Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2009, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 04.12.2009, Qupperneq 52
18 föstudagur 4. desember tíðin ✽ list og hönnun „Við vildum koma með viðbót við það sem aðrar hönnunarverslanir hafa verið að bjóða,“ segir Anna Margrét Sigurðardóttir, ein fjögurra hönnuða sem standa að sölusýn- i n g u n n i B r u n n i , sem nú s tendur yfir í Galleríi Sæv- ars Karls. „Brunnur- inn er á milli þess að vera listasýning og búð. Í hvert sinn sem hann dúkkar upp verður eitthvað nýtt að finna í honum. Hann fer í ferðalag og getur dúkkað upp hvar og hvenær sem er. Líklega verðum við næst á Akureyri og á Seyðis firði en það er aldrei að vita nema að við komum við á fleiri stöðum á leiðinni.“ Auk Önnu standa að Brunni þær Ríkey Kristjánsdóttir, Adda Rún og Sólbjörg Hlöðversdóttir. Með í Brunninum í þetta sinn eru svo þær Bryndís Bolladóttir og Ólöf Erla Einars dóttir. Listakonurnar völdu sér Brunns- nafnið þar sem það minnir á uppspretturnar sem fólk þrífst ekki án. Sama gildir, að þeirra mati, um uppsprettu sköpunar. Þær vilja virkja uppspretturnar sem er að finna úti um allt land. Brunnurinn er opinn á venjulegum afgreiðslutíma verslunar Sævars Karls. Á laugardaginn á milli 4 og 5 munu rithöfundarnir Kristín Marja Baldursdóttir, Þórarinn Eldjárn og Einar Már lesa upp úr verkum sínum. Alla laugardaga fram að jólum verður upplestur á staðnum. Bækur rithöfundanna verða þar til sölu og rennur allur ágóði af sölu þeirra til Barna- heilla, til styrktar íslenskum börnum. - hhs LIFANDI SÖLUSÝNING Í SÆVARI KARLI Í miðjum Brunninum Bryndís Bolla- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir eru meðal hönnuðanna sem sýna í Brunninum. p- Hringar úr hnöppum Efniviður Sólbjargar Hlöðversdóttur þrykkjara er gamlar tölur. Þær nýtir hún á ýmsa vegu og býr meðal annars til hringa, nælur og ermahnappa. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Strokkur Eftir Ríkeyju Kristjánsdóttur. Hver flík er handprjónuð og skreytingarn- ar vinnur Ríkey einnig í höndunum. Krummar Adda Rúna Valdimarsdóttir, list- og verkgreinafræðingur, vinnur myndir af krumma. Á sölusýningunni er hún jafnframt með fleiri tegundir af myndverkum. Gamalt og nýtt Gullmoli á steyptum fæti eftir Önnu Margréti Sigurðardóttur. Snæfell Diskamottur úr áli og steypt- ur hitaplatti í laginu eins og Snæfells- jökull. Hugmyndin er að jökullinn sé að hverfa en við fáum álið í staðinn. Axlaslá Ríkey Kristjánsdóttir, búninga- og textílhönnuður, vinnur axlaslár úr hekluðum dúkum og öðru efni sem henni þykir fallegt. Hún gerir einnig ýmiss konar háls- og herðaskraut sem er til sölu og sýnis í Brunninum. ILMANDI HEIMILI Fátt jafn einfalt gefur jafnmikla jólastemningu og mandarína skreytt með negulnöglum. Fallegt jólaskraut sem ilmar dásamlega. 1-2-3 Bryndís Bolladóttir textíl- hönnuður vinnur þessar fallegu mublur, sem heita 1, 2 og 3, úr ónýtt- um efnisafgöngum. Hnöttur Anna Margrét Sigurðar- dóttir vinnur með þá hugmynd að steypa gömlum hlutum í nýtt. Lampinn sjálfur er nýr og steyptur en kúpullinn gamall.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.