Vikan


Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 28

Vikan - 21.07.1960, Blaðsíða 28
Eiit riBin eða tiö Framhald af bls. 15. — Kannski mér finnist þetta ágætt, þegar tímar líöa. MaÖur þarf að venjast öllu. Einn góðan veðurdag get ég ef til viil ekki skilið, hvernig ég fór að þvi að sofa hjá þér, elskan mín. Gordon létti, en þó fannst honum einhver tónn bak við orð hennar, sem minntu hann á hættumerki. Það var skammt liðið á nóttu, þegar Gordon vaknaði. Nóttin var koldimm og myrkrið var þungt og' heitt. Gordon færði sig til í rúminu og leitaði eftir mjúkri öxl og ilmandi hári. Hann var vanur að grúfa sig í það og þá sofnaði hann fljótt aftur. í stað- inn rakst liann á rúmstokkinn og þá rann upp fyrir honum, Ferðist 09 flytjið vörur yðar með „FOSSUNUM“ hvernig málum var háttað. Hann gat þó alltaf teygt sig. Það var nú lúxus, sem hingað til var ó- þekktur á því heimili. En honum var kalt. Hann vafði sig inn i sængina og reyndi að sofna, en gat það ekki. Hann sá að klukkuna vantaði kortér i þrjú Hann mundi eftir því, að Bitta litla átti að fá pel- ann klukkan tvö. Þau skiptust á um að vakna til hennar og hann mundi ekki betur en að það væri lians nótt í nótt. um leið og hann gekk út í eldhúsið, beygði hann sig yfir Láru eins og til þess að vita, hvort hún andaði. Jú, jú hún andaði, auðvitað andaði hún. Þegar hann var búinn að velgja mjólkina pg ætlaði að fara að finna pel- ann, komst liann að raun um, að Lára hafði vaknað á réttum tima og gefið barninu. Kannski hafði hún þá ekki verið farin að sofa eftir allt saman. Aumingja Lára. Hún átti nú sizt skilið, að illa færi um liana. HJ. Hpoféliig Islands Sími 19460. — Símnefni: EIMSKIP. 28 Þegar Lára var að hella upp á Það varð mikill uppsteytur i könnuna á sunnudagsmorguninn, skólanum, er menn fréttu um ferða- heyrði liún sér til mikillar undr- lag okkar til veitingahússins. Herra unar, að saumavélin var í gangi Piquedent var sagt upp stöðunni. inni í svefnherberginu. Hún stóð Skólastjórinn, sem var afar siða- kyrr og hlustaði um stund, en gekk vandur, vildi ekki hafa þennan síðan á hljóðið. Innan við dyrnar „léttúðuga“ mann fyrir kennara. sá hún mjög óvenjulega sjón. Gor- Faðir minn var sama sinnis. Hann (ion sat við saumavélina og ieit lét mig hætta að fá einkatima í la- ekki upp. tinu hjá herra Piqudent. — Ég liélt, að þú værir að lesa Það liðu tvö ár þar til mér varð blöðin, sagði Lára. ljóst, hvernig þetta ástarævintýn — Ég er að sauma lökin saman, hafði farið. Ég hafði verið burtu úr sagði Gordon og ljómaði af áhuga. bænum, lesið lögfræði og lokið — Nú, hversvegna það? . fyrrihlutaprófi i þeirri grein. Þá -—■ Ég er alveg að verða búinn, koin ég í heimsókn til fæðingar- ég batt rúmfæturna saman með bæjar míns. stálvir. Það ætti að duga. Ég held Er ég fór fyrir hornið við Rue de að það sé ekki minnsta rifa á milii. Viltu hjálpa inér að sauma saman vattteppið? — Já, já, ég skal gera það, en viltu ekki drekka kaffið. — Því miður, þetta þolir ekki bið. Þegar ég hef tekið ákvörðun, verður fram k væmdin að fylgja þegar í stað. og saman með teppið nú. ★ Latína og: ást Framhald af bls. 7. Hann hélt áfram rnáli sínu: „Á- lítið þér að yður geti tekizt að vera ofurlítið ástfangin af mér?“ „Þér eruð afar sætur“, sagði liún og brosti. Að augnabliki liðnu mælti liún: Er það ætlun yðar að giftast mér? Annað er ekki um að ræða af minni hálfu.“ Herra Piquedent varð orð- laus. Hann rétti henni hönd sína og horfði bænaraugum á hana. Þannig trúlofuðust þau þvotta- stúlkan og latínukennarinn minn. Það var mér að kcnna. Ég hafði komið þeim saman. Að liðinni skammri þögn sagði hann: „Ég á tuttugu þúsund franka, er ég hef safnað með þvi að vera sparsamur .“ Með sigurhreim í röddinni mælti hún: Þá getum við sett verzlun á stofn.“ Herra Piquedent hreyfði sig ó- Jiolinmóður. „Hvaða verzlun ætti það að vera?“ spurði hann. „Ég kann ekkert nema latínu. Á öðru lief ég ekkert vit.“ Stúlkan sat og hugsaði. Ég gat gert mér i hugarlund, að hún hefði margar uppástungur fram að bera. Skyndilega varð hún lirifin. Hún hafði fundið lausnina. Hún mælti: „Við kaupum kryddjurtaverzlun. Hún þarf ekki að vera mjög stór. Það mun ganga vel.“ Herra Piquedent mótmælti. ,,Já — en' — góða litla vinkona, ég er ekki fær um að verða krydd- jurtasali. Fólk hér í bænum þekkir mig. Þetta gengur ekki. Ég kann ekkert annað en latinu.“ Hún rétti honum glas með víni svo hann þagnaði. Það var gott veður um kvöldið er við ókum heim. Þau liéldu hvort utan um annað og kysstust í sífellu. Það sá ég þótt dimmt væri í vagn- inum. Serpent kom ég auga á litla verzlun, sem ég liafði ekki áður séð. „Kryddvöruverzlun Piquedents,“ stóð á stóru auglýsingaspjaldi. Ég fór inn i verzlunina. Um leið og ég kom inn hafði Piquedent lokið við að afgreiða viðskiptavin, og kom þegar til min. „Já, það eruð þér, kæri ungi vinur,“ mælti hann. „Það er gaman að sjá yður aftur.“ Sæt, feit, smávaxin frú kom úr afturhluta búðarinnar og bauð mig hjartanlega velkominn. Ég þekkti hana tæplega aftur. „Hvernig gengur það?“ spurði ég. „Ágætlega," svaraði Piquedent. Hann var að vega púðursykur. „1 fyrra græddum við fimmtíu þúsund franka.“ „Hvernig gengur með latinuna?“ „Latínuna,“ sagði liann fyrirlitlega „Latína! Með henni er ekki liægt að sjá fyrir konu og börnum.“ Jóh. Sch. þýddi 6. 11. 1959. PEDERSEN Framhald af bls. 9. Svona ferðalag fer ég eklci aftur á næstunni — að minnsta kosti ekki næstu vilcurnar. 317 staðir á tíu dögum, það er ekki létt verk, herra grósseri .... — Slepptuð þér engum stað? — Ég kom við á lwerjum ein- asta. Og ekki egddi ég miklu. Hér er kvittun frá eina staðnum, þar sem ég gaf mér tíma til að fá mér eitthvað að borða ... ein brauðsneið og eitt spælegg. En ég er hræddur um, að mér mundi ekki taltast að gera þetta aftur ... Jostedal grósseri klappaði Pedersen farandsala á öxlina. — Jæja, yður tókst þetta nú samt — og nú förum við út og fáum okkur ærlega máltíð, sem þér eigið svo sannarlega skilið. — Kannski fáum við okkur einn eða tvo sjússa með — og þá komizt þér áreiðanlega í samt lag aftur, Pedersen minn góður. En segið mér annars strax.... hvernig gekk gður að ná i pant- anir — fenguð þér margar? — Pantanir, hregtti farand- salinn út úr sér. — Þér hljótið að sjá það sjálfur, maður, að með þessum hraða var ekki nokkur einasti timi til að taka niður pantanirl VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.