Vikan


Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 13
^STJÖRJVUSRA 23/4 24/4 25/4 26/4 27/4 28/4 29/4 Ilráts- qo merkiö 81. marz—20. apr. Sjálfstjórn og var- kárni er nauðsyn- leg þennan dag. Viðskiptin ganga þá vel. í>ú ert geðfeldur persónuleiki, sam- vinnuþýður og vin- sæll meðal fólks. Láttu ekki skaps- muni þína leiða þig villu vegar. E>ú hefur töluverða listræna hæfileika. I>ú hefur góða hæfileika til þess að vinna andleg störf, þú ert vel hugmyndaríkur. Láttu tækifærin sem berast þér í hendur í dag ekki ganga þér úr g'reip- um. Gættu þess vand- lega að stofna ekki til skulda. X>ú ert nokkuð kærulaus í peningamálum. Nú er að hefjast tímabil i lífi þínu sem krefst allra at- hygli þinnar og varkárni. Nants- merkið 21. apr.— -21. maf Vertu ekki hrœdd- ur við að reyna hæfileika þína. Kyrrstaða hentar þér ekki. Keppstu við að auðga þig af fróð- leik. í>ín bíður ann- að og merkara starf. Hverskonar listir eru þér hugstæðar. I>ó er listin ekki til fyrir þig, heldur þú fyrir hana. t>ótt óskir þínar hafi enn ekki ræst, er ekki ástæða til þess að óttast. Ef þú trúir á sjálf- an þig og hæfilelka þína og velur rétta braut blasir fögur framtíð við þér. Góður dagur, hag- aðu lífinu skynsam- lega og notfærðu hæfileikana til að velja og hafna. Gefðu þér tíma til þess að hvílast. í>ú ert svo athafnasam- ur að þú gleymir nauðsynlegri hvíld. Tvfhnra- merkið •JpT 22. maf—28. Jftni í*ú ert of metorða- gjarn og lætur oft stjórnast af löngun í auð og völd. Þú ert eljusamur og lætur oft stjórn- ast af löngun í auð og völd. I>ú ert eljusamur og þrautseigur enda getur þú brátt búist við einhverri umbun. £>ú þarfnast útiveru og athafnasemi í frjálsu umhverfi. I>essi dagur ætti að vera hagstæður. Haltu hugmyndum þínum fram af ró- semi og festu. Vinátta annara kemur þér á réttan kjöl ef þú tekur mark á ráðlegging- um þeirra. Þú ert of viljalaus og sættir þig of við kyrrstöðu. Hertu þig upp. Krahha- merkiö 22. Júnf- Jhk -28. Júll Þú ert of draum- lyndur fcg hverfull. Það er gott að eiga drauma, en enginn kemst hjá veruleika I>að er hverjum manni nauðsynlegt að ígrunda vel all- ar athafnir. Ef þú ert tilbúinn til þess að vinna erfiða vinnu færðu þa ðvel borgað. Þroskaðu hœfileika þinn til þess að stjórna öðrum, og búðu þig undir framtiðina. Vertu ekki alltof leiðitamur. Reyndu að fara að hugsa svolítið sjálfstætt. Dagur tækifæranna Tækifæri gefast þér og þú munt án efa geta aflað þér mik- illa peninga. Tilfinningalíf þitt er of sundurlaust. Gömul sár gróa seint, en reyndu að herða þig upp. Ljóns- merkið iJ* 24. Júlf—28. úg. Gerðu ekkert án vandlegrar íhugun- ar. Haltu síðan stefnunni óhræddur en ekki of hvatlega. t>ú hefur skemmti- lega kímnigáfu. Hún á að geta hjálpað þér yfir erfiðleikana. Hættu þér aldrei út í rökræður nema þú sért sannfærður um réttmæti skoð- ana þinna. Að afla sér vinar er erfitt, að eignast óvin léttara. Vertu alúðlegur og hjálp- samur. Viljasterkur ertu á- gætlega, en á stundum hættir þér til að vera þver. Reyndu að auka þekkingu þlna með lestri bóka. t>ú verður að þola gagnrýni annara, og þá muntu ná ó- væntum og merlíT- legum árangri. Meyjar- merkið 24. 6g.— ^’ 23. sept. í>ú ert of fálmandi I leit þinni að ham- ingju. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður. I>að verður reynt að fá þig til þess að vinna verk sem á að gefa mikið í aðra hönd. Neitaðu. Ánægju getur þú fundið með því að blanda meir geði við gott og skemmtilegt fólk. Dagurinn færir þér mjög óvænt og skemmtilegt happ sem gefur mikið I aðra hönd. Horfur góðar ef þú vekur athygli á mjög frumlegri hugmynd sem þú átt. Ekki stofna til ill- deilna við mann sem vill þér mjög vel. Gæta allrar varúð- ar, því veikindi koma upp á heim- ili þínu. Vogar- merkið 24. sept.- rt —23. okt. í>ú ert alltof trú- gjarn og lætur blekkjast af barna- legum skrifum. Taktu meira tillit til annara en þú gerir og reyndu ekki að leika á vin þinn. Sérstaklega hag- stæður dagur fyrir alla athafnamenn og þá sem vilja ná langt. Ef þú hagar þér rétt munu næstu dagar færa þér mikla hamingju. Þú mátt ekki láta hugfallast þótt erf- iðleikarnir séu miklir. Brátt rofar til. Þú þarft að leggja meiri rækt við hæfileika þinn til að græða I við- skiptum. Fjárhagsörðugleik- ar yfirvofandi nema þú reynir strax að gera ráð- stafanir. Dreka merkið 24. okt.— Sc -22. nóv. Reyndu að komast hjá kunningsskap manns sem ekkert vill þér nema lllt. Þú hlýtur miklð hrós í sambandi við atvinnu þína. Haltu samt sömu stefnu. Vonleysi er ekkl heppilegt samfara ætlunarverki þínu. I dag öðlast þú trú á sjálfan þig. I>ú þarft að venja þig af þessum hroka sem verður þér bara til bölv- unar. Taktu ekki tak- markalaust mark á því sem aðrir segja. Reyndu að hafa bætandi áhrif á fin þinn sem er illa staddur. í>ú skalt varast að meta allt eftir peningum. Mann- gildi er líka mik- ils virði. B°g- maðurinn 25. nóv.—21. des. Þótt þú sért böl- sýnn í dag, skaltu taka eftir því að þessi dagur markar tímamót. Framkoma þín er þér mjög til trafala á framabrautinni. Þú færð slæmar fréttir frá konu nokkurri. Taktu mark á þeim. Starf þitt er i hættu ef þú breytir ekki um hátterni. Sýndu hugprýði þótt í móti blási sem stendur. Þá mun allt lagast. Þú verður að treysta eigin dóm- greind til þess að ráða fram úr vandamálunum. Undarlegur dagur að mörgu leyti. Margt óvænt kem- ur upp. Geitar- merkið 22. des.—20. Jan. Fjölskylduerjur eru mjög þér að kenna. Rannsakaðu hug þinn. Maður nokkur sem eitt sinn gerði þér gott þarfnast að- stoðar. Taktu ekki allt hé- tíðlega, jafnvel þótt allt virðist ganga þér 1 vil. í>ú munt sitja merkilegan fund og þar muntu verða fyrir miklum von- brigðum. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur, en vertu samt varkár í orð- um. Vertu ötull og kappsamur og þú munt uppskera svo sem þú sáir. Þér stendur til boða góð staða. Sjálfsagt að taka henni. Vatns- berinn 21. Jan.— -19. febr. Þú þarft að hjálpa ættingja þínum yfir smá örðugleika. Verður þér til gæfu. Óvænt heimsókn mun marka merki- leg tímamót 1 lífi þínu. Velferð þin er kom- in undir ákvörðun sem þú þarft að taka. Sýndu mikla gætni í peningamálum og leiktu ekki of djarft. I>ú skalt ekki vera of bráðlátur, þótt vonir þínar rætist ekki strax. Dagurinn er mjög hagstæður, en get- ur brugðið til beggja vona, sláir þú slöku við. Fljótfærni þín leiðir til vandræða. Reyndu að hafa stjórn á skapi þínu. Fiska- merkið 30. fehr.— toSt: -20. mari Starf þitt í dag mun reynast mjög mikilvægt fyrir húsbónda þinn. Dreifðu ekki kröft- um þínum, en kepptu að ákveðnu marki og þú munt ná því. Fremur slæmur dagur, þó ekki, ef þú hefur gætur á nánum vini þinum. Vinur bregzt þér. Láttu það ekkl á þig fá. Þú gerir þitt bezta. Hætta vofir yfir þér, gæti verið slys eða fjárhagsörðug- leikar. Þú þarft á hjálp að halda og illa fer, ef frændi þinn reyn- ist ekki vel. Athafnir eiga betur við á þessum degi en heimspekilegar vangaveltur. Kynlegur arfur Framháld af bls. 21. sakleysi Colette og dr. Sauvaget." „En . . . þar sem þau í rauninni eru saklaus, er eðlilegt, að . . .“ Gráa spjaldskráin var á skrifborðinu, og Plan- tel kom auga á hana. Hann hikaði stundarkorn en hóf síðan máls: „Hvað snertir . . .“ Og Gilles hélt áfram, grimmur en rólegur: „Hvað snertir Espadan og dauða drengsins, Jean Aguadil . . .“ „Eg sver það, Gilles, að ef við hefðum séð fyrir . . .“ „Það var ekkert við því gerandi, Plantel. Þetta er liðið. Móðir hans selur víst sardinur á horn- inu við Rue du Palais.“ „Ég skyldi fúslega . . .“ „Ég efast ekki um það. Og síðar meir, þegar allt er um garð gengið, mun ég vafalaust biðja yður um að líta inn enn einu sinni, svo að við getum brennt viss skjöl saman." Hann stóð upp. „Eins og er hef ég mjög annríkt, Plantel.“ „Mér þykir fyrir því að hafa ónáðað yður. Ég vildi aðeins segja yður í eigin persónu, að ég myndi gera allt, sem í mínu valdi stæði . . . Meöal annarra orða . . . Penoux-Rataud kom til mín í gærkvöldi. Hann langar mjög til að heim- sækja yður.“ „Það er alger óþarfi.“ „Auðvitað mun hann hjálpa yður eftir beztu getu. Það er mjög erfitt fyrir mann í virðingar- stöðu að . . .“ „Að vera sakaður um fjárdrátt . . .“ Gilles hafði nú opnað spjaldskrána, og hönd hans hvíldi á möppunni með nafni öldungadeild- armannsins. ,, . . . og þegar ég hugsa um vesalings stúlk- una, sem hann kom undir lás og slá, stúlkuna, sem varð að lokum vitskert . . .“ Hópur drengja streymdi út úr skólanum í ná- grenninu og loftið ómaði af skærum röddmn þeirra. „Góða nótt, Plantel." „Góða nótt, Gilles. Og ég vona að þér trúið mér . . .“ „Ég trúi yður, Plantel.“ Hann lokaði dyrunum á eftir virðulega út- gerðarmanninum, síðan opnaði hann aðrar dyr — dyrnar að herbergi frænda hans. „Gjörið svo vel að koma inn, Rinquet. Við verð- um að láta hendur standa fram úr ermum." Framhald í næsta blaði. VIKAIM 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.