Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 5
Væntanleg kvikmynd
Tjarnarbíó í Reybjavík mnn áður en langt um líður sýna nýja
gamanmynd með Jerry Lewis. Hér sjáið þið Nobu McCarthy sem
Kimi Sikita, Robert Ilirano sem leikur Mitsuo Watanabe 6 ára
gamlan frænda hennar og Jerry Lewis sem leikur Gilbert Wooley,
„töframann“ sem er alltaf í vandræðum. Þessi þrjú leika aðal-
hlutverkið í myndinni sem hlotið hefur nafnið
The Geisha boy
Aðalhlutverk:
JERRY LEWIS
1. Gilbert reynir að smygla hvitu
kanínunni sinni til Japan. Hann ferð-
ast loftleiðis. Harry, kaninan er önn-
um kafin við að éta hattaskraut
kvenfarþeganna.
2. Gilbert lendir í mestu vandrceð-
um þegar hann reynir að ná. kanín-
unni Harry úr svefnklefa kvikmynda-
stjörnu og lendir þá i „kasti við lier-
hin." Betty Pearson (Suzanne
Pleschette) gerir hvað hún getur til
þcss að hjálpa Gilbert og mýkja
Major Ridgley (Barton MacLane).
3. Þegar flugvélin hefur lent og
Kimi hefur þakkað Gilbert fyrir að
hafa komið frœnda sínum til að
hlœja, kemur unnusti Kimi til sög-
unnar og byrjar auðvitað að elta Gtl-
bert og enn aukast vandrœði hans.
j. Gilbert og Mitsuo litli œtla að fá
sér bað. Gilbert verður yfir sig
hrœddur þegar liann sór að það eru
eingöngu konur í lauginni.
5. Seinna, þegar Gilbert er að
ieggja af stað heim, eltir sá litli, og
gerist laumufarþegi.
0. Þcgar Mitsou kemur aftur til
Tokyo, les faðir Kimi blað sem
Mitsuo hefur fundið l vasa sínum.
Það er frá Gilbert, se/m liefur nú
gerst laumufarþegi — aftur til Tokyo
og Kimi og Mitsuo bjóða hann hjart-
umlega velkominn.
VIKAN
5