Vikan


Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 6

Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 6
held að þeir séu báðir dauðir núna,“ seg- ir Joe Pici. Sannleikurinn er sá að þeir fundust báðir i útjaðri Ncw York-borgar, innilokáðir í farangursgeymslu á Cadillac, og voru líkamar þeirra allir sundur skornir. 'yi ú býr Joe Pici á annarri hæð i lítilli „viJlu,“ sem stendur við sjóinn i Bogli- asco, JJann eignaðist þennan „sólblett“ sinn fyrir tveim árum, eftir mikinn málarekstur. Eftir að hann hafði verið gerður útlægur úr öllum ítölskum borgum, settist hann að í Torrevilla ásamt konu sinni, sem heitir Enrica Vismara. Hún ól honum þar þriðja soninn, sem nú er orðinn tveggja ára gainall. En þokurnar í Torrevilla áttu ekki við þann litla, og Joe valdi sér þá Genúu sem sama- stað, tók á leigu íbúð, og var í jiann veginn að opna þar veitingahús með bandarísku sniði, þeg«r yfirröldin allt í einu birtust og ráku liinm „óákjósanlega" Ameríkana úr Jjorginni og bönnuðu honum að stíga nokkru sinni framar fæti inn fyrir borgartakmörk Genúu. Lögfræðingi Joe var það ljóst, að þó að lögum samkvæmt vseri liægt að gera hann útlægan úr stórborgum, náði sá lagabókstafur liinsvegar ekki til hinna smærri bæjarfélaga, eins og t.d. Bogliasco. Og þar af lciðandi, þrátt fyrir allar tilraunir lögreglunnar til að endursenda hann til Torrevilla, tókst lionum að fá honum samastað í Bogliasco, rétt fyrir utan borgartakmörk Geivau. Þar til núna hafði hann haldið því fram, að sér væri leyfilegt að ferðast í gegnum þær borgir, sem höfðu gert hann útlægan, ef liann ekki færi út úr lnl sínum, og hann hafði farið margar ferðir til Torrevilla, þar sem fjölskylda hans býr, án þess að stiga fæti sinum þar niður, sem lionum var það bannað. En svo kom jiað fyrir i september s.l., þegar liann var á heimleið lil Bogliasco frá Brianza, að hann lenti í árekstri með bil sinn, rétt innan við borgartakmörk Genúu, þegar liann átti örslutt eftir yfir i umdæmi Bogliasco, og hann steig út úr bílnum. Um- ferðarlögreglan kom sem sagt að honum á bannsvæði og kærði hann. Dómurinn varð honum til sárrar undrunar. Með öðrum orð- um, liann var dæmdur til eins mánaðar Framhald á bls. 34, ‘yyi ér liður vel hér i Bogliasco, jafnvel þótt >•••* þetta byggðarlag sé fyrir mig nokk- urs konar fangeisi án rimlaklefa,“ Sá, sem segir þetta, er Joe Pici, fyrrverandi „gangster“ af ítölskum uppruna, sem yfirgaf Bandarikin árið l!)4(i og sneri aftur lil föðurlandsins. Hann talar með þessum auðþekkta hreim ítala, sem hafa verið í Ameriku, meðan hann geiig- ur um göturnar í Bogliasco, þessum litla bæ rétt fyrir utan Genúu. „Það er satt, mér líður vel hér. Allir treysta mér, og jafnvel kaup- inennirnir skrifa iðulega hjá mér. Vegna þess,“ bætir hann við, og vegur hvert orð, „að nú er ég ekki lengur rikur, en verð að lifa á ölmusugjöfum bræðra minna, sem ennþá búa í Pittsburg í Biindarikjunum.“ Siðan bætir liann við, og ekki laust við sjálfs- meðaumkun í röddinni. „Það hefir ekki alltuf gengið svona fyrir mér, þvi megið þið trúa. Þegar mér var vísað úr landi i Bandarikjunum, var ég mcð vasana fulla af peningum. Þá dvaldi ég á Capri og öðrum fallegum stöðum. í Genúu bjó ég á Hótel Coluinbia eins og finn maður, í þrjú ár. Síðan tók ólánið að elta mig, og nú er ég hér eins og konungur í útlegð. Bg liefi verið gerður útlægur úr öllum borgum ftaliu. Bg má aðeins fara til Torrevilla, hjá Como, þar sem skyldmenni konunnar minnar búa, en það er ekki alvcg vandræðalaust að komast þangað. Mér er ekki einu sinni leyfi- legt að ferðast i gegnum borgirnar, sem hafa gert mig útlægan.“ 6 Hann má ekki undir neinum krlngUmstœOum sttga fœti inn l Rómaborg. úr öUum borguiti ttalíu Yngsti fjölskylilumeðlinmrinn er á þriðja ári. Þegar þvi var lýst yfir að Joe Pici væri „óákjósanlegur,“ og vísað úr landi í Banda- ríkjunum, hafði hann setið í fangelsi i tíu ár og átti að sitja þar í önnur tuttugu. Hann var látinn laus um leið og Lucky Luciano. „Ó- lánið,“ sem hann nú talar um að liafi elt sig, byrjaði árið 1948, þegar ítalska lögreglan tók hann fastan í Napoli, um borð i „Monreale," sem var að koma frá Ameriku. Honum var gefið að sök að hafa farið úr landi í leyi'is- leysi, og að verzla með eiturlyf. En Pici neitar ennþá: „Eg á tvö börn í Ameríku, Joe yngra, 20 ára, sem stundar nám við liáskólann i .Miami, og Janet 25 ára, sem býr í Pittsburg hjá frændum sínum. Ég fór þangað til að heim- sækja þau, en ckki lil að verzla með eiturlyf.“ En hann minntist ekki á hvernig honum tókst að komast yl’ir bandarísku landamærin, sem er hreint ekki vandalaust þar sem þeirra er mjög vel gætt. Öðru „ólárii“ varð Joe Pici fyrir árii 1951 þegar Frank Callac og fræiuli hans, John, 'oru handteknir i borð í flugvél, sem var í þann mund að leggja af stað lrá Ciampino og ætlaði til New York, en í farangri sínum höl'ðu þeir nokkur kíló al' heróíni. Callace-frændurnir sögðu, að sá, sem útvegaði þeim heróínið, hefði verið Joc Pici, sem þá bjó i Míiano, og hann endaði i fangelsinu með þeim. Þeir voru Játnir Jausir sex mán- uðum síðar (ítölsk lög eru ekki mjög ströng, að því er varðar eiturlyfjasölu), og Callace- frændurnir fóru strax til Ameriku. Ég

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.