Vikan - 14.05.1959, Page 19
Matseðill VIKUNNAR
Vorið er oft versti tími húsmóðurinnar til að
hafa nokkra fjölbreytni í matarræði.
Alla er hætt að langa í dilkakjötið frá því 1
fyrra haust og ekki er of mikið úrval í nýja fisk-
inum. Við komum því fram með matseðil fyrir
vikuna með hliðsjón af því, hverju er úr að velja.
Þetta er aðeins hádegisverður sem gefinn er
hér, því það er víða hafður sá háttur á að gera
sér eitthvað úr afgöngum frá hádegisverðinum á
kvöldborðið ásamt brauði og áleggi.
Sunnudagur:
Eplasúpa,
Falskur héri,
Safthlaup með vanillu-
sósu.
Mánudagur:
Steikt lúða, soðnar kart-
öflur, sítrónusneiðar,
Maizenagrautur með saft.
Þriöjdagur:
Enskt buff,
Kókósúpa með tvíbökum.
Miðvikudagur:
Soðinn nýr fiskur (t. d.
ýsa eða þorskur), soðn-
ar kartöflur, brætt ísl.
smjör,
Eggjaskyr með rjóma.
Fvmmtudagur:
Kjöt í karrý með hrís-
grjónum,
Fjallagrasamjólk.
Föstudagur:
Soðinn nýr rauðmagi,
Rauðmagasúpa.
Laugardagur:
Saltfiskur, soðnar kart-
öflur, liamsar,
Góðgrautur.
Eplasúpa.
1(4 1 vatn,
150 g. þurrkuð epli,
1 dl. sykur, (35 g.),
(4 tsk. salt,
(4 sítróna.
Eplin reu lögð í hleyti yf-
ir nótt, soðin í sama vatni
ca. 20 mín. eða þar til þau
eru orðin meyr.
Falskur héri.
250 g. nautakjöt,
150 g. svinakjöt,
(1 egg),
1(4 tsk. salt,
pipar,
2 dl. mjólk,
40 g. brauðmylsna,
100 g. kartöflur,
75 g. reykt flesk eða,
feitt hangikjöt,
3 msk. smjörlíki,
4 dl. mjólk og kjötsoð,
tómatlögur.
Saxið nauta- og svína-
kjötið einu sinni. Blandið
salti, pipar, brauðmylsnu
(eða kai'töflum, sem þá eru
saxaðar einu sinni) saman
við og vætið með mjólkinni.
Blandið öllu vel saman, en
hrærið ekki of mikið. Sker-
ið reykta fleskið I mjóar
ræmur. Leggið farsið í ofn-
skúffu, lagið til úr því
hrygg og stingið fleskræm-
unum í. Brúnið i ofni í 45
mín.
Safthlaup.
(4 1. saft,
2(4 dl. vatn,
3 br. matarlím,
soðnir ávextir ef vill.
Matarlímið er leyst upp 1
köldu vatni og brætt yfir
gufu. Látið það heitt sam-
an við vökvann. Hellt í skál,
þegar það byrjar að hlaupa
saman og látið kólna. Ef
vill má raða niðursoðnum
ávöxtum í hlaupið.
Vanillusósa.
6 dl. mjólk,
2(4 dl. rjómi,
25 g. maizenamjöl,
ca. 40 g. sykur,
vanilludropar.
Búið til jafning af mjöli
og mjólk. Hrærið stöðugt í,
þar til suðan kemur upp.
Látið sjóða í nokkrar min-
ur. Sykurinn látinn saman
við sósuna, meðan hún er
heit. Droparnir látnir í,
bragðið á. Rjóminn stíf-
þeyttur. Blandað saman við
sósuna kalda, rétt áður en
hún er borin fram.
Enskt buff.
500 g. beinlaust kjöt
(hryggvöðvi, innanlær-
isvöðvi eða lund),
1 tsk. salt,
pipar,
2 msk. feiti,
2 laukar,
((4 tsk. sykur),
2 msk. smjör,
1(4 dl. vatn eða soð.
Sker kjötið í sneiðar ca.
1 cm. á þykkt, ber með kjöt-
hamri og laga til sneiðarn-
ar. Sker laukinn í sneiðar
og brúna hann fyrst með
ögn af smjöri. Legg buff-
sneiðarnar örlitla stund á
sjóðheita pönnu án feiti, snú
við. Legg síðan feiti í pönn-
ima og steik sneiðarnar
2—4 mín. á hvorri hlið.
Nota heita pönnu og styttri
tíma, ef buffið er meyrt.
Minni hita og lengri tíma,
ef kjötið er seigt. Skola
pönnuna með soði.
Eggjaskyr.
(4 kg. skyr,
1 egg,
örlítinn sykur.
Skyr egg og sykur hrært
vel saman. Borið fram með
rjóma.
Kjöt { karrý
með hrísgrjónum.
1(4 kg. lamba- eða
kálfskjöt,
sjóðandi vatn,
salt,
80 g. smjörlíki,
80 g. hveiti,
nærri 8—9 dl. soð,
tæpl. 1 tsk. karrý,
150 g. hrísgrjón,
1(4 1. vatn,
1(4 tsk. salt,
steinselja.
Sjóðið kjötið í smábitum.
Búið til ljósa soðsósu og
kryddið með karrý. Sjóðið
hrísgrjónin. Látið kjötið á
íiat og hrísgrjónin í hring
utan um. Hellið sósunni yfir
kjötið. Setjið smásteinselju-
toppa hér og þar í hris-
grjónahringinn.
Fjallagrasamjólk.
2 1. mjólk,
50 g. sykur,
50 g. fjallagrös,
salt.
Rauðmagasúpa og soðinn
rauðmagi.
Sjá uppskrift í 17. tbl.,
23. apríl.
Góðgrautur.
1 egg, .
3 msk. púðursykur,
3 msk. kartöflumjöl,
% I. mjólk,
(4 msk. smjörlíki,
vanillusykur.
Þeyt egg og sykur, blanda
kartöflumjöli og mjólk sam-
an við, þeyt stöðugt og lát
aðeins koma upp suðu.
Blanda þá smjörlíki og van-
illusykri saman við.
ILA.MBORGARAR
eru hinn bezti matur, enda
vinsælir viða um heim.
Blöndun deigsins og með-
ferð er með ýmsu móti og
nöfnin eftir því. Til hægð-
arauka fyrir húsmæður, má
kaupa ,,Hamborgarann“ til-
búinn á pönnuna. Margir
hafa komist upp á lag með
að hafa þennan handhæga
mat með sér I ferðalög.
Einnig er sjálfsagt að eiga
hann i kæliskápnum á helg-
um og stórhátíðum, þegar
fólk kemur matarþurfi eftir
ferðalög og útivist, eða
aukagestir birtast í dyrun-
um. Þessi matur sparar hús-
mæðrum mikla vinnu.
Fyrir þær húsmæður sem
óska að laga deigið sjálfar
birtum við þessa meðfylgj-
andi uppskrift.
Vínarhamborgari.
230 g. hakkað kálfakjöt
45 g. soðnar kartöflur
' % dl. mjólk
hakkað persille.
kjötið er hakkað með
kartöflunum. Salt pipar og
persille hrærist í með mjólk-
inni. Kjötkökumar lagðar
t. d. með stóru vatnsglasi,
stráð á það raspi og steikt i
smjöri. Berist með kartöfl-
um og niðurskornum rauð-
rófum.
VIKAN
19