Vikan - 18.05.1961, Blaðsíða 13
sín á manninum og „hinni konunni.“ Fyrst
mcr tókst ekki að halda í hann, skal henni
ekki takast þaÖ heldur, er oft fyrsta hugsun
eiginkonunnar. En þegar hún atliugar þetta
betur, sér hún aö þetta er ekki ráöið til aö
leysa vandann. Ég get aldrei gleymt þessu,
hugsar hún. Skuggi þessarar konu mun œtíð
fylgja mér. Og livað getur liin óhamingju-
sama eiginkona gert? i rauninni eru til l'jór-
ir möguleikar fyrir henni: Að gleyma og
fyrirgefa — enda þóit henni finnist það ó-
hærilegt i svipinn. Að streitast á móti, að
virða að vettugi, látast ekkert sjá — en reyna
samt að skilja það sem liefir skeð — og beita
öllum vopnum, sem liun á yfir að ráða tii að
endurheimta manninn og hina glötuðu ham-
ingju. Að sætta sig við þetta, lifa áfram í
lijónabandinu án þess að hafa nokkra von
um, að það standi tii hóta. Að sækja um skiln-
að. Þetta er mikið vandamái, og konan verður
að hugsa sig vel um áður en hún ákveður al'-
stöðu sína, og hyggilegast væri íyrir hana,
ef möguiegt er, að reyna að skiija sjónarmið
mannsins. Það er til dæmis mikiil munur á
þvi hvort hann heiir haidið fram hjá henni
árum saman, eða hafi íaliið fyrir augna-
bliksfreistingu, og biygðast sm fyrir athæfi
sitt á eftir. Það sem mestu máli skiplir er
hvort maðurinn hefir raunveruiega orðið ást-
fanginn af annarri konu. Ef svo er og hann
er hættur að eiska eiginlionu sina, er ol't aiveg
vonlaust að endurreisa hjónabandið. En ef
þetta er aðeins smáástarævintyri, sem gieym-
ist strax og hin konan er úr augsýn er út-
litið miklu hetra. Aður en konan tekur eud-
aniega aístöðu þarf hún að vita hvort hann
í raun og veru eiskar liina konuna, eða hefir
aðeins hrifizt ai kynþokka hennar. Veiji hún
þann kostinn að gieyma og fyrirgefa, verður
liún að gera allt sem í hennar valdi stendur
til að skilja athæii mannsins. Hún verður
að reyna að gera sér grein fyrir þvi hvernig
hann getur hrugðizt henni svona hrapalega,
og samt sem áður verið Uauðhræddur um að
missa hana. Þelta er ekki í fyrsta skipti, sem
hún þarf að hafa það hugiast að karimenu
eru oft vanþroskaðri en konur hvað tilíinn-
ingalífið snertir. Það er eins og þeir verði
aldrei fullorðnir að þessu leyti og geta í ó-
vitaskap sínum verið grimmir eins og hörn.
Hann ætlast til þess að konan sé hvort
tveggja i senn móðir og ástmær. Hvernig er
hægt að sameina þetta'? Það virðist vera mjög
erfitt, en samt eru margar konur, sem geta
fullnægt þessum kröfum. Iiafi eiginkonan á-
kveðið að fyrirgefa, verður hún að útrýma
allri heiskju úr huga sér. Hjónin verða að
tala um þetta í einiægni, og reyna að skilja
hvort annað. Hversu erfitt, sem það kann að
vera — og það er erfitt — má hún aldrei
láta hann verða þess varan að hún van-
treysti honum, jafnvel þó liún hafi oft til-
hiiugingu tii þess — venjulega alveg að á-
stæðuiausu. Hann finnur þá að hún hefir
þrátt fyrir alit ekki fyrirgefið yfirsjón hans.
Ef liún heidur áfram að gruna mig um
græzku er voniaust að reyna að endurnýja
hjónahandið, hugsar hann. Og ef til vill fer
hann að halda fram lijá henni að nýju af ein-
skærri þrjózku. Hvers vegna ekki'? Það er
næstum því eins og hún ætlizt iil þess.
HVERS VEGNA?
ÞAÐ er að vísu ekki mikil huggun fyrir
eiginkonuna, þó þessu sambandi sé ekki
þannig larið, að maðurinn kæri sig ekki um,
að þaö verði iíi írambúðar. b-n samt er það
huggun, og hún verður að gera allt sem hún
getur tii að skiija hvers vegna hann hefir
ient i þessu. Það er eltki nóg að slá þvi íöstu
að maðunnn sé veiklyndur, og hin konan
hafi gefið honum hlygðunarlaust undir fót-
ínn. ao vísu heíir hann iogið að henni, en
astæðan var einmitt sú að hann gat ekki hugs-
aó sér að missa liana. í örvæntingu reynir
liann að liaida i heimilið og börnin, þvi hann
elskar eiginkonu sina þrátt fyrir allt. Auð-
vitað á liún erfitt með að trúa þessu, þegar
hann samtímis lætur aðra konu tæla sig.
liún skilur ekki að þetta er aðeins líkamleg
aðiöðun. — Að hvaða leyti er hún mér
fremri'? spyr eiginkonan sjálfa sig. En það
eru aðrar spurningar, sem hún ætti íremur
að ihuga: Að hvaða leyti er ég henni fremri'?
Hvers vegna var liann svona hræddur við að
ég kæmizt að svikum hans'? Af hverju yfir-
Framhald á bls. 27.
|
RaUMulSlnN
Draumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Yikunnar.
Til draumráðningamannsins.
Mig dreymdi að ég væri i vinnunni þegar
strákurinn, sem ég hef verið með i fimm mán-
uði og einhverjir fleiri með honum koma og
fannst mér hitt fólkið fara að vinna fyrir mig,
en strákurinn kalla í mig og hiðja mig að tala
við sig. Mér fannst ég spyrja hvað hann vilji.
Þá segir hann: „Ég held, að við verðum að gera
alvöru úr þessu, því ég get ekki horft upp á
þig svona daufa og einmanalega." — Mér fannst
ég ekki svara honum. Þá fannst mér hann
spyrja hvenær ég losnaði úr vinnunni. Ég sagð-
ist losna klukkan sex. Þá segir hann: „Heyrðu,
géturðu ekki komið með mér i hæinn i kvöld'?
Eg þarf svo mikið að tala við þig.“ Mér fannst
ég segja að ég gæti það og spyr liann hvort
ég eigi að biðja einhvern að fara með okkur
í kvöid. — „Nei,“ segir hann, „ég hringi bara
i leigubil strax því ég á svo mikið eftir að gera
í bænum og þarf helzt að ljúka þvi fyrir klukk-
an tiu.“ -— Draumurinn var lengri, en það var
svo óijóst og ruglingslegt.
Beztu þakkir fyrirfram. Draumadís.
Svar til Draumadísar.
Eftir draumnum að dæma eru ekki horfur
á öðru en langanir þínar í ástamálunum
rætist innan tíðar, þó nokkur dráttur geti
orðið þar á sakir þess að pilturinn þurfti að
ljúka einhverju ákveðnu fyrir klukkan tíu
um kvöldið, en það er auðvitað tákn um að
einhver dráttur geti orðið á endanlegri sam-
einingu ykkar.
Framhald á bls. 34.
KROSSMARK EÐA KVITTUNARSTIMPILL.
Eitt sinn var krossinn helgastur alira tákna i kristnum sið. Hann
varð táknmynd þess hjáipræðis, sem mannkyn aiiL oðiast lyrir fórnar-
dauða Jesú, en manninum jafníramt vorn gegn oiiu niu. Pess vegna
naut krossinn nær guöiegrar tiibeiosiu. ivioimæienaur uiskufuöu þess-
um þætti trúariífsins og brennau hinar taxnrænu mynair. Hvernig
sem við lítum á giidi þeirra, getum við skmo sarsauka truaos manns,
þega trúviiiingahenaur brutu krossuin og brennuu, eins og hann
væri eintómt tréð. En tákniö stoösl eiuinn, þott einiö eyadist. Aðeins
deyið vanans fær unnið á þvi.
Einmitt hún er nú að afmá táknræna merkingu krossins úr vitund
manna. Við þá lieigiathöin, sem nu a uogum er eiLt beizta iiismark
trúarkenndarinnar, greftrun dauðra, er krossmarkio notað iikt og það
væri slimpili, sem skeill er á kvittanir lyrir greiadum skatti. Engan
þátt á presturinn þó í þvi. Hann gerir krossmarkið með þeim virou-
feik og gætir þeirrar hófsemdar, sem heiiogu tákni ber. OÖru máli
gegnir með líkfylgdina. Þegar hinn iátni er kominn i sinn hinnsta
‘“ hústað, ganga nákomnir og ljarskyidir ættingjar fram, hver á lætur
öðrum, og slá krossmark yfir honum. Þetta minnir á leiksyningu.
Krossmark eftir krossmark hleðst á kistuna, eius og enginn taki gilt
það tákn, sem aðrir eru nýhúnir að marka.
Þannig er það i raun og veru. Þessi ofnotkun táknsins ljóslar ótvi-
rætt upp um það, að flestum mönnum er ltrossmarkið ekki annað
en dauð handsveifla. Hið heilaga tákn er að hiikna i hugum okkar,
verða innantómt, meiningarlaust form, rétt eins og eiðstafurinn.
TILLITSSEMI OG SIÐFÁGUN.
Siðfágun í framkomu er að miklu leyti sprottin af þeirri virðingu,
sem við berum fyrir öðrum mönnum. Náunginn cr okltur siðaspegill
og við viljum geðjast sjálfum okkur frammi fyrir honum. Enginn gegn-
ir nauðþurft sinni hlygðunarlaust frammi fyrir .öðrum mönnum, en
fyrir dýri höfum við ekkert að dylja. Villimanninum hragðast kjöt-
(Framhald á bls. 23).
Eitt sinn var krossinn helgastur allra tákna í kristnum sið. Hann [>
var táknmynd þess hjálpræðis, sem mannkyn allt öðlast fyrir fórnar-
dauða Jesú.
vikan 13