Veðrið - 01.04.1969, Page 25

Veðrið - 01.04.1969, Page 25
Veðurtunglamynd frd 13. mai 1969. Tekin frá veðurtunglinu ESSA VIII úr rúm- lega 1400 km hœð. Suðauslur af Islandi er kyrrstœð lœgð, og sést hvernig vind- sveipurinn lagar skýin eftir vindstraumnum. Suðsuðaustur af Svalbarða er önnur kyrrstœð lœgð. Hafisinn við austurströnd Granlands er byrjaður að gliðna i sundur, og sjást nokkrar stórar valiir i lionum. Frá meginisnum teygjast isranar að Langanesi og Hornströndum. Sums staðar á Islandi hefur snjóalög tekið. orsakast vegna [jcss, að yfirborð jarðar er óslétt eða hitnar misjafnlega niikið. Fjallgarðar, mishitnun lands og sjávar og núningsmótstaða yfirborðs jarðar, allt þetta stuðlar að liinum smágerðu skýjamyndunum og skýjakerfum. Dreifing og VEÐRIÐ — 25

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.