Vikan


Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 22

Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 22
28. VERÐLAUNAKROSSGÁIA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast raarg- ar lausnir og er þá dregið úr rétt- um lausnum. Sá, sem vinninginn hefur hlotið, fær verðlaunin, sem eru Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausn- ir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 22. krossgátu Vikunnar og var dreg- ið úr réttum ráðningum. VIGDÍS SIGUKÐABDÓTTIB, Bergstaðastr. 68, Bvík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrif- stofu Vikunnar, Tjamargötu 4. Lausn á 25. krossgátu er hér að ~ s Æ K / 5 T 5 'e e. u M ~F I X b N I 5 T * i T 7 L L L T fj S fí X 3 T / fí 7t N fí I fí F I s N í: fí N R K K ú X T fí fl Ji r T V £ [ K 7Í l 51 h _ u V £ Í7 X T 'ö N fí u M * N Ji ■ T L T 71 u M K 'fí X [7 L L G L (7j T T T Tt N fí T k X. L / 'fí u L L U N N fí 6 K X fí M 1 Ú M / L K fí 7> L ú X fí L w F M fí M l N Ö f t fí 7, Z ZD S »1 L J) fí V 2 U JP ú á 77 #1 r fí K. Ú f V U X 5 M m N J. Él z m M a I 7t X fí 'fí HfííF mehn INGRR FJLUVRR. LRUb NIKFÍLS HfÍrTUK SLUNU ÍNN SfíM- 5TÆBHL SBFLr NLJ MÖLtNUL DRMSL' UfL GREÍU- ÍR_ £!NK- ST.fíF- ML JLOFfí THLfí KÆSH SKZOKt UH_ LVAW/S- E/NK' UNN RE> V/BU nÉrr INDI nfíNN5 ÍNS i KRKL- MfíU Ufí_ FKK- EK.T HUÚTfí i fíRF KONH 5K0ÍKT VRTN ’fíöfíKfí EINRÆDÍ KBÍSfíRJ E 1 fí 5 'HVfíXTR TR£ KÍNKR KOLU SOK- STfíf- UKT ERFÍBÍ v'elrr.~ HLUTÍ £ / N 5 OKLIN !R_ s r E fN R T R 'E B UHNSKT 5MRORÐ SLfíRK- fíRfíR, L/N5 sK/i'br- JNN ERfÍBÍ V. / 5 / * KVÍIC- nv/voR- LE/K- fíR.1 E/ND SHM- HU Gkókku ULL SfíM- SKBIIZ HZUGfí SKJH- ÍNN /7 e N N HEV ÖGN \ FjfíR- LÆGS • tónn KEVRÖÍ 5 flUKGR s uu L£G UR_ thlh LÖCc- 3Ö*L BfíNy HLV ENSKUR. TÍTÍL L UTfíN 1 nr- HUCrUN SVÍVÍRB ÍNCc SHM. hlJ. -* l T F1 K ti U R SVftfE- UNCrNR, Pl/NOL RFL- MRL QRONfí 'OTTfíST GrRf/N- /K- Tf/LH END iNG DVELJH SVÍF SróZ■ PJOF UFL E F fí / L/ri TfíLH UfL EJNTST H/J5 FÍNNfí LE/D '!S- UNZK UR_ TÆPS.- HR, Kynlegur arfur finnur niðinn í vatni, þegar höndinni er stungið niður í lækjarseytlu. Heimilislegt. Handavinan á borðinu. Colette settist aftur. 1 hálfan mánuð hafði hún lifað ein í þessu fjagra herbergja húsi, eftir að móðir hennar hafði látizt úr lungnabólgu. Hún leit apyrjandi á Gilles, og svipur hennar táknaði: „Ep hann á kaffihúsinu ? “ Hún vissi, að Gilles hlaut að hafa tekið eftir bílnum. Þótt undarlegt megi virðast,' var það Alice, sem hafði þrábeðið hann um að fara þangað. Nokkrum mánuðum áður hafði hún sagt: „Þú ættir að fara að heimsækja Colette." Hún hélt, að hann myndi hafa gott af því. Stundum skaut Gilles þeim skelk í bringu, hann virtist svo sokkinn inn í sinn eigin hugarheim. Það var móðir Alice, sem hafði sagt við hana: „Hann þarfnast. tilbreytingar. Þú ættir að reyna að lífga hann við.“ „Ég veit það . . . Og sannarlega reyni ég . . . En oft, þegar hann er hjá mér, virðist hann blátt áfram ekki taka eftir mér." „Hann vinnur of mikið. Það er það, sem að er.“ Já, Gilles gerði allt, sem Alice bað hann um. Hann neitaði henni aldrei um neitt. 1 mörg ár hafði frú Lepart dreymt um sumarleyfi í Royan í húsi, sem vissi út að hafinu. Hún gat ekki ímyndað sér meiri sælu. „Þar sem Alice er svona á sig komin, Gilles, þá datt mér í hug, hvort það væri ekki prýðis- hugmynd . . .“ Hann hafði leigt hús í Royan og komið Alice þar fyrir ásamt móður hennar. Hann kom þangað á hverju kvöldi og svaf þar. Alice var mjög upp með sér vegna nórans, sem hún bar undir brjósti, og stundum virtist hún reyna að láta meira á því bera, en þörf var á. En hún lét það ekki koma í veg fyrir að hún færi út að dansa. „Hversvegna tekurðu þér ekki hvíldarleyfi, Gilles?" Já, hversvegna ekki? Hann þurfti alls ekki að fara upp á vinnustofuna á annarri hæð á hverjum degi. Plantel hafði rétt fyrir sér. Þegar fyrirtæki stóð á föstum fótum, gat það bókstaf- Lega rekið sig sjálft. En hvað gat hann gert annað ? Hann var reynd- ar ekki orðin njafn venjubundinn og frændi hans hafði verið, en þetta var spor í þá átt. Eitt breytt- ist að minnsta kosti aldrei — púrtvínsglasið klukkan ellefu á Lorrain-barnum. 1 kringum hann var borgin, húsin, íbúðirnar, er mótuðust í fasta hópa, fjölskyldur, fiskver, verk- smiðjur og fyrirtæki, en það var engu líkara en húsið við Quai des Ursuhnes hefði verið sett eitt niður á miðri, endalausri eyðimörk. Þetta var einkennilegt. Þegar Gilles fór inn í setustofuna, var Alice þar ásamt móður sinni og frænku, eða þá með vinkonum sínum,, sem hann kannaðist naumast við. Hann var vanur að hneigja sig og taka í hendurnar á gestunum. Hann var vanur að setjast í eitthvert homið, Og síðan, eftir viður- kvæmilega bið, afsakaði hann sig og fór upp á herbergið sitt á næstu hæð fyrir ofan. „Þú ættir að fara að heimsækja Colette.“ Allir þeir, sem reynt höfðu að standa I vegi fyrri honum, þegar hann kom langt að, til þess að stíga inn í Mauvoisin-fylkinguna, allir vildu nú allt fyrir hann gera. Héldu allir, að hann væri orðinn eins og þeir: Ef til vill. Vafalaust heyrðist sagt um hann: „Þessi ungi Mauvoisin er að laga sig eftir venjunni." Vegna þess að hann settist inn á skrifstofu sinni á hverjum morgni, vegna þess að hann hringdi, hripaði niður tölur, sá um langferða- vagna, vörubíla, farangur, benzíneyðslu, vegna þess að hann sendi frá sér reikninga, skrifaði undir ávísanir og kinkaði annars hugar kolli til vegfarenda. „Þú borðar með okkur, er það ekki, Gilles?" Colette gekk að eldavélinni, þar sem matur- inn var að hitna. Hún syrgði móður sína, svart- klædd — en reyndar hafði Gilles aldrei séð hana öðruvísi, svartklædda frá hvirfli til ilja. Hún gekk um herbergið, lagði dúk á borðið, tók fram hnífa og gaffla og diska úr skápnum. „Hvernig hefur sá litli það?“ ,,Já, honum leið vlst vel. En í sannleika sagt, vissi Gilles tæplega. Stundum fyrirvarð hann sig fyrir afskiptaleysi sitt. 1 fyrstu hafði hann fyllzt skelfingu, þegar hann kmost að því, að ný- fæddur sonur hans hreif hann á engan hátt. Hann hafði minnzt á þetta við Colette. „Ég get ekki að því gert. Ég geri það, sem ég get. En ég get blátt áfram ekki hugsað mér hann nema sem mér ókunnan. Ef til vill vegna þess að hann er umkringdur af öðrum —- móður sinni, ömmu og öllum hinum.“ „Aðeins hér í þessu húsi, þar sem gamla klukk- an sló og Colette gekk fram og aftur, fann hann hvað heimili var. Sauvaget kom ekki lengur á hverjum degi. Hann afsakaði sig og sveikst um að koma til sjúkl- inganna. 1 fyrstu hafði Colette grátið tímum saman. „Hann er ekki lengur samur maður," sagði hún við Gilles. „Hann korn úr fangelsinu sár- bitur, eins og allur heimurinn væri á móti hon- um. Stundum virðist hann hata mig, eins og ég hefði verið völd að volæði hans.“ Ást, sem hafði einu sinni verið svo yndisleg, þegar Colette var næstum fangi í húsinu við Qui des Ursulines og þegar elskendumir tveir höfðu komið saman á laun í Rue de l’Evescot. Ekkert var eftir af þessum andríka, tilfinn- inganæma manni lengur — þegar loks ástin gat blómgast óáreitt — ekki annað en uppstökkur fjárhættuspilari og drykkjumaður. Ef hann komst ekki á kaffihúsið á réttum tíma, hegðaði hann sér eins og eiturlyfjaneytandi, sem ekki nær í eiturlyf. „Um hvað ertu að hugsa, Gilles?" Þessar löngu þagnir voru tíðar, þegar þau voru ein saman, og þau óttuðust þær bæði. „Ég var að hugsa um, hvort . . .“ Hann hafði ekki hugrekki til þess að halda áfram. Hamingjan, sem hann fann I húsinu við Rue du Cordouan virtist svo brothætt, svo við- kvæm . . . Hún gat horfið við minnsta tilefni. Eitt orð gat breytt öllu. Þegar þetta þægilega andrúmsloft hyrfi, myndu þau standa andspænis hvoru öðru sitt hvoru megin við ómælisdýpi. Dögum saman, vikum saman, hafði hann hugs- að um þetta. „Ég vil ekki verða eins og frændi minn, Col- ette.“ Hún hafði vitað þetta lengi. Hann var að berj- ast við sjálfan sig, berjast við arfinn, sem hvildi á honum með lamandi þunga. „Colette . . „Hvað viltu gera?“ „Þú veizt það . . . Ég vil fara í burtu. En . . .“ Hann sá, að hún skalf, hjálparvana. „En ég vil fara með þér. Eins og mamma og 22 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.