Vikan - 01.09.1960, Blaðsíða 10
— Svona er lifiS, sagði hr.
Kokolský. Vi?5 höfðum af til-
viljun lent við sama borð á
útiveitingastað. Þetta var i
París. Nokkrir fílar og úlf-
aldar gengu fram hjá, asnar,
hestar, tvö vatnasvín, einn
visundur, þrettán kalkúnar,
ljón, tigrísdýr og birnir, auk
"þeirra nokkrar fallegar, vel
búnar Parisarstúlkur. — Nú
dettur mér nokkuð i hug, sagði
hr. Kokolský. Ef mér skjátl
ast ekki, eruð þér lika á lista-
hrautinni — eða hafið kannski
verið það? — Nú erum við
komin á eftirlaun, sagði ég —
Rudolfi og Zenta. — Zenta,
sagði hr. Kokolský dreyminn
á svip. Þetta hijóta að vera
forlög. Við rifjuðum upp
gamlar endurminningar. Það
er að segja, við töluðum um
Zentu .... Hvað munduð þér
gera, ef þér væruð staddur i
litilli hliðargötu og allt i einu
kæmi maður fyrir hornið með
tamið tígrisdýr i bandi og af-
henti yður það án þess að
segja eitt einasta orð og flýtti
sér siðan á burt. Ég vissi það,
ekki heldur. En sannleikurinn
var sá, að ég stóð þarna með
tamið tigrisdýr i bandi; það
var vinalegt, en glorhungrað.
— Gefðu mér eitthvað að
borða, góði maður, sagði það
með augunum. Ég fór út
á stærri gðtu, tígrisdýrið
þrammaði með, og við komum
að torgi. Þar var gamall karl
með pylsukassa framan á
maganum. Venjulega láta þeir
kassana standa hjá pappirs-
körfunum á biðstöðinni, en
meðan þeir eru að selja heit-
ar pylsur, halda þeir á kðss-
unum til að lenda ekki i sekt.
— Ég ætla að fá eina pylsu,
— nei, tvær, sagði ég. — Með
brauði? spurði pylsusalinn.
sneri mér að tigrisdýrinu. —
— Með brauði? spurði ég og
Með brauði, sagði augnaráð
þess. — Með brauði, sagði ég.
— Með brauði sagði pylsusal-
inn og útbió tvær pyísur eins
og ég hafði beðið um. Sinnep
og sósu? — Sinnep og sósu?
spurði ég tigrisdýrið. — Bara
sinnep, sagði það með augun-
um. — Bara sinnep, sagði ég.
— Það var bara sinnep, sagði
pylsusalinn. Tigrisdýrið opn-
aði ginið, og ég rétti þvi pyls-
urnar með varúð. Þær hurfu
á svipstundu. — Ég vil fá allt,
sem er i kassanum, sagði
augnaráð tigrisdýrsins_____Get
ég fengið allt, sem eftir er i
kassanum? sagði ég. — Það
eru fjórtán heitar og tuttugu
og þrjár, nei, tuttugu og fjórar
kaldar; ég verð enga stund að
hita þær upp. Viljið þér fá
þær líka? — Eigum við að fá
þessar köldu lika? spurði ég
tígrisdýrið. Tuttugu og fjögur
stykki, en auðvitað ekki, nema
hann hiti þær upp undireins.
— Ég vil fá allan kassann,
endurtók tígrisdýrið með
augnaráðinu, lika þessar
köldu, ef hann hitar þær upp
í snatri. Ég er húsbónda min-
um mjög þakklátur. Tigris-
dýrið gleypti þetta allt i
nokkrum munnbitum. Ég sá,
að ekki var um annað að ræða
en fara á veitingahús. Við
íengum horð úti við glugg.
Smásaga eftir Gunnar Brolund
ann. Tigrisdýrið var mjög hæverskt og settist á stólinn, sem yfir-
þjónninn benti þvi á. — Ég vildi gjarnan fá smurt brauð og sterkan
bjór, sagði ég. — Og hvað má bjóða tigrisdýrinu? spurði yfirþjónn-
inn. — Buff, sagði augnaráðið og var að þvi komið að bæta v^ð: —
Allt. sem til er i eldhúsinu. en sá að sér i tfma og brevtti bvi i heilt
hiass af bnffi. — Heilt hlass af buffi. sasði ég. oa vfirbiónninn skrif-
aði bað hié sér. — Hrátt? Tt'rrisd'érið varð hálfmóðsað á svipinn,
og ég fór allur hiá mér. — Mikinn lauk. sagði tigrisdvrið með aug-
unum. — Mikinn lauk. sagði ég. — Með mikhim laidc. sagði yfir-
biónninn. — Litið steikt? — Litið steikt, svaraði Zenta með aug-
unum.
Ért veit ekki. bvernig bað vildi til. en allf f einn fannst mér. að
bnn bf^t’ aft beita Zenta. bvf að bún var kvenkvns, bað er alveg
satt. — É<t dáist að bvf. bvað tferisd-vrið vðar er vel nnn atið. sagði
vfirbiónninn við mig i báffum hbóðum. Smolde greifafrú kom hingað
á fimmtudaginn með tamda apann sinn. og hvað sem hver segir,
bá finnst mér hann ekki vera vel unn alinn. andvarnaði vfirbiónn-
inn ng leit nnp f loftið. har sem kristallsliósakrómina vantaði. Zenta
át allt buffið. sem veitingahúsið gat látið I té, og þar að auki áttatíu
og fimm svfnakótelettur.
.Tá, svona skeði þetta. — Ég sótti um vinnu hjá miðlunarstofu fyrir
dýratemiara og var strax ráðinn. Zenta kunni ýmsar listir. en ég
braut aldrei heilann um, hvar hún hefði lært þær. Ég hef alltaf
látið hverjum degi nægja sínar þjáningar, og þegar mér var allt i
einu afhent hetta háttprúða tígrisdýr, sá ég ekkert athugavert við
það. Ég sagði upp atvinnu minni sem bókari, það var allt og sumt.
Það eru mörg ár síðan þetta gerðist, og mikill snjór hefur fallið,
sem ég hef aldrei séð, þvi að ég hef alltaf verið á ferðalagi með
Zentu, bar sem sumarið ríkir. Og nú sit ég á útiveitingastað í París
og horfi á fallegar Parfsarstúlkur reika fram og aftur. Já, svona er
lifið. Einn góðan veðurdag stendur maður með tamið tfgrisdýr í
bandi ,.. Nú liggur Zenta og mókir i sólinni við sundlaugina hjá
hinum rfkmannlega bústað okkar á Rívíerunni. Við erum lfka komin
á eftirlaun.
— Svona er lifið, sagði hr. Kokolský, eins og hann hefði lesið hugs-
anir minar. Það er margt skritið f veröldinni ... já, ég hefði víst
átt að segja yður frá þessu fyrr, en ég hef alltaf verið dálftið hugs-
unarlaus. Ég ætlaði bara að skreppa og fá mér bjórglas, en Zenta
verður alltaf svo tortryggin, ef maður ætlar að fá sér bjór, þér hafið
kannski tekið eftir því? Ég kinkaði kolli. — Zenta á það til að vera
Framhald á bls. 29.
SKAPGERÐARTÚLKUN.
Hefur þú látið túlka rithönd
þína eða lesa skapgerð út úr
rödd þinni? Mundir þú vilja fá
slíka skapgerðartúlkun á vænt-
anlegum maka þinum, áður en
þú ákveður endanlega að bind-
ast honum?
Að sumu íéyti væri það þægi-
legt. Ástarbréfið væri þá ékki
einungis heimild Uffl þær tilfiftii-
ingar, sem orðin tjá, heldur
einnig um kosti og galla skaþ-
gerðar bréfritarans. Þáð sýndi
þá e. t. v., — lesið niéð aiigiihl
ritliandarfræðihgsihs, þbk
leysi og hvik, Sehl siðar kýhrii
að leiða til tryggðarofa. Ög þég-
«r það verðrir tízka, áð rinnust-
ihn sendí ástmey sinrii tónbánds-
rúllu, svo að hún geti riötið ást-
arorðanna eins og þári streýhia
fram af vörrihi hans, þá kanh
raddarfræðihgririnh áð túlka ut
Úr þessari hugljúfri ræðri skaþ-
gerðarvéilur, sem hin ástföngriri
ungmenni hafa ekki hrigbrtð ririii
Skyldi ást ökkar Verðá far-
sælli, ef húri gæti beitt fyrir sliká
boða eftir vísindalegurh áttavita?
Mundum við kæra o.kkur um að
fá kosti og galla væntanlegs
maka nákvæmlega mælda rtg
metha og haga váli bkkár éftir
því?
Eh Visindin hafa lagt út á þessa
hraiit. Túlkun skapgerðar eftir
rithendi er þegar komin svo vel
áleiðis, að upp af henni hefur
vaxið sérstök visindagrein,
grafólógia eða rithandarfræði.
Viðs vegar um heim vinna hú
stofnanir að túlkun skapgerðar
eftir rithendi, og þeim fyrirtækj-
um fjölgar, sem krefjast sér-
fræðitúlkiinar á rithendi umsækj-
enda um ábyrgðarmiklar stöður.
Túlkun skapgerðar út úr rödd
fólks er hins vegar miklu
skemmra á veg komin.
ANDLIT OG INNRI MAÐUR.
Margan mun óa við slíkri inn-
rás visindanna inn i leyndustu
afkima mannssálarinnar. Samt
drögum við öll i hversdagslegri
umgengni viðtækar ályktanir um
skapgerð manna af ytra útliti,
svipbrigðum og öðrum sýnileg-
um viðbrögðum. Meginforsendan
fyrir leikmannatúlkun og vis-
indalegri túlkun er hin sama: að
i ákveðnum viðbrögðum manns
birtist skapgerðin öll. Samt er
það einkum andlitið og svip-
brigði þess, sem skapgerðartúlk-
un almennings snýst um. Með
skjótri athugun á andliti ókunn-
ugs manns fáum við fyrsta hug-
boð um skapgerð hans, og oftast
fá jafnvel löng og náin kynni
ekki haggað því. í leiftursnöggu
augnakasti myndast traust eða
tortryggni, samúð eða andúð,
jafnvel ást eða hatur. Hin inn-
sæja skynjun dregur þessa á-
lyktun um skapgerð af andlits-
falli og svipbrigðum hraðar en
rökskilningur okkar fær gert.
Um þessa ályktun ræður and-
litsfallið í heild miklu. Kringlu-
leitt og bústið andlit felur bak
við sig aðra skapgerð en togin-
leitt og skarphoida. Miklu máli
skiptir einnig ýmisleg samsvör-
un í byggingu andlitsins, en
einkum eru það augu og munn-
ur, sem mestu ráða um þær á-
VIKAN