Vikan


Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 13

Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 13
KkSTJÖRNUSPÁ 7/5 8/5 9/5 10/5 11/5 12/5 13/5 HxÚts- merkiö 'flT 81. marz—20. apr. í dag verður þú fyrir miklum von- brigðum en hertu þig upp. Maður nokkur hef- ur komið afar illa fram við þig og þú skalt ekki reiðast út af þvl. Gættu þín vel í starfinu. Nokkrir erfiðleikar steðja að þér. Sýndu samnings- vilja og skynsemi en varastu stífni og óþarfa kerskni. Láttu alls ekki fegurð þína og glæsimenskti spilla fyrir innri þroska þínum. Þú færð skilaboð í dag frá kunningja og ættir að sinna þeim tafarlaust. Þú munt eiga von á nokkrum erfið- leikum nema þú hugsir vel þinn gang. Nauts- merkiö 21. apr.—21. maf Kvöldið getur orðið skemmtilegt og auk þess gæti ver- ið að þú hagnaðist vel i dag. í>ú ert í vafa um eitthvað, en ættir ekki að leita ráða hjá öðrum. Þú hyggur á ferð til útlanda. Láttu ekki ákveðna manneskju ráða þér frá því. Dagurinn gæti orð- ið heilladrjúgur, ef þú varar þig á stúlku, sem vill þér illt Gamali viðskifta- vinur reynir að gera þér ógagn. Tekst ekki. Sýndu gætni i pen- ingamálum og leiktu ekki of djarft. Illar blikur á Iofti, en með frábærri lagni tekst þér að afstýra vandræð- um. Tvibura- merkið 22. maí— -28. jflnl Horfur fremur slæmar, fjárhags- örðugleikar miklir yfirvofandi. Dagurinn er við- burðarlítill og kvöldið verður mjög leiðinlegt. Gættu skapstilling- ar og vertu ekki smámunasamur og nöldrunarseggur . Góður dagur til að undirbúa auglýs- ingaherferð yfir fyrirtæki þitt. Þú ert gefinn fyrir að nöldra, og hefur ekki nógu miklð vald & skapi þínu. Þú hefur farið á bak við vini þina og ættingja og færð það duglega borg- að. Þú færð helmsókn i kvöld, sem gleð- ur þig mikið og kemur skemmtilega á óvart Krabba- merkið 22. Jflnf- Jhk -28. Jðlf Gáfur þínar njóta sín ekki vegna þessarar síngirni þinnar. Frestaðu ekki að ræða við ákveðna persónu. Sýndu skilning og samúð, en þó festu. Stúlka vill þér íllt. Gættu fylstu var- úðar I dag og þá fer allt vei. Þú verður að fara varlegar með þig og stofna ekki hellsu þinni í bráð- an voða. Þú ert ekki nógu skarpskyggn. Minnstu þess, að smámunir skapa og eyðileggja lífið. Velferð þín og þinna nánustu er fyrir mestu. Hafðu það hugfast í dag. Mikilsvert er, að þú sýnir gætni £ fjármálum og við- skiptum I dag. * H il? -28. ág. t>ig vantar mark- mið í lífinu. Beindu áhugamál- um þínum að ein- hverju. Taktu ekki mark á illum orðrómi um góðan vin. í>á gæti ýmislegt farið illa. Stúlka ein leitar liðsinnis þíns i dag og skaltu reyna að greiða úr vanda- málum hennar. Þeir eru í náðinni sem hafa með matseld og hótel- rekstur að gera. Dagurinn gæti orð- ið þér til mikillar gleði, ef þú gætir stillingar. Það mun sannast á þér að verður er verkamaður launanna. Erfiðleikar gætu verið framundan. Sýndu þrautseygju og þú munt sigra. Meyjar- merkið 24. ág.— 28. sept. Kunningi þinn bið- ur þig um að hjálpa sér 1 vand- ræðum. Bregstu vel við. Þér gefst gott tækifæri til þess að sýna hæfileika þína. Notaðu það. Reyndu að forðast leiðinlegt verk sem þér verður falið í dag. Það er einkenni á þessum degi að börn hans eru heppin í viðskipt- um. Láttu ekki hroð- virkni eyðileggja góðar atvinnuhorf- ur. Láttu ekki bera meira á þér en þú ert maður til að standa við. Þú ert traustur persónuleiki og ert mönnum hjálpsam- ur. Vogar- merkið 24. sept.- -28. okt. Ef þú tekst eittvað á hendur, gerðu það vel. Þú ert of kærulaus. Heppilegur dagur fyrir hverskonar rannsóknir vísinda- legs eðlis. Þú skalt ekki leggja eyrun við söguburði um vin þinn, verðu hann. Dagurinn verður þér góður ef þú gætir þín fyrir ættingja þínum. Vertu sérlega var- kár I dag því margir reyna að hafa áhrif á þig til hins verra. Það er varasamt að ferð til útlanda hafi góð áhrif á viðskifti þín. Þú ert miklum og góðum hæfileikum gæddur til að ná langt í viðskiftum. Dreka merkið 24. okt.— st& -22. nóv. Hlustaðu ettir kalli frá vini sem sem þú hefur ekki talað við mjög lengi. Þú ert of hrifnæm- ur. Láttu ekki glepjast af fagur- gala og góðu útliti. Þú skalt bregðast vel við þótt í móti blási hjá þér um sinn. Vertu ekki að fara í felur fyrir vini þínum, sem vill þér vel. Þú ert of langræk- inn. Brjóttu odd af oflæti þinu og þér mun líða betur. öðrum. Þú ert of þrjózkur. Viðurkenndu skoð- anir annarra og yfirsjónir þínar. Ef þú gætir þín ekki lendir þú í vandræðum vegna manns nokkurs. B°g- í!£\, maðurinn 28. nóv.—21. des. Þú ert i vafa um eitthvað sérstakt og ættir alls ekki að leita ráða hjá skeður í dag. Erfiðleikar í aðsigi, en vertu þó ekki of svartsýnn. Vonandi fer allt vel. Dagurinn verður viðburðaríkur og farðu varlega um kvöldlð Af hverju ekki að gleyma deilum og leita sátta. Það yrði þér til góðs Sjúkleiki og erfið- leikar í vændum. Veittu alla þá hjálp, sem þú get- ur I té látið, Vinur þinn veldur þér. vonbrigðum en reyndu að vera réttsýnn. Hæfileikar þínir njóta sín vel I dag. farir þú að ráðum samstarfsmanns þiná, Geitar- merkið 22. des.- -20. jan. Hlauptu ekki frá einu til annars. Hugsaðu þig vel um, áður en þú gerir nokkuð. ' ímyndunarsýki þín getur skaðað um- hverfi þitt og ætt- ingja, ef þú tekur þig ekki á. Þér er lagið að sneiða hjá vanda- málum, sem gætu skaðað þig. Það Dagurinn verður hagstæður, ef þú gætir þín á sér- stöku skyldmenni. Þetta er góður dag- ur fyrir karlmenn. Konúr þurfa hins- vegar að gæta sín. Þú hefur nú náð merkum áfanga og getur nú hjálpað ættingja þínum. Þú þarft að tala við ákveðna pers- ónu. Sýndu samúð og skilning. Vatns- berinn 21. Jan -19. febr. Varaðu þig á ljós- hærðri stúlku, sem kemur í heimsókn. Dagurinn verður ánægjulegur og um kvöldið færð þú góðar fréttir. Hugsaðu ofurlítið meira um aðra og minna um sjálfan þig. Þú hefur gott af því. Þú hefur gott af því að hugsa minna um þig sjálfan en meira um aðra. Dagurinn ætti að verða framúrskar- andi ánægjulegur, ef þú gerir alvöru úr framkvæmd. Þú ert of fíkinn í skemmtanir og eyð- ir miklum pening- um. Farðu ekki út í kvöld. Til þess að sigrast á erfiðleikum verð- ur þú að horfast í augu við þá. Fiska- merkið 20. febr.— -20. marz Þú þarft að skapa þér markmið í líf- inu. Ekki dugar að sökkva sér í volædi. Þú lendir í rifrildi við nákominn ætt- ingja, ef þú sýnir ekki þvl meiri stillingu. Seinni hluta dags- ins hendir þig slæm skyssa, sem skemmir fyrir þér. Þú eyðir of mikl- um peningum í hverskonar skemmtanir. Gættu þín. Ýmsir vafasamir menn leita aðstoð- ar þinnar í dag. Flanaðu ekki að neinu. Forðastu að til- einka þér verk sem þú hefur alls ekki unnið heldur vinur þinn. Það er ekki gott þegar hverskonar áhugamál tefja fyrir föstu starfi. MORÐVEFUR Framhald af bls. 9. við yður.“ Ég yppti öxlum. „En ef þér viljið — Eg sneri mér við, eins og ég væri á förum. „Ef til vill viljið þér láta mig segja fyrir rétti, að þér hafið neitað að svara þessari einföldu spurn- ingu ?“ Hann spýtti næstum út úr sér svarinu. „Hann hafið farið úr hvítri skyrtu í ltragalausa skyrtu. Hann — gerði það oft. Það var heitt þetta kvöld. Eg veit ekki, hvort hann skipti um önnur föt. Ég var barþjónn mannsins, ekki herbergisþjónn." „Ef til vill átti hann hægara með að lyfta glasi í kragalausri skyrtu — jafnvel byssu?“ sagði ég lágt. Hann brosti kuldalega. „Hversvegna —“ sagði hann hægt — „hversvegna spyrjið þér ekki hin vitnin ?“ Hann hitti vel í mark, sá ég, og ég sá enn- fremur, að ég myndi aldrei geta dregið neitt upp úr honum, sem ekki yrði staðfest af hinum vitn- unum. „Hve lengi unnuð þér hjá Barney?“ Hljómlaust: „Átjás mánuði." „Hjá hverjum vinnið þér nú?“ Eftir stutta þögn: „Ég er ekki viss.“ „Svona nú. Einhver hlýtur að stjórna þessum stað. Eða eruð þér nýi húsbóndinn?“ „Það er kona?“ Auðvitað, kona — auðvitað hlaut kona að vera með í spilinu. Hversvegna hafði mér ekki dottið það í hug fyrr? „Hver er hún?“ „Mary Pilant. Hún er ekki við eins og er. Hún — hún var húsfreyja hjá Barney.“ Hann hafði hikað örlítið, áður en hann sagði orðið „húsfreyja". Mér datt ýmislegt i hug. „Verður hún þá eigandi staðarins ?“ „Ég veit það ekki,“ sagði hann. „Ég er ósköp einfaldur barþjónn. Ég vinn bara hérna.“ Það var enginn vafi á þvi, hver átti barinn. Hafði þá Barney skilið eftir sig erfðaskrá? Ég fékk óljósan grun. „Erfðaskrá Barneys," sagði ég. „Voruð þér einn af vottunum?“ Ég hló. „Mér datt það í hug, kunningi, mér dasst það í hug. Og hvenær gerði Barney þessa erfðaskrá, sem þér voruð vottur að, kunningi? Eða viljið þér frekar að ég leiti upplýsinga ann- ars staðar?" „Nálægt þremur vikum áður en hann var drep- inn.“ „Var Barney giftur?“ „Giftur og skilinn. Fyrir löngu. Suður í Vis- consin.“ Framhald í nœsta blaði. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.