Vikan


Vikan - 15.10.1959, Blaðsíða 26

Vikan - 15.10.1959, Blaðsíða 26
Hinir þekktu LEES hattar FÁST HJÁ ÞYRNIRÓSUSVEFNINN. Framli. af bls. 7. Hér á landi byrjar fjöldi fólks áfengisneyzlu, meðan það er enn á gelgjuskeiði. En vegna þess aS unglinginn skortir viSnámsjirótt, leiSist margt ungmenni út i taum- lausa óreglu. Hvergi nema hér á landi getur ofdrykkja unglinga orSiS aimennt vandamál í skól- um. ASeins hér á landi getur þaS komiS fyrir, aS lögreglan eigi í höggi viS trylltan múg ölóSra unglinga, sem hún neySist til aS flytja handjárnaSa í yfirfylltar fangageymslur. (Hálfdrættinga- uppþotin á meginlandi Evrópu og Englandi eiga ekkert skylt viS drykkjuskap.) Út á þessa óláns- braut hlýtur sú æska aS rata, sem vill stökkva beint af bernskuskeiSi yfir í lifnaSarhætti fuIIorSinna. Hún missir af hinni dreymnu vaxtartiS unglingsár- anna, sem nauSsynleg er til and- legs fullþroska. Fyrir áhrif áfengisins verSur unglingurinn smám saman and- lega sljór og geSdofa, þó aS hann hafi ekki veriS þaS aS eSlisfari. Hugur lians verSur þá alháSur efniskenndum nautnum, en skiln- ingurinn á miklum hugsjónum. sljóvgast og áræSiS til aS setja sér fjarlæg markmiS dvínar. A VIÐ OG DREIF Framh. af bls. 7. liitti hina nýkomnu farmenn aS máli og skipaSi þeim ■— eins og sá, sem valdiS hefur, — aS halda þegar í staS til aSsetursþorgar konungs. En þessir harSlegu, ókunnu menn voru ekki alvcg á þvi: Þeir gerSu sér litiS fvrir og drápu hann og menn hans alla! Þetta var forleikurinn aS þeirri blóSuga baráttu, sein átti eftir aS valda dauSa og tortimingu víSa um England næstu tvö hundruS og fimm- tíu ár. ForfeSur okkar voru komnir. Þetta var upphaf víkingaaldar. Hér læt ég staSar numiS aS sinni, en í næsta þætti ætla ég aS segja nokkrar spennandi sjóræningjasögur af forfeSrum okkar, vikingunum. eða annað fallegt, sem unga stúlkan þarf, eigitm við senni- lega tilbúið „McCallsnið“ sem yður líkar og auðvelt er að sauma efitr. Flest sniðin fyrir ungu stúlkurnar eru teiknuð af tizkuteiknaranum Ilelen Lee sem fékk Pulitzer- verðlaunin 1959 fyrir þessar teikningar sínar. Urval af efnum. Úrval af smávörum. Tízkuhnappar. Póstsendum. Allt á cinum og sania stað. Skólavörðustíg 12. Sími 1 94 81. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.