Vikan - 01.09.1960, Blaðsíða 2
EKKI VÆRT f RÚTUNUM ...
Kæra Vika.
Ég ætla að biðja þig að koma því á framfæri
við rútubílstjórana, að mörgum farþegum, sem
ekki bragða vin, þyki það ledtt að fá ekki að
vera í friði fyrir ölvuöum farþegum, sem vaða
á menn með allskonar ósvífni, annað hvort sem
elskuvinir eða hið gagnstæða, og er spurningin
livort er meira þrcytandi. Það eru kannski ekki
nein ákvæði til um það hvort flytja megi ölvaða
menn í rútubílum, en það þyrfti að setja bann
við því og fara svo eftir því. Þetta er orðin
hreinasta plága, að minnsta kosti á sumum
áætlunarleiðum. Með þökk fyrir birtinguna.
Ferðalangur.
Ég sneri mér til nokkurra rútubílstjóra og
ræddi við þá málið. Einn kvaðst aldrei hafa
orðið var við drukkna menn í sinni rútu, svo
orð sé á gerandi eða að þeir hafi valdið far-
þegum óþægindum, — „annars mundi ég óð-
ara henda þeim út, og það vita þeir líka“,
sagði hann. Fleiri svöruðu í svipuðum dúr.
Einn kvað þetta vandræða- og vandamál, en
vildi sem minnst um það tala. Og enn var
einn, sem spurði með þjósti: „Treystir þú þér
til að dæma um hvenær menn eru fullir og
hvenær ekki? Og hvernig mundi þér þykja
það, að vera kastað út einhversstaðar uppi
á öræfum fyrir rövl úr einhverjum móður-
sjúkum kerlingum ...“
UM DÆGURLAGASÖNG OG SITTHVAÐ
FLEIRA.
Kæra Vika.
Ég veit ekki hvað plágurnar eru orðnar marg-
ar, sem lagðar eru á okkur í dag, en vafalaust
eru þær að minnsta kosti einni fleiri en í
Egyptó forðum, og þessi eina verri en allar
hinar. Þar á ég við dægurlagapláguna. Að hafa
þetta glymjandi í eyrunum, látlaust og synkt
og heilagt, ramfalskt og vitlaust, hvar sem mað-
ur er og fer, það er sannarlega meira en meðal-
raun. Mér var að detta í hug, hvort einhver
vildi ekki hafa forgöngu um það að stofna
# Ölvaðir farþegar
# Gaul og gjaldeyristekjur
# Ófagurt orð
# Fordæmi hinna fullorðnu
landssamband gegn þeim Gaulverjum, og finnst
mér það ekki síður áríðandi en baráttan gegn-
herílandi, því að þeir Gaulverjar eru andlegu
sjálfstæði og heilbrigði þjóðarinnar hættulegri
en jafnvel vopnaður innrásarher. Semsagt —
niður með gaulið og Gaulverjana.
Virðingarfyllst.
Jón S.
Fróðir menn hafa reiknað út, að gjaldeyris-
tekjur af einu „vel heppnuðu dægurlagi sem
slái í gegn erlendis“ gætu orðið nokkru
meiri í nokkur ár en öll gjaldeyrisöflun ís-
lenzka veiðiflotans á sama tíma, og að beztu
— eða réttara sagt frægustu — dægurlaga-
söngvarar erlendis hafi hver um sig mun
TAPAD
” CL
W P9
n> 7? H
n
'P ^
o ®
?0 H
rtrt rtrt
w g:
sr * 2
< 3
w GL
s H"1
3
„ OK i
3 n $
« jr »
— V!
2 »i
PT Ot
S Í.
^3' * rra'
2. £* §,
5* to Ot