Vikan


Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 18
26. VERBLAUNAKROSSGÁrA VIKUNNAR Vlkan veitir eins og knnnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunnL Alltaf berast marg- *r lausnir og er þá dregið úr rétt- um lausnum. Sá, sem vinninginn á(;fur hlotið, fær verðlaunln, sem nru 100 KRÓNUB Veittur er þriggja vikna frestur ifl að skila lausnum. Skulu lausn- ir sendar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 22. krossgátu Vikunnar og var dreg- <ð úr réttum ráðningum. 4ÓN EIRlltSSON, Orettisgötu 44, • Reykjavík. Maut verðlaunin, 100 krónur og <ná vitja þeirra á ritstjórnarskrif- stofu Vikunnar, Tjarnargötu 4. Lausn 6 23. krossgátu er hér að oeQan. B á L b U R A 8 I A + E W * K H AfTT misiE A F + H A B I XjR HTO H H + + + F I N A + 1T R A R + L 0 K + K L 0 G + P A R t’l I K I R + R N X R N N A K Tr L 1 F U N A K A L iLJLL R + E S R S A s T + R I F AU + Ð R A 0 N H I + K E I L A + M + I Ð F Jl_ G N A, I N + + N T .2. F Al L E G U R + kT XT R + R £ B A Ð 1 F I S A_R A R N + D L E A N I + R|L + i 0 Nl G ■ SJÚK.- DOMUK £/NK STfíFUJL fí LE/fí sgn- nuóB/ HJfíL P- fífí- VfíNfí / V/£ BOT SfíM- nlíODi TfíLfí t/l ÞESSR Efírt-. HLJÓÐ/ sfírt- HUOD/ 3M5K- HR- HKX£Vfí JÓ/VN m kÍn- VCRJI BRZJlfí- BÖK^. Hb | . 1 1 TfíLfí MOT- BErT VfíN^ D^NDUR, HE5TÍ FRÖNCrT OP BÖL/ fí VfíND- XfíÐÍbl SKEVTÍ ELZ>~ STÆÐ/ hrevft aiH/c- STRF/A. SfíM- hlíödi CrUÐ TRLfí RÍF- JULDt * HE&N- /NCr Of£ÍT XLfíKfí- LÖúr veizLfí i/Ctrt/ÍDHÍ f£ST u/i FVKlX-- litinN KOKUfí HrtBRTT E 1 H 5 ro/VA/ Æ6T SPtU KÆF- / L /— FDNCr ÍKVé/KlU EFNl FÆDfí CrvTLLU- nRFN fXF fN&JfíR. EFrt/ VÍSIK- FVZST/ rtfí&UR K V £ tx J R OU3>- SJ&&USL rcwrv STKfíK KÆNÍP. HFL/ tón/v ENSKT- Srtfí- 0X3) J/ÖFUD- hrevf- /NCr LfíTTUR MEb5U- CtLRHfífU FOR.- SETN. SP/Ú ÍST 1 LÍKN/re- ráj-HCc URE/fí- ÍJR. HL/ODfí OÆnvi HÓ/DSÚ uFp- NAjOFC/N KK0NH SfíM- STÆDHL FOJL SETN VESÆ-i- SfírtHLÍ DfíNS ÆTÍB FND/NCr SfíM- HLJ KVKJtB TRÍB lutlk.- fíFL- HÚD ronN 4 ’ Ö7C-. NEfNt FUÓT- NÆLt t djúp in u cfram/ialcl Knight, skipstjóri á togaranum (íorthern Chief horfði áhyggjufullur á. kortið fyrir framan sig. Hundrað mílur —vaðeins hundrað mílur að- akildu togara hans og stærsta her- fang styrjaldarinnar til þessa — hjálparvana óvinakafbát. Ahyggjur skipstjórans hefðu ekki verið eins miklar, hefði hann vitað um aliar þær ráðstafanir, sem gerðar voru til þess að halda í herfangið. Yfir kafbátnum sveimaði í sífellu vel vopnuð Catalina-vél, auk þess sem nokkrar Hudson-vélar sáust hér og hvar. i»egar tók að skyggja, veittist fl’ugmönnunum erfitt að fylgjast með kafbátnum, svo að flugstjóri Cata- Bna-vélarinnar skipaði Rahmlow, kapteini kafbátsins, að safna saman mtinnum sínum á þilfarinu og láta Ijós loga á bátnum alla nóttina. Rahmlow brosti við. Hann átti enn von um undankoma. Undir fót- «m, hans unnu þrír menn ötullega að því að gefa næstu kafbátum merki, með því að berja í kafbátsskrokkinn. Raiimlow vissi, að systur kafbátur- tnn var einhvers staðar nálægur, og hftnft myndi heyra hljóðið frá ham- arshöggunum, þar eð vatn leiðir eíríkár vel. Knight kom sjálfur auga á dauft Ijóslð framundan. Klukkan var þá 10.50, 27. ágúst. löiight skipaði loftskeytamanni sínum þegar að senda kafbátnum: „Bf pið reynið að kafa verður eng- af bls. /5 um bjargaö og skotið verður á björg- unarbáta og fleka Rahmlow svaraði um hæl: ,J2g get ekki kafað. Bjargið okkur á morgun.“ „Það er hægara sagt en gert,“ tautaði skipstjórinn. Togarinn og kafbáturinn dönsuðu á freyðandi öldutoppunum. ICnigth stóð enn í brúnni. Þrjátíu og fimm mínútum yfir hálf tvö um nóttina birtist togarinn Kingston Agate. Knight lét þegar beina Ijósi að kaf- bátnum. 1 togaranum Kingston Agate, virtist ekki allt með felldu með Astic-tækið, og þóttust menn hafa heyrt högg frá laskaða kaf- bátnum skömmu áður, og drógu þá ályktun, að annar kafbátur væri í nánd. Enn heyrðust höggin. 1 dögun komu enn fleiri skip á vettvang — tundurspillirinn Burwell ásamt öðr- um kanadískum tundurspilli, Niagara, og togararnir Wastwater og Wind- ermere. Þessi skip snuðruðu nú í kringum kafbátinn op- fylgdust gaum- gæfilega með Asdic-tækjum sínum. En hættan kom skyndilega úr ó- væntri átt. Northrop-vél frá Islandi birtist skyndilega yfir höfðum varð- mannanna. Flugmaðurinn, sem var norskur, kom þegar í stað auga á kafbátinn og litlu munaði, að sprengj- ur hans tvær eyðilegðu stærsta her- fang styrjaldarinnar. Flugmaðurinn hvarf að því búnu inn í næsta skýjabakka, eins og skómmustulegur hundur, sem leggur niður rófuna. Verðrið fór nú síversnandi. Togara- sjómennirnir áttu í vök að verjast, en börðust af öllum mætti við him- inháar öldurnar. Klukkan hálf tvö tókst togaranum Kingston Agate að senda bát til kafbátsins. 1 bátnum voru þrír menn, yfirmaður þeirra var Campell undirforingi. Campell hafði smeygt skambyssu í einn vasa og whiskyflösku í annan. Skambyssuna þurfti hann til þess að halda óvinunum í skefjum, whisky- flöskuna, til þess að hressa þá, sem særðir voru eða illa haldnir. Á eftir honum komu fleiri bátar að kafbátnum, og særðir menn voru fluttir úr i togarann Kingston Agate. Loksins var röðin komin að Rahmlow. En Rahmlow neitaði að stíga niður í bátinn. Hann vildi vera sá síðasti, scm yfirgæfi kafbátinn: skylda hans var að opna alla hlera á kafbátnum <og hleypa inn sjónum . . . En Rahmlow var ógnað með vél- byssu, svo að hann, loftskeytamaður- inn og vélstjórinn voru fluttir út í togarann hið bráðasta. Ghristiansen, stýrimaður horfði á þá og gretti sig, en röðin kom brátt að honum. Þegar kafbátsmennirnir höfðu ver- ið fluttir út í togaraan, reyndust þeir næstum fleiri en sj»lf áhöfn togar- ans. Föngummi var nú komið fyrir í öðrum skipum og tekið að draga kaf- bátinn til hafnar. Alla nóttina og næsta dag — 29. ágúst — hélt þessi furðulega fylk- ing I norðurátt. Það var ákveðið að draga kafbátinn að Þor’ákshöfn. Hægt og bítandi hélt fylkingin upp að ströndum Islands. Þegar komið var í námimda við Þorlákshöfn, var kafbátnum sleppt og í sama bili tók hann niðri. Þremur klukkustundum síðar var fréttunum endurvarpað með leyni ■ legu senditæki, sem komið var fyrir í vöruskemmu við höfnina í Reyicja- vík. Fréttin barst Dönitz, varaaðmír- ál í sjóher Hitlers. Dönitz bjó sig undir að fljúga til Berlín og ræða við Hitler. Niðurlag i nœsta blaði. 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.