Fréttablaðið - 30.11.2009, Page 44

Fréttablaðið - 30.11.2009, Page 44
 30. nóvember 2009 MÁNUDAGUR28 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (50:52) 17.37 Pálína (12:28) 17.42 Stjarnan hennar Láru (7:22) 17.55 Útsvar (Kópavogur - Mosfells- bær) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Stórviðburðir í náttúrunni (Nat- ure’s Great Events: Leysingarnar miklu) (1:6) Heimildamyndaflokkur frá BBC. Í þátt- unum er sýnt hvernig náttúruöflin setja af stað keðjuverkanir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlögum stórra dýrahjarða, oft í óra- fjarlægð frá upptökunum. 21.10 Glæpahneigð (Criminal Minds) (62:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu- legra glæpamanna til að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Aðal- hlutverk: Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (9:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (5:13) (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (10:13) (e) 08.00 Dynasty (16:29) (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (10:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.40 Survivor (4:15) (e) 17.30 Dynasty (17:29) 18.15 Fréttir 18.30 Matarklúbburinn (3:6) (e) 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (44:48) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (7:25) (e) 20.10 90210 (9:22) Navid verður vitni að því þegar Adrianna kaupir dóp af Ja- sper. Dixon er staðráðinn í að komast að því hvort Sasha sagði allan sannleikann um fósturmissinn. Annie og Jasper ákveða að taka næsta skref í sambandinu. 20.55 Melrose Place (9:18) Lögreglan leitar að Auggie eftir að sönnunargögn finn- ast sem bendla hann við morðið á Syd- ney. Riley veit hvar hann er en hún veit ekki hvort hún á að aðstoða lögreglunni að finna hann. 21.40 CSI. New York (12:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.30 The Jay Leno Show Jay Leno tekur á móti góðum gestum. 23.15 Harper’s Island (12:13) (e) 00.05 United States of Tara (6:12) (e) 00.35 King of Queens (7:25) (e) 01.00 Melrose Place (9:18) 01.45 Pepsi MAX tónlist 06.20 Hot Shots! Part Deux 08.00 RV 10.00 Miracle On 34th Street 12.00 Pokemon 14.00 RV 16.00 Miracle On 34th Street 18.00 Pokemon 20.00 Hot Shots! Part Deux Topper Harley er mættur til starfa á ný en kappar á borð við Rambó blikna við hliðina á honum. 22.00 Havoc 00.00 It‘s All Gone Pete Tong 04.10 Havoc 06.00 Backbeat 07.00 Barcelona - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 17.55 10 Bestu: Atli Eðvaldsson 18.50 Meistaradeild Evrópur: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.20 Barcelona - Real Madrid Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 Bestu leikirnir: Fylkir - Þróttur 18.08. 2003 Árið 2003 byrjaði Þróttur vel í Landsbankadeildinni og voru í toppbaráttunni eftir fyrri umferðina. Þeir töpuðu fyrstu fjórum leikjunum í seinni umferðinni þegar kom að leik við Fylki í Árbænum sem var í bullandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Grétar Rafn Steinsson 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Arsenal - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 West Ham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 18.45 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2000. 19.15 Everton - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Aston Villa - Tottenham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Krakkarn- ir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (12:25) 11.00 60 mínútur 11.50 Beauty and the Geek (7:10) 12.35 Nágrannar 13.00 Little Man 14.35 ET Weekend 15.20 Gavin and Stacey (4:6) 15.50 Njósnaskólinn 16.13 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Áfram Diego, áfram!. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 The Simpsons (11:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (4:24) 19.50 Fangavaktin 20.30 Glee (5:22) 21.20 So You Think You Can Dance (13:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 22.50 K-Ville (1:11) Hörkuspennandi saka- málaþættir um félagana Marlin og Trevor. Þeir eru afar ólíkir en vinna mjög vel saman sem verðir laganna og beita ósjaldan ansi óhefð- bundnum aðferðum til að framfylgja rétt- vísinni. 23.40 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (7:15) Gamanþáttaröð um fjóra vini sem reka saman bar en eru of sjálfum- glaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi. 00.05 True Blood (10:12) 01.00 Rescue Me (9:13) 01.45 Little Man 03.20 I Am an Animal. The Story of Ingrid Newkirk and PETA 04.35 Glee (5:22) 05.20 The Simpsons (11:25) 05.45 Fréttir og Ísland í dag MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Segðu mér frá bókinni Nýr þátt- ur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar. 21.00 Léttari leiðir Gaua litla Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Margrét Jónsdóttir og Sólveig Hjaltadóttir gefa upplýsingar um þjónustu Tryggingarstofnunnar. > Jay Leno „Skemmtanabransinn er eins og stór kaka sem þú getur ekki torgað einn og verður að deila með öðrum. Þú reynir samt auðvitað að fá stærstu sneiðina.“ Jay Leno tekur á móti gestum í þætti sínum sem sýndur er mánudags- til fimmtudagskvöld á Skjá- einum. 17.30 E.R. STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Hot Shots! Part Deux STÖÐ 2 BÍÓ 21.10 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 21.20 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 21.40 CSI. New York SKJÁREINN ▼ Teri Horton er 76 ára gömul, vinnur sem vöruflutningabílstjóri og drekkur romm af stút. Það er ekkert blótsyrði á enskri tungu sem hún þekkir ekki. Hún er fjórgift og fjórskilin og elskar byssur. Fyrir nokkrum árum ákvað hún að gleðja vinkonu sína sem þjáist af þunglyndi; kom við á skransölu og keypti stórt litríkt málverk sem henni fannst forljótt. En fyrir 500 krónur var þetta ágæt gjöf. Þunglynda vinkonan sagði takk, en nei takk. Hún var hjartanlega sammála Teri um hvað málverkið væri ljótt. Teri ákvað að taka það með sér heim og nota það sem skotskífu. Það fór inn í bílskúr og gleymdist. Fjórum árum síðar tæmdi hún bílskúrinn og bauð innihaldið til sölu úti á götu. Myndlistarkennari átti leið hjá og spurði hvar hún hefði fengið myndina. Þessi sakleysislega spurning breytti lífi gömlu konunnar. Nú benda allar líkur til þess að málverk- ið sé frá hendi eins mikilsvirtasta listmálara 20. aldarinnar, Jacksons Pollock, og þess vegna vart metið til fjár. En það eru ekki allir tilbúnir að fallast á að verkið sé höfundar- verk meistara Pollock. Listfræðingar og sjálfskipaðir sérfræðingar takast á um hvort svo geti verið. Teri hefur safnað liði til að sanna að svo sé og hefur orðið töluvert ágengt. Fundist hefur fingrafar aftan á málverkinu sem kemur heim og saman við fingrafar Pollock sem fannst á málningardós á vinnustofu hans. Þótt ótrúlegt megi virðast dugar það ekki til gegn þeim sem vinna við að verja fílabeinsturn listasnobbsins. Þetta er efni heimildarmyndarinnar Who the #$&% Is Jackson Pollock? Ótrúlegrar sögu af ótrúlegri konu. Teri er nýbúin að afþakka tilboð frá málverkasafnara sem vill ekki láta nafns síns getið. Upphæðin er einn og hálfur milljarður króna. Teri, sem verður 77 ára í næsta mánuði, ætlar að sanna að myndin sé eftir Pollock og fá sannvirði. Þá, og þá fyrst, ætlar hún að hætta að keyra, selja myndina og njóta lífsins. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON LIST OG VÖRUFLUTNINGABÍLAR Hver var Jack the Dripper?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.