenon Þótti honum hvað leitt? Þessi bréf, sem hann hafði skrifað ? Hann hafði gert sitt bezta, samt gat hann ekki komizt hjá því að finna til sekt- ar. Ma.uvoisin-fjölskyldan, einkum Octave frændi, og svo móðursystir hans, sem hann sakaði nú um morð. Skyndilega fór hann að hugsa um Colette, og það var eins og hann sæi vofu hennar reika um húsið. Hann hugsaði um kvöldið, þegar hún hafði Iæðzt inn í herbergi hans, til þess að ná í lyk- ilinn að peningaskápnum. Nú var hún í fangelsi. Hann hafði gert þetta allt fyrii' hana. Síðar myndi hún fara á brott. Hún myndi fara með öðrum manni, með Maurice Sauvaget og skilja hann, Gilles einan eftir. Hann fleygði sér alklæddur á nlmið, og meðan hann svaf, ásóttu hann illir draumar, sem svip- aðl til þeirra drauma, sem hann hafði dreymt á unga aldri. Einu sinni vaknaði hann kófsveittur og reis upp í rúminu. Honum fannst hann hafa hrópað upp og að bergmálið hefði endurómað um allt húsið. Klukkan níu um morguninn kom Rinquet til hans. Hann sat fölur við skrifborðið og stór hrúga af bréfum fyrir framan hann. „Vilduð þér setja þessi bréf í póst, Rinquet ?“ Nokkrum minútum síðar var hann kominn nið- ur á bilaverkstæðið og var að tala við tengda- föður sinn. Mennirnir á verkstæðinu virtu hann fyi’ir sér í laumi, því að í morgunblöðunum hafði verið sagt frá handtöku Colette. Einnig var sagt fá samskiptum þeirra Bob og Gilles á Café de la Paix. Klukkan ellefu fór hann inn á Lorrain-barinn. Hann sá strax á alvarlegum svip Babins, að hann var búinn að fá bréfið. En þótt hann væri alvarlegur, virtist hann ekki kvíðinn. Það brá eins og hann hafði gert dag-inn áðui’. „Viljið þér segja saksóknaranum, að ég sé kominn? Eg geri í’áð fyrir að hann eigi von á mér.“ Klukkan þrjú kom út aukablað af morgunblað- inu, og blaðsölustrákar hlupu öskrandi um stræt- in. Fólk safnaðist saman i hnappa á hafnarbakk- anum, og kaupmenn komu út í dyrnar á verzl- unum sínum og kölluðust á. ER EITURMÁLBÐ AÐ LEYSAST. Gilles Mauvoisin ásakar. Colette Mauvoisin ef til vill látin laus. „Hversvegna sagðirðu mér það ekki, Gilles?" Til hvers hefði hann átt að segja Alice frá því ? „Er það satt, að það eigi að setja Gérardine inn? Helduröu, að liúh hafi byrlað frænda þínum inn eitur? Meðal annarra orða, það hefur einhver verið að hringja í þig.“ „ffig veit það.“ „Og Plantel er búinn að koma hingað tvisvar." „Ég veit það.“ „Jæja. Gott.“ Síðan hélt hún áfram: „Á ég að halda áfram með setustofuna og svef nherbegið ? “ „Eins og þér sýnist.“ „Hversvegna ertu svona við mig, Gilles? Það er eins og þú elskir mig ekki lengur." „Nei, nei. Ekkert hefur breytzt. Ég fullvissa þig um þð. Það var bíll að nema staðar fyrir utan, og einhver bjalla er að hringja. Það er ef til vill Plantel aftur. Viltu segja Marthe að visa hon- um inn á skrifstofuna mina?" Utgerðarmaðurinn var hár og tigulegur og virðulegur að vanda. Hann gekk að Gilles með útrétta hönd. Minjaskeiðar i Framleiðandi PLÚTÓ h.f. „Sælir, Gilles. ffig er búinn að koma tvisvar áður og . . .“ Gilles tók ekki í höndina á honum, heldur taut- aði: „Gjörið svo vel að setjast, Plantel." „Er yður sama þótt ég reyki?" „Gjörið svo vel.“ Glugginn var opinn, og benzíngufur bárúst frá verkstæðinu fyrir neðan. „ffig þai-f víst ekki að segja yður . . Plantel virtist ekki vita, hvernig hann ætti að koma fót- unum fyrir. Gilles dáðist að skóm hans, sem voru gljáandi eins og spegill. „Nei, Plantel, þér þurfið ekki að segja mér neitt. Þér eruð búinn að fá bréf mitt svo að þér vitið, hvernig málum er háttað." „Gérardine hringdi í mig og . . „ffig sá hana í gærkvöldi." „Ég ráölagði henni án árangurs að . . „ffig efast ekki um, að þér hafið gefið henni góð ráð, Plantel. En því miður tekur Gérardine ekki sönsum. Það sem mestu máli skiptir, er að Colette hefur verið látin laus og Uggur ekki lengur undir grun.“ Plantel horfði forviða á þennan mann, sem hann hafði til þessa umgengizt eins og dreng- hnokka, og nú var þessi hnokki að ásaka móður- systur sína um morð. „Þér hefðuð ekki þurft að hafa fyrir þvi að korna," sagði Gilles með næstum ómannlegum kulda í röddinni. „ffig veit, að þér munuð gerá allt, sem í yðar valdi stendur til þess að sanna Framh. á bls. 13. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.