Vikan - 27.04.1961, Blaðsíða 12
unum til skemmtunar, því þaö er 6-
líkt skemmtilegra að horfa á vél í
gangi. Á efri hæðum voru eftir skól-
um og því sem þeim er skylt, ýmis vél-
tækni svo og skipatækni og þar fram
eftir götunum. Mikið var skoðað í
einu herbergi þar sem alls kyns sigl-
irigartæki voru höfð, svo sem átta-
vitar, dýptarmælar m.fl. Þar sem sýn-
ing var á sjóvinnunámskeiðinu hafði
Það er ekki alltaf hagkvæmast að
fá út sem mestan hraða. 1 vissum
ferð. T.d. er bandaríska flugvélin Hel-
tilfellum er heppilegt að ná hæga
hún getur flogið lárétt á 45 km. á
io Courier þannig úr garði gerð að
klst. Og þá hefur flugmaður fulla
stjórn á flugvélinni. Annað merkilegt /
Anna Maria Ferrero.
fjöldi manns þar saman kominn og
voru unglingar í meirihluta. Fyrst
varð fyrir deild, þar sem ýmislegt við-
komandi fiskiiðnaðinum og fisk-
vinnslu var sýnt. Var mikið spurt
og skoðað eins og myndin ber með
sér. Ekki höfðu allar greinar þann
meðal annars verið komið upp
gúmmíbát uppblásnum og var raðað
inn í hann allt það sem fylgir einum
bát af matvælum, neyðarljósum, hita-
tækjum og siðast en ekki sízt sára-
bindi og spelkur og annað það sem
handhægt er þegar slys vilja til. Að
öllu samanlögðu, þá var sýningin
mjög fjölbreytileg og það sem á vant-
aði að sjá, var mönnum sagt. Alla
vega gaf flest nógu glögga hugmynd
af starfsgreinunum og þar með ætti
mankinu að vera náð. Sem sagt starf-
fræðsla.
háttinn á að hafa mikið af varningi
enda ekki gott að koma þvi við. All-
staðar voru menn til að greiða úr
spurningum og gefa upplýsingar um
hvaðeina sem menn vildu vita. Mikil
aðsókn var út í vélasal Vélskólans og
voru margar vélar í gangi, ungling-
Aluminiumnotkun fer æ vaxandi í
bílaiðnaðinum. 1948 voru að meðal-
tali um 6 kg. aluminium í hverjum
bandarískum bíl, en tíu árum síðar
voru það 25 kg. Auk *æss hefur kom-
ið á markaðinn í Bandaríkjunum mót-
or algjörlega smíðaður úr því efni.
Þannig sparast töluvert af hestöflum,
þar sem bílarnir verða léttari og
e nnig minnkar það benzíneyðsluna. .
Tækið á myndinni er notað í iðn-
aðinum til þess að mæla þykkt ýmissa
efna. Mælingin fer fram á þann hátt
að röntgengeislum er beint 600 sinn-
um á sekúndu að efninu. Á sama
tíma fara 30 metrar af efninu gegn-
um tækið, þannig að í reynd fer fram
þykktarmæling á fimmta hvern sentí-
metra. Þykktarbre^ting finnst á
stundinni, þar sem kemur í ljós að
meira eða minna geislamagn kemst
í gegn heldur en á að vera. Það er
hægt að mæla miljónastapart úr sentí-
metra þykktarmun, svo nákvæmnin er
heldur meiri en hársbreiddarná-
ikvæmnin, sem við erum alltaf að tala
um.
Lill-Babs.
við vélina er það að 65 metrar nægja
fyrir flugtak í logni og með fimm
farþega. Lengst getur hún flogið 1400
km. i 1500 metra hæð og samsvarar
það um 7 tíma flugi.
Norðurlöndum undanfarið og hún fór
til Cannes, en þar er sem kunnugt
árlega haldin kvikmyndahátíðir. Lill-
Babs hefur aðallega stundað söng, en
nú er meiningin að hún leggi leiklist
við það. Það má tii gamans nefna
að hún hefur sungið inn á plötu,
Það er alltaf smábyrjun og aldrei er
sem svo var seld í Bandaríkjunum.
að vita hvort hún fari ekki þangað
sjálf. Það er vitað mál að það eru
kvikmyndir í og með, sem gera marga
söngvara fræga. T.d. hafa þau Peter
Kraus og Conny Frobess í Þýzkalandi
haft hvað mesta hylli í sambandi við
kvikmyndir sinar.
hverjum, þá er t.d. í einu tilfelli sjúkl-
ingurinn látinn gleypa tækið, sem er
tvo og hálfan sentimetra á lengd og
rúman sentimeter í ummáli. Það send-
ir svo upplýsingar um þrýsting sem
það verður fyrir á leið sinni. Þessar
þrýstiupplýsingar geta læknarnir not-
að við nánari sjúkdómsgreiningu.
Um nokkurn tlma hafa læknar gert
tilraunir með ýmsar útgáfur af smá-
senditækjum til notkunnar innvortis.
Það er þannig, að sé um einhverjar
bilanir eða truflanir að ræða hjá ein-
fP
i
Icviicmynd ir
Cinecitta heitir borg á ItalSu. Þar
eru helztu kvikmyndafélög landsins
til húsa. Og þaðan koma ýmsir fræg-
ustu leikarar nútimans, svo sem
Sophia Loren, Gina Lollobrigida,
Tækni
hlj (5mlist
Sviar hafa alltaf átt einn eða ann-
an, sem getur sér heimsfrægðar á
hverjum tíma. Greta Garbo, Ingrid
Bergmann, Alice Babs, Ingermar
Bergman, Ingemar Johansson og
Aníta Ekberg. Nú er komin fram á
sjónarsviðið ung stúlka Lill-Babs. Hún
hefur notið nokkurar vinsælda á
framtíðarstarfið
1 vetur var mikið um að vera
sunnudag einn í marz. Þá var starf-
fræðsludagur sjávarútvegsins í Sjó-
mannaskólanum. Þar var sýnt flest
það er lýtur að allri vinnu á sjó og
einnig því sem fer fram í landi sjáfar-
útvegnum viðkomandi. Að vonum var
12 vikan