Vikan


Vikan - 07.07.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 07.07.1960, Blaðsíða 13
Glæsileg verðlaun hönd NAKEPPNI VIKUNNAR Hér er þriðji og síðasti þátturinn I. verðlaun: 16 daga ferð um Sprengisand, Ódáðahraun og suður KJalveg. Ferðin hefst 6. ágúst. Allt innifalið — verðmæti ca. 4000.oo kr — Gildir fyrir einn. 2. verðlann Ferð fyrir tvo í Þórsmörk um verzlunarmanna- helgina og dvöl þar í þrjá daga. Ferðin hefst 6. ágúst. Áætlun: 6. Reykjavik — Landmannalaugar. 7. Dvalið í Landmannalaugum. 8. Landmannalaugar — Veiðivötn. 9. Veiðivötn — Illugaver. 10. Ulugaver — Eyvindarver — Jökul- dalir. 11. Jökuldalir — Gengið um Vonarskarð — Ekið í Gæsavötn. 12. Gæsavötn — Askja. 13. Dvalið í Öskju. 14. Askja — Herðubreiðarlindir. 15. Herðubreiðarlindir — Grimsstaðir — Mývatn. 16. Dvalið við Mývatn. 17. Mývatn — Vaglaskógur — Akureyri — Skagafjörður. 18. Skagafjörður — Hveravellir. 19. Hveravellir — Kerlingafjöll. 20. Dvalið i Kerlingafjöllum. 21. Kerlingafjöll — Gullfoss — Reykjavík. Allt innifalið — verðmæti 4.000 kr. 3. verðlaun Ferð fyrir tvo í Landmannalaugar um verzlunarmannahelgina. Ferðin tekur tvo daga.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.