Vikan


Vikan - 18.05.1961, Blaðsíða 30

Vikan - 18.05.1961, Blaðsíða 30
Talsíminn Árið 1876 minntust Bandaríkin hundrað ára sjálfstæðisafmælis síns með geysimikilli sýningu i Fila- delfíu. Rúmlega átta milljónir manna sóttu sýninguna og skoðuðu visinda- og tæknisýningardeildir margra landa. Litill afkimi í þeim hluta sýningarinnar, sem helgaður var nýjum uppfinningum, hafði verið afmarkaður manni að nafni Alexander Graham Bell, ungum kennara í mælskulist. Bell hafði smiðað einskonar ritsima til að senda áleiðis rödd mannsins. Þegar nefnd sýningardómaranna kom á vettvang, bauð Bell þeim að standa við móttökuhornið og hlusta, meðan hann talaði úr talpípu úr nokkurri fjarlægð. Dómurunum brá í brún, er þeir heyrðu orð hans greinilega. Þagnarmúrinn var rofinn, og tal- síminn, eins og hann var kallaður, var að verða ný samgönguæð. Alexander G'raham Bell fæddisl í Edinborg í Skotlandi, en fluttist búferlum til Bandarikjanna, gerð- ist bandarískur þegn og opnaði skóia í mæiskulist í Boston. Hann hafði lagt stund á liffærafræði og efnafræði til að öðlast betri skiln- ing á þvi, livernig hljómur manns- raddarinnar myndast. í frístundum sínum vann hann að því að búa til „samræmdan ritsima“ sem átti að geta sent jafnmörg símaboð eft- ir einföldum símaþræði og nóturn- ar voru í tónstiganum. Bell kunni lítið fyrir sér í raffræði og hélt, Tientugl.... og smekklegt H vítir sloppar fyrir verzl- unarfólk og starfslið sjúkrahúsa. Bómullarskyrtur fyrir [þrótta- og ferðafóik, mansjettskyrtur. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess^.|{| tyrknesk handklæði. Misiit kjólaefni. Framboð vefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisins er furðu fjölskrúðugt. Þér ættuð að sjá með eigin augum hve úrval okkar er mikið. OIUTfCHIR INNIM - UMOAUSSENHANDEL TCXTIL OIOLIN W • • BIHRINSTBASSI 44 DEUTSCHE DEMOCRATISCHI REPUBLIK Alexander Graham Bell talar í talsímann. að mismunandi tónar, sem skella á málmþynnum í sömu tónhæð, ef þær væru tengdar við fyrrnefndar máimþynnur, myndu koma af stað sveiflum i málmþynnum i sömu tónhæð, ef þær væru tengdar við fyrrnefndar málmþynnur með sima- virum og rafhlöðum. Hann leitaði ráða hjá ameríska visindamannin- um Joseph Henry á sama hátt og Italska tannkremiö — — sem fer sigurför um alla Evrópu, og er nú komiS f flestar verzlanir. Sannfærist um gæðin og reyniS túpu næst er þér þurfið á tannkremi að halda, og þér munuS verða ánægðari með tennur yðar, en nokkra linni fyrr. Heildsölubirgðir: Snyrtivorur h*f> Box U4 — Bimi 17177. 30 viican

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.