Veðrið - 01.04.1969, Blaðsíða 27
bráðlega svo niikil — að sögn —, að umferðartalning er talin lysilcg frá gervi-
hnöttum. Athygli er vakin á þeirri staðreyncl, að í náinni framtíð getur svo
i'arið, að erlendir sérfræðingar geta orðið fróðari en þeir innlendu um náttúru-
auðævi viðkomandi lands.
Um nákvæmni og ágæti þeirra myndavéla, sem notaðar eru til hernaðarlegra
njósna með gervihnöttum, er almennt ekki vitað. Slíkt telst til hernaðarleyndar-
mála. Það hefur verið sagt í gamni að fari maður út í náttúruna með kaffi og
nesti, þá viti þeir í Pentagon í Washington og Stavka í Moskvu þrem klukku-
stundum síðar, hvort áleggið var mysingur eða Malakoff.
Nú eru myndavélarnar í veðurtunglunum ekki afveg svona nákvæmar. Sé skýið
beint niður undan myndavéfinni, þegar myndin er tekin, verður þverbreidd Jress
að vera a. m. k. tveir og hálfur km, en sé skýið út við yztu jaðra myndarinnar,
verður Jrverbreiddin að vera allt að 8 km, til Jress að skýið sjáist á myndinni.
hetta gildir t. d. um ESSA-átta, Jr. e. Jrar sem hæðin er kringum 1400 kíló-
metrar og linsuhornið er 108 gráður, en línuf jöldinn 800. Tíðnin er 137.5 mega-
rið. Þessi nákvæmni er nægileg til Jiess, að öll helztu skýjakerfi og skýjajrykkni
sjást á myndunum. Þrumuklakkar, éljabólstrar, blikuský, þokubakkar og hafís-
breiður sjást venjulega ágætlega, svo að einhver dæmi séu nefnd. Einnig má
benda á Jrað, að Jjessar myndir lrá veðurtunglunum stuðla ekki eingöngu að
bættum veðurspám, lieldur gera [>ær allar athuganir og spár um hafísrek miklu
auðveldari. Með innrauðu mælingunuin verður hægt að fylgjast með hlutfall-
inu milli hitageislunar sólarinnar til jarðar og endurvarps Jjeirrar geislunar út í
himingeiminn, en röskun á Jjví hlutfalli hlýtur að hafa mikla Jjýðingu fyrir
veðurfarið.
Þegar skoðaðar eru Jjessar myndir, sem sýna skýjakerfi og meginlönd, er taka
yfir nokkrar milljónir ferkílómetra af yfirborði jarðarinnar, ]>á fer tæpast hjá
Jjví, að undarleg tilfinning grípi um sig, og maður les í nýju Ijósi Jjessi orð
Jobsbókar:
„Því að hann dregur upp vatnsdropana
og lætur ýra úr Jjoku sinni, regnið,
sem skýin láta niður streyma,
drjúpa yfir marga menn.
Já, ef nokkur skilcli útbreiðslu skýjanna
og dunurnar í tjaldi hans.“
VEÐRIÐ — 27