Vikan - 15.10.1959, Blaðsíða 2
MEfiKI OKKAR
TRYGGIIVG YÐAR
Þær vélar, sem endurbvggðar eru hjá okkur, eru með „merkiplötn“ sem tilgrein-
ir öll mál á þeim slilflötum sem endurnýjaðir liafa verið, og hvenær verkið var
unnið.
ATH.: Endurbygging vélarinnar kostar aðeins brot af verði nýrrar.
):h
inuYsnn
1
|| O Vikan er flutt
an # Þjónustan á pósthúsinu
# Dagkrem og næturkrem
0 Óánægður útvarpshlustandi
„Kölskabrögð“.
Gctið þér sagt mér, Iivaða kölskabrögðum
þarl' að bcita lil þcss að ná sambandi við Vik-
una‘?.Ég cr búin að rcyna i hcita viku stanz-
laust, cn án árangurs. tivcrnig má þella vcra'?
Z
Ég cr öldungis hissa! Kaunar ætti ég að
vita, að þeir eru margir - og þær þó enn
fleiri, sem leila sambands við Vikuna, en
ekki óraði mig fyrir, að það væri svona af-
leitt. Það skyldi þó ekki vera, að þér hafið
alltaf verið að hringja í gamla símanúmerið?
Vikan er nefnilega flutt í ný húsakynni að
Skipholti 33, og varð þá að sjálfsögðu að
breyta um símanúmer. Nýja númerið er
3 53 21, auglýsinganúmer 3 53 22. Við gamla
númerið dugir því ekki að beita neinum
„kölskabrögðum", en reynið í þess stað gamla
og góða ráðið, sem kennt er við Silla & Valda,
við nýja númerið: „Bara að hringja, þá kem-
ur það! *
Vilcan er í húsinu lengst til hægri.
Hægt — og ekki hægt...
líæra Vika.
Fyrir skömnui fór ég með pakka niður á
Póstbús og spurði, bvað kostaði undir hann, og
var inér svarað þvi til, að burðargjaldið væri
kr. 23,10. Svo illa tókst til, að ég gleymdi að
afhcnda afgrciðslustúlkunni pakkann. lin stund-
arkorni siðar kcm ég með liann aftur og liafði
þá frímcrkt hann samkvæmt gefnum upplýsing-
um, og ])á cr mér sagt, að hurðargjaldið fyrir
liann sé kr. 21,00. Finiist ])ér nú þctta vera
liægl?
Það ber ekki á öðru en að það sé hægt, —
annars hefði það ekki verið gert, -- en ef
til vill leggjum við ólíka merkingu í þetta til-
tiltölulega meinlausa smáorð: „hægt“. Ef þér
eigið liins vegar við það, hvort opinber þjón-
ustustofnun megi leyfa sér slika hluti, þá er
ég þeirrar skoðunar, að slík ónákvæmni sé
vægast sagt — ekki til þess fallin að auka
traust almennings á stofnuninni, enda þótt við
verðum að viðurkenna, að það sé mannlegt
að skjátlast — endrum og eins. Ef nokkra lær-