Vikan - 27.04.1961, Blaðsíða 21
SUÐUR-AFRÍKA.
Öll Afríka logar í óeiröum og er það aS vonum. LögfræSingur frá SuSur-Afriku, sem leitaS hef-
ur hælis í SviþjóS, segir svo frá aS engin von sé á batnandi horfum suSurfrá, meSan Búar
fafa sinu fram um aSskilnaS svartra og hvítra. T. d. segir hann aS negraunglingar séu látnir
vinna skylduvinnu á búgörSum og þeim borgaS langt fyrir neSan alla sanngirni. Skólaganga
negr'a er litíl sem engin, svo varla er von til aS þeir geti mikiS gert sér til framdráttar.
NEW YORK.
YORIÐ
Lengsta gata í heimi er vafalaust Broadway. Og allt er til við
þessa lengstu götu heims. Þar eru þessar andstæSur, sem
koma fram á þessum tveim myndum. Annars vegar fáni götu-
predikarans sem brugðiS hefur sér frá og hins vegar kvik-
myndahús þar sem allt sem mannshugurinn getur látið sér
detta í hug er sýnt og kannski eitthvað meira.
Vorið nálgast og fer fiðringur
um dýr og menn. Dúfurnar á
myndinni hafa tekið upp vin-
samlegt samskipti og er það
mönnum mjög til fyrirmyndar.
ROTTURNAR OG GREINDARVÍSITALAN.
Kinverskur prófessor þykist hafa leitt i Ijós aS rottur eru afburSa gáfuS dýr. Tilraunir hans
sýndu aS þær ættu, mjög auSvelt meS aS læra. Hér sjá menn hvernig rottan fer aS því aS ná i
ostbita, sem hún hefur hug á.. Þegar hún er komin upp á miöpallinn dregur hún stigann upp
oa kemst bannis udu á efsta pall og í agniS.
Willy Brenholst
HEIÐARLEGUR
FINNANDI
Einstaka sinnum, þaS er aS segja einu sinni
á ári, tek ég rögg á inig og býS Mariane til kvöld-
verSar á fínu veitingahúsi og í leikhúsiS ú eftir..
Maturinn var fyrsta fiokks, víniSi ljúffengt.
MokkakaffiS ilmandi og bragSgott, vindillinn ó-
aSfinnanlegur. Ég hafði drukkiS síSasta drop-
ann úr koníaksglasinu, og Mariane lagði hönd-
ina liæverkslega yfir bollann, þegar ég bauS
henni kaffi í fjórSa sinn. Ég kallaði því á þjón-
inn og bað um reikninginn. En þegar ég ætlaði
að taka upp seðlaveskiS, varð ég þess
var mér til mikillar skelfingar, að það
var horfiS. Þetta var mikið áfall, þvi
að i veskinu höfðu veriS næstum þvi fimm
hundruð krónur, þegar ég för að heiman. Ég
var alveg viss um, að ég hafði það á mér, þegar
ég fór út i bílskúrinn. Þess vegna hlaut ég að
hafa týnt því.
Þjónninn beið átekta. Ég tét sem ekkert væri
og sagði við Mariane: — Þú gætir liklega ekki
borgað reikninginn fyrir mig í bili? Ég hef
ekki smærra en fimm hundruS krónur. Hún
borgaði og setti reikninginn i veskið.
— Ég geri þetta upp við þig, þegar viS kom-
um heim, sagði ég og velti því fyrir inér, hvar
í ósköpunum ég hefði getað týnt seðlaveskinu.
MeSan Mariane fór fram á snyrtiherbergið, leit-
aði ég undir borðinu og öllum borðunum í
kring, en árangurslaust.
— AS hverju ertu að leita? spurði Mariane,
þegar hún kom inn aftur.
— Það er svo sem ekki neitt, ég missti bara
vindilstubbinn.
A'/ZJ/
— I-Ivaða vitleysa, þú ert með hann uppi i
þér.
-— Já, það er alveg satt.
í leikhúsinu var ég svo annars liugar, að ég
fylgdist ekki með leikriiinu: ég var að hugsa um
s:S!aveskið. Fimm hundruð krónur eru enginn
:.mis: i’dingur. Ég ákvaS að auglýsa eftir því og
iáta hlnn heiSarlega finnanda fá hundraS krón-
ur í fundarlaun. iÞað fór ekki fram hjá Mariane,
að ég var eitthvað utan gátta.
— Er nokkuð að þér? Það er eins og þú liafir
cnga ánægju af leikritinu, og þó virðast allir
sk mmta sér svo vel.
— AS mir? Nci, en mér finnst sætin dálítið
hörð og óþægileg.
Þegar við komum inn aftur eftir hléið, leit ég
aðeins undir sætið, ef seðlaveskið kynni nú aS
vera þar, en auðvitað gat |>að ekki komið til
mála. Framhald á bls. 30.
ViKAN 21