Vikan - 20.07.1961, Blaðsíða 12
Síðan sótti hún kjöt, ost og brauð og skellti
trédiskum á borðið. Jackson og svertinginn
köstuðu sér eins og hungraðir úlfar yfir matinn.
Órólegar hendur gripu um axiir mannsins og
læstu sér í vöðva hans, eins og þær ættu ekkert
annað athvarf hér á jörð.
Cullen skildi hvernig í öllu lá. Sú ljóshærða
gleypti Jackson með húð og húri. Hann sneri við.
]>essa hvíta vinar þins.“ Það heyrðist kurr i
hópnum.
Cullen stóð hreyfingarlaus og hrækti siðan
beint í andlit foringja þorpsbúa.
Fólkið stóð eins og steini lostið. Foringinn
„Hér verða engar hengingar, asninn þinn . . .
Eruð þið allir orðnir brjálaðir? Lögreglan er á
hælunum á þeim. Ef þeir koma hingað og sjá
þennan gáiga . . .
Hávaxni maðurinn leit í kringum sig í hópn-
um. Nokkrir slökktu vandræðalega á blysun-
um. Hann ýtti Jackson og svertingjanum á und-
an sér. Mennirnir viku fyrir þeim og tíndust
inn í húsin. Gamli maðurinn fjötraði flótta-
mennina við stóran eikarstólpa í kjallara í einu
húsinu. ___
Nokkru síðar, þegar allir voru sofnaðir í
þorpinu, heyrðu þeir fótatak við dyrnar. Ein-
hver var að eiga við lásinn. Það var barið snöggt
að dyrum og hurðinni hrundið upp. Þarna stóð
gamli maðurinn. Án þess að segja orð dró hann
breiðan sjálfskeiðing upp úr vasanum og skar
sundur hlekkina.
„Hvers vegna gerið þér þetta?“ spurði Jack-
son undrandi. Risinn ýtti þedm að dyrunum og
sýndi þeim hægri handlegg sinn. Um stóran
úlnliðinn var breitt, rautt ör, — ör, sem auð-
i greinum bak við þá og sagt var:
„Upp með liendurnar!“
Eins og örskot slepptu mennirnir hvor öðr-
um og stukku upp. Fyrir framan þá stóð lítill,
ljóshærður piltur með veiðibyssu i skjálfandi
höndum. „Hverjir eru þið, og hvað viljið þið
hér?“ Rödd lians var stöðug og djörf. En menn-
irnir réðust á hann i einu vetfangi og rifu
af honum byssuna. Augu piltsins lýstu ósegjan-
legri hræðslu. Hann hljóp til Jacksons og grát-
bað hann: „Látið hann ekki gera mér neitt!“
Hann benti á svertingjann.
Jackson greip drenginn og hristi hann eins
og tusku.
„Sýndu okkur, hvar þú býrð.“ Pilturinn hlýddi
og gekk af stað.
„Það er enginn heima nema mamma,“ sagði
hann aumingjalega.
„Það mun enginn svikja ykkur.“
Ledtarmennirnir voru lcomnir að þorpinu við
tjörnina. Blóðhundarnir leiddu þá strax að hlöð-
unni. Þorspbúar stóðu kæruleysislega hér og þar.
þr: if svipu, en hugsaði sig um og sparkaði svo
:n ;ð hælunum i kvið negranum.
Cullen öskraði óguriega og kipraði sig saman.
Foringinn sneri sér við og sagði: „Konur og
börn gangi burt. !>að, sem nú verður, gert, er
karlmannsverk.“ Einn þorpsbúa gerði lykkju á
reipið.
„'Stanzið, menn,“ veinaði Jackson. „Þelta er
ekki leyfilegt. Þið getið ekki iiengt mig, — Að
minnsta kosti ekki mig. Ég er hvitur maður!“
Cullen leit á hann með fyrirlitningu.
Fólkið ]>yrptist nær og nær. Hatur og grimmd
skein úr andlitum þess. Það var kveikt á nokkr-
um lilysum.
Þá ruddist hvíthærður risi í gegnum hójiinn.
Hann ýtti óánægðum mönnunum til hliðar og
þreif harkalega í þann, sem var að laga snör-
una.
kenndi ]>á ævilangt, er borið höfðu fangahlekki
„Gangið meðfram skóginum, þá tekst ykkur
]>að ef til vil 1!“ Það var allt og sumt, sem gamli
maðurinn sagði-
I>eir æddu yfir akra og skóglendi í meira en
k'ukkustund. Þá urðu þeir að hvila sig. Jack-
son var fölur og veiklulegur. Negrinn leit á
úlnlið lians. Hann krafsaði í jörðina, þar til hún
varð rök, og tók síðan hnefafylli sína af mohl
<>g bar v'arlega á járnið um úlnlið Jackson.
„Ætti ég að þakka þér fyrir?“ sagði Jackson
argur.
Cullen hreyfði höndina óvarlega, og sársauk-
inn nísti Jackson. Hann missti stjórn á sér, og
í ofsalegri liræði sló hann Cullen. Þeir voru enn
i áflogum, viti sinu fjær af hatri, þegar brakaði
Muller lögreglustjóri spurði gamla manninn í
þriðja sinn: „Jæja, svo að þér hafið ekki hug-
mynd um, hvað af þeim hefur orðið?“
„Ég er búinn að segja ykkur það,“ svaraði gamli
maðurinn. „Við lokuðum þá inni í kjallara, en
þeir sluppu út.“
„Það er einkennilegt," sagði lögreglustjórinn
æstur, „að dyrnar skyldu vera brotnar upp að
utanverðu." Hann leit hvasst á þann gamla. „Ef
þið íiafið tekið þá af lífi, þá játið . . . Við munum
hvort sem er finna likin.“
Bak við grönn grenitré kom húsið i ljós. Menn-
irnir voru komnir með drengnum að dyrunum,
þegar ung kona í þröngum verkamannabuxum
og blússu, sem féll þétt að henni, kom út úr skúr.
Hún var með mjög ijóst hár og stór, forvitin augu.
Jackson, sem hélt á byssunni, benti með höfðinu
á dyrnar. „Fljótt, inn í húsið!“ skipaði hann kon-
unni, „og gerið enga vitleysu. Hugsið um son
yðar.“
12 VIKAN