Vikan


Vikan - 08.12.1960, Blaðsíða 34

Vikan - 08.12.1960, Blaðsíða 34
Þá hugsjónir fæðast BRÚNKÖKUKRYDD / ALLRAHANDA ' ENGIFER KANILL KARDEMOMMUR KARRY KÚMEN MÚSKAT NEGULL ^ RÍPAR gj VANILLESYKUR m LÁRVIÐARLAUF W PAPRIKA úmisk cáí&Z' Á&&? /Wé / Framhald af bls. 30. Þau öðluðust þó ekki neina náð né miskunn, þvi að bæði brustu um þvert, þegar sitjandi frúarinnar skall á þeim. Petrína gat með engu móti staðið strax upp, því að skiðin voru enn fjötruð við fætur henn- ar, en stafirnir höfðu þeytzt eitthvað út í bláínn, þegar dró úr fallinu. Og nú komu krakkarnir i slóð hennar og steyttu flest eða öll á sama skerinu, sem sé móður sinni bjarsar- lausri barna i miðri brekkunni. Hún var pikkuð af skiðum og lamin með stöfum án afláts næstu andartökin, og sum börnin kútveltust fram yfir höfuð hennar með allt hafurtaskið á fót- unum. En síðastur kom eiginmaðurinn Jóel á tálausum skíðunum, veifandi árinni og stiórnlaus með öllu. Það brakaði og brast i kösinni, eins og stórhýsi hryndi til grunna. Það var orgað og veinað, dæst og stunið, en veniulee orð voru til einskis nýt, eins og á stóð. Að lokum var það þó likami Petrfnu, sem steig upp úr þessum rústum fjölskyldu- lífsins eins og uppvakningur úr frosnu leiði, en eiginmaðurinn og afsnrengin átta veltust út af henni á allar hliðar. — Þetta var nú skipulagið þitt, Jóel! Þarna er það lifandi komið. Þú sigar allri krakka- kássunni á hælana á mér og steypir svo sjálf- um þér yfir allt saman, og það veit guð, að það er ekki þér að þakka, ef þessi árarskratti hefur ekki gengið mér á hol, sagði hún og dæsti þungan . .Tóel vó sig nú upp með tilstyrk árarinnar og sparkaði skíðabrotunitm af fótum sér eins vítt og langt og orkan leyfði. Hann reyndi ekki að telja partana, svo smátt voru þau komin, skfðin hans Hannesar kennara. — Þú skalt ekki kenna mér um þetta, kona, sagði hann. Það var ekki ég, sem vildi flana lit í þessa bölvaða vitleysu, sem aldrei gat endað nema með skelfingu.. Og þú ert búin að þverbrjóta bæði nýju skiðin. — Ég, já, en hverju ætlar þú að skila honum Hannesi kennara, mér er spurn? spurði konan í óblíðum tón. Svo sleit liún af sér skiðin með kröftum. Krakkarnir voru nú flest komin á lappirnar og bafði orðið minna um byltuna en foreldr- unum. Sum þeirra vildu þegar taka á rás og halda áfram göngunni. Nokkur harnnnna höfðu brotið skíðin sín, en önnur orðið fyrir minni háttar meiðslum. Meiri háttar slys hafði ekki orðið, að því er séð varð. — Nú er bezt fyrir ykkur, sem hafið heil skíði, að lialda áfram, sagði Jóel til barnanna. Nei, það verður ekkert af þvi, hvæsti konan hávær og ekki laus við klökkva. Ég fyrirbýð ykkur að koma nærri markinu, úr þvi sem komið er. Heldurðu, að það sé ekki nóg að sjá hugsjónir sinar verða að engu á 'in:i ;:u',na' 1 ]>ó pð maður sé ekki lika s-. ívirtsir af sinuin nánusiu? i heH ])cim sé e:-H of gotl að spreybt 'i", M-eyjunum, ef ]iau treysta sér til, liéll mnðurinn. Nei, það verður nú cins og ég segi, fuli- yrl bon in. Han i, biauptu fyrir krakkaormana, og l::kui undan þeim skiðin. Ilálló, þarna þið Túta, Tani og Putti! Ekki fetið lengra. .Tóel, ’ilarðu að liða krökkunum að traðka á til- finningum mínum. Halló, kyrr segi ég! Krakkarnir beyrðu nú loks hróp móður sinn- ar og þorðu ekki : nnað en hinkra við. Og enn gull röild Petrínu út yfir fann- breiðuna: Allir nf skiðunum skilyrðislaust. Við giingum öll beim og verðum samferða. Enginn niá koma nærri markinu. Svo var farið að tína saman heillegustu stafina og skíðabrotin á slysstaðnum. Að því búnu var vikið út af brautinni og fjölskyldan béll heim á leið í óskipulagðri halarófu. Þelta var sagan um stóru fjólskylduna, sem þreytti „landsgöngu“ á skiðum, en kom aldrei í mark. — Endir. 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.