Fréttablaðið - 30.11.2009, Page 33
MÁNUDAGUR 30. nóvember 2009 17
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Kaupi alla notaða skartgripi. Gr 2-3.000
f. gr. af gulli í hringjum, víravirki, jóla-
skeiðar, postulín o. fl. Uppl 694 5751.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
Sérvinnum utan/innanhússklæðningar
í þeim prófíl sem þú óskar. Bandsöguð
eða hefluð áferð. Smíðum glugga í
gömul hús. S 899 6778.
Doki 2x4 & 1x6 til sölu pallaefni. Uppl
í S. 867 7753
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF Í
ÞYNGDARSTJÓRNUN!
Hringdu núna, Drífa 695 8464, Pétur
773 1025, Katrín 699 6617.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osaismennt.
is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Streitu- & spennu losandi, græðandi
& gott nudd. Sjá www.nudd.biz -Sími
7722600
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Ódýrir og vandaðir ferðanudd- og
óléttubekkir til sölu. Nemaafsl. 891
6447 Óli.
Þjónusta
Er andlega orkan á þrot-
um?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Tímapantanir
Guðrún 695 5480.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
Ökukennsla
www.aksturinn.is S. 694
9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgagnaviðgerðir
Leysum málningu og bæs af göml-
um húsgögnum, hurðum ofl S. 897
5484/897 3327.
Dýrahald
Ljúfir smáhundar English toy spaniel
Leitum eftir rétta heimilinu fyrir þennan
yndislega hvolp. bóluset,tryggður og
ættbók hjá HRFÍ. S:6955569 http://
skorradals.123.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Mjög gott hey í litlum böggum og
rúllum til sölu á Álftanesi. Uppl. í s.
896 5016.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
STAY APARTMENTS -
VIKULEIGA
Vikuleiga á vönduðum stúdíó íbúðum
og stærri íbúðum í 105 Rvk. Studio
íbúðir frá 25.000 kr. 2ja-3ja. herb. frá
35.000 kr. www.stay.is s: 517 4050.
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða 17a
-19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj
aðganur að internet, baði. eldh.,
þurrkara og þvottavél. 824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Góð 2ja her. íbúð í 109
Rvk.
Örugg leiga, þvottavél, þurrkari,
Ísskápur, gardínur og öll ljós.
www.heimahagar.is
Upplýsingar í síma 772 7553
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði,
Kópavogi og nágrenni, www.lmh.issími
517-0150.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Stúdíóíbúð
Nýuppgerð 20 fm. stúdioíbúð,
Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og inter-
net fylgir. Verð 59 þ. S. 824 6692.
HERB. TIL LEIGU MEÐ HÚSG.8-20FM.
VERÐ FRÁ 35.000 Á MÁN. LEIGUTÍMI
FRÁ EINNI VIKU EÐA LENGUR. SJÁ
WWW.HOTELFLOKI.IS BJARNI S.660-
7799.
Íbúð til leigu í 111 Rvk, 1. hæð, ca.
40 fm. Leigist með öllu + internet og
ísskápur á 75.000. Uppl. í s. 820 3880.
100 fm 4 herb. íbúð til leigu á svæði
109. Uppl. í s. 840 1740.
Rúmott herbergi í 101 til leigu. Nálægt
HÍ. Sími. 863 6687
Bogahlíð - Laust strax. Gott 15 fm
herb. á jarðhæð. Sameiginleg snyrting
og sturta. Aðg. að þv.húsi með vélum.
Nettengi. Uppl. s. 8442042
Room for rent/herb til leigu in
101. Everything included. Nálægt
Iðnskólanum Uppl. í s. 692 1681,
Sandra.
Leiguliðar ehf Fossaleyni
16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Húsnæði óskast
Par með 1. barn og góðan hund, óska
eftir góðri , þægilegri og rólegri 2-3
herb. íbúð í S. 844 6511.
Sumarbústaðir
Sumarhús 2010.
Verkstjórafélag Austurlands hefur
áhuga á að leigja gott sumarhús fyrir
félagsmenn sína á tímbilinu júni til
ágúst 2010. Allir staðir koma til greina.
Áhugasamir vinsamlegast hafið sam-
band í netfang verkaustvssi.is sem
fyrst.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu Smiðshöfði 200fm atvinnu-
húsnæði til leigu mjög góð aðkoma og
bilastæði uppl. í síma 893 5226.
Snyrtileg lítil skrifstofuherb. til leigu við
Suðurlandsbraut. Gott útsýni. Uppl. í s.
899 3760.
BREIÐHELLA HF. Til leigu eða sölu 134
fm iðnaðarbil. Hurð 4x4m. Ýmis skipti.
Uppl. S 822 5588.
Til leigu nyl. 70m2 iðnaðarbil í Garðabæ
góð hurð gott aðgengi v.85þ. uppl. s.
892 7858.
Til leigu 300 fm hæð í Höfðahverfi
Gott húsnæði. Góðar innkeyrsludyr.
Gott verð. Sími 861-8011.
Gott 137m² innréttað skrifstofuhús-
næði á 2. hæð í Skipholti, laust til
afh. 1. desember. Tölvulagnir/ljós-
leiðari. Lokuð herb, móttaka, fund-
arh., geymsla, kaffiaðst. Dúkur. Lyfta.
Aðgangstýrð sameign. Næg bílastæði.
Mánaðarleiga kr. 175.000.- Uppl. í síma
896 0747.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Geymsluhús.is
Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu-
hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi, fellihýsi,
tjaldvagnar, bílar ofl. ATH!gott verð!!
Uppl. í síma 770-5144.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN GÓÐ
STAÐSETNING GOTT
VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annaliljastracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
Hvað ef...
Ef við getum kennt þér að skapa
góð mánaðarlaun á tveim mán-
uðum, er þá ekki þess virði að
skoða málið?
Sendu nafn og símanúmer á:
frelsi@hive.is og við höfum
samband.
Starfsfólk óskast á dagvaktir í fullt starf
og í hluta starf. Upplýsingar veittar á
staðnum.
STÖRF.IS
Leitaðu á meðal rúmlega 400 atvinnu-
auglýsinga. Leitin hefst hjá okkur.
SOKKABÚÐIN COBRA Kringlunni.
Óskar eftir starfsmanni í hlutastarf.
Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða
eldri og reyklaus. Áhugasamir sendi
umsókn með mynd og upplýsingum
um meðmælendur á arileistar.is.
Atvinna óskast
51 árs ísl. kk. er vanur járnsmíði,
vörubílaaktstri og kranavinnu. Er með
meirapróf og flest vinnuvélaréttindi. S.
896 3331 & asgeirjksimnet.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Tollkvótar vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/1993
um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum,
með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar
dags. 26. nóvember 2009, er hér með auglýst eftir
umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á
blómum, fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2010.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðuneytisins: www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4,
150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00, mánudaginn
7. desember 2009.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu
27. nóvember 2009.
Tollkvótar vegna innflutnings
á ostum frá Noregi.
Með vísan til 65. gr. A laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum,
með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar
dags. 26. nóvember 2009, er hér með auglýst
eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á
smurostum (0406.3000) framleiddum í Noregi, fyrir
tímabilið 1. janúar – 31. desember 2010.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu sjávarútvegs-
og landbúnðarráðuneytisins: www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4,
150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 mánudaginn
7. desember n.k.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu,
27. nóvember 2009
Tilkynningar
Auglýsingasími
– Mest lesið