Vikan - 14.05.1959, Side 24
Efni: 5—7 hespur ullargarn (þrí-
þætt) Hringprjón nr. 2% og 3 6 —
— 7 — hnappar eða tölur.
Mál.
Brjóstvídd: 58 — 60 — 62 cm. Sídd
frá öxl: 27 — 30 — 33 cm. Erma-
saumur: 20 — 25 — 30 cm.
Mœlikvarði á hversu fast á stál-
prjóna: 14 lykkjur á 38 prjóna mæl-
ist 5 cm á prjón nr.
Pjónið hina hliðina eins.
Ermamál: Fitjið upp 42 — 44 —
46 lykkjur á prjón nr. 2 Yz og prjón-
ið 4 — 5------5 cm streng 1 lykkja
slétt 1 röng.
Aukið síðan á síðasta prjón til 60
— 64 — 68 lykkjur. Skiftið yfir á
prjón nr. 3 og prjónið klukkuprjón
þar til ermin mælist 20 — 25 — 30
cm. Fellið laust af í streng 1 lykkju,
slétt 1 lykkja röng.
UKU línsterkjan sem hrindir frá sér óhrein-
indum, og fer vel með efnið.
Heildverzlun H. A. TULÍNUS
merkir fyrsta
flokks vöru &
Banngjömu
verði
REYNIÐ I DAG
ED9
Notið HONIG makka-
rónur I súpur yðar, eða
berið þær fram sem að-
alrétt með kjötbit-
um eða pylsum, lít-
ið eitt af smjöri
og tómatsósu.
Peysan prjónast þannig að hyrjað
er neðst á bakstykkinu.
Fitjið upp: 76 — 82 — 88 lykkjur
& pjón nr. 3. Prjónið klukkuprjón
eins og á dúkkupeysunni í síðasta
blaði. Þar til prjónið mælist 28 — 31
— 34 cm.
Nœsti prjónn: 28 — 30 — 32 lykkj-
ur klukkuprjón. Fellið af 20 — 22 —
24 lykkjur klukkuprjón. Takið prjón-
in'n úr Prjónði síðan 4% — 5 — 5
cm. betnt áfram á seinustu 28 — 30
— 32 lykkjurnar.
Þar sem takast 2 lykkjur saman
við háísmálið á fyrstu 2 -— 3 — 3
prjóni.
Bætið síðan 1 lykkju við á eftir-
farandi 2 — 3 — prjónum við háls-
málið.
Fitjið upp 10 — 10 — 12 lykkjur
í lok seinasta prjóns við hálsmálið
fyrir framstykkið.
Prjónið 24 -- 26’2 — 29% cm.
beint áfram, fellið af í streng 1
lylckju slétta 1 ranga.
Kannturinn á vinstra framstykki
(boðung). Fitjið upp á 9 lykkjur á
prjón nr. 2% og prjónið 19 — 21 —
24 cm slétt á hvern prjón. Fellið af.
Kanturinn á vinstra framstykkið
(vinstri boðungur). Prjónist á sama
hátt en með 6 —- 6 — 7 hnappagöt-
um og það fyrsta á 5. prjón þannig:
4 lykkjur sléttar. Fellið 2 lykkjur af
— slétt prjón út.
Fitjið upp á næsta prjón 2 lykkjur
yfir þær 2 sem felldar voru af. Hin-
ar 5 — 5 — 6 með álíka löngu milli-
bili. Mælið eftir vinstra kanti.
Hálsmálið (kanturinn i hálsinn)
Prjónið: 80 — 84 — 88 lykkjur, upp
í hálsinn og prjónið 2% cm. slétt á
hvern prjón.
Fellið af á röngunni.
Frágangur: Saumið ermarnar við.
Saumið ermarnar saman. Saumið
listana á boðangana og festið töl-
urnar á vinstri boðung, svo þær
standist á við hnappagötin.
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co., hi.
S P A U G
„Mér lízt alls ekki vel að konuna
þína, Jón minn!“ sagði læknirinn,
þegar hann var búinn að skoða hana.
„Mér ekki heldur,“ sagði Jón; „en
hún er ágætiskona, matreiðir vel og
hirðir krakkana, svo ég ætti nú víst
ekki að segja mikið!“
Prestur var að spyrja börn.
„Hvernig heldurðu, drengur minn,
að standi á þvi, að svo fáir komast
í himnaríki?“ spurði hann dreng einn.
Drengurinn: „Samkeppnin er auð-
vitað svo mikil.“
Einu sinni var skólakennari að
kenna börnum landafræði; og til
þess að skýra fyrir þeim lögun jarð-
arinnar, tók hann upp jhá sér tóbaks-
dósir, sem hann var vanur að nota
hversdagslega og sagði: „Börnin mín
góð, jörðin er hnöttótt og í lögum.
eins og tóbaksdósirnar mínar.“ —
En á sunnudögum var kennarinn van-
ur að nota aðrar tóbaksdósir og voru
þær ferhyrndar.
Nokkru síðar spyr hann drenginn
hvernig jörðin sé í laginu. Drengur-
inn hugsaði sig ekkert um, en sagði:
„Hún er lmöttótt á virkum dögum,
en ferhyrnd á sunnudögum.“
24.
..
VIKAN