Vikan


Vikan - 12.11.1959, Blaðsíða 17

Vikan - 12.11.1959, Blaðsíða 17
Þetta er Ólafur Ketils- son, hinn kunni bílstjóri og sérleyfishafi. Hann er nú orðinn eins konar þjóðsagnapersóna, sem allir kannast við, og Vikan getur glatt les- endur sína með því, að á næstunni kemur Ólaf- ur í Aldarspegli. Hér er Ólafur að rífa farmiða úr blokkinni sinni, og þeir eru orðnir margir farmiðarnir, sein Ólafur hefur afgreitt í nálega þrjá áratugi. ... Og nú heyrið þið hávaða „Seint fyllist sálin prestanna", var einu sinni sagt — af tómri ill- girni auðvitað. Þá töldu prestar sig vera umboðsmenn sjálfs al- mættisins, nieira en nú er. Þeir cru konmir niður á jörðina, ef svo mætti orða það, komnir saman við „almúgann“. Sennilega hafa þeir þó jafnmikla virðingu núna, að minnsta kosti undir niðri. Enda þótt prestar væru i eina tið miklar standspersónur, þá urðu þeir al- veg sérstaklega fyrir barðinu á háði og harðskeyttum hagyrðing- um. Bólu-Hjálmar var einn þeirra, sem bafði einstaka andúð á prest- um, og orti um þá niðvisur. Hér höfum við einn kirkjunnar þjón, sr. Emil Björnsson, prest Óháða fríkirkjusafnaðar. Hann svífur ekki um eins og ég og þú. Hann vinnur fulla vinnu ásamt sálusorgarastarfinu og tekst hvort tveggja vel. Hér er sr. Emil með segulbandstæki að ná sér í efni í fréttaauka fyrir Ríkisútvarpið, en liann vinnur á fréttastofu útvarps- ins. Hann var að gefa hlustendum kost á því að heyra hávaða i vél- um Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Björn Sigurbjarnarson. CD frá Akranesi lá við bryggju í Reykjavík, og uppskipun gekk liratt og sex tonna bill fullfermdur á 3—4 mínútum. Þegar bílar voru eklci til stað- akraninn áfram með sementið, og þvf er staflað inn í geymslu. Þegar sementið kemur niður úr krananum, vcrður , I . r | r á vegi þess lyftari, og xurnar standa s alfar á honum er þvi ^ * inn í geymsluna. Á lyftaranum situr Hálf- dán Ingi Jensen. Hann hefur grímu fyrir vit- um sér. — Sæll vertu, og hafðu mig afsakaðan andartak. Þú þarft auðvitað að hafa við krananum. En segðu mér eitt, er ekki ó- þægilegt að ,hafa þessa grimu? — Það venst. Ekki er betra að fá rykið ofan í sig. — Það kemur mikið ryk úr sementinu. — Alltaf eitthvað. Þó er það miklu minna núna en var áður, með- an allt var flutt inn. Það er verst i roki. — Fer elcki mikið sement í fötin? — O-jú. Maður finn- ur það bezt í vætu. Þá standa buxurnar sjálf- ar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.