Veðrið - 01.04.1969, Blaðsíða 25

Veðrið - 01.04.1969, Blaðsíða 25
Veðurtunglamynd frd 13. mai 1969. Tekin frá veðurtunglinu ESSA VIII úr rúm- lega 1400 km hœð. Suðauslur af Islandi er kyrrstœð lœgð, og sést hvernig vind- sveipurinn lagar skýin eftir vindstraumnum. Suðsuðaustur af Svalbarða er önnur kyrrstœð lœgð. Hafisinn við austurströnd Granlands er byrjaður að gliðna i sundur, og sjást nokkrar stórar valiir i lionum. Frá meginisnum teygjast isranar að Langanesi og Hornströndum. Sums staðar á Islandi hefur snjóalög tekið. orsakast vegna [jcss, að yfirborð jarðar er óslétt eða hitnar misjafnlega niikið. Fjallgarðar, mishitnun lands og sjávar og núningsmótstaða yfirborðs jarðar, allt þetta stuðlar að liinum smágerðu skýjamyndunum og skýjakerfum. Dreifing og VEÐRIÐ — 25

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.