Vikan


Vikan - 01.02.1962, Blaðsíða 21

Vikan - 01.02.1962, Blaðsíða 21
Þungt og glansandi silki, létt taft og glitrandi perlusaumur einkennir kvöld- kjólana í vetur, Hvítt, svart og gyllt virð- ast vera aðallitirnir á kvöldkjólunum. Annar kvöldkjóll [> með bólerojakka og er hann frá Dior. Efnið í kjólnum er gulllitað satín, en jakkinn úr gullbrod- eraðri blúndu, en þannig blúnda er mikið í tízku núna. Kjóll frá Carosa úr hvítri . ölúndu með samofnum silfur- þræði. Breitt belti úr hvítu satíni. Lanvin-Castello hefur t e i k n a ð þennan svarta taft kjól. Bolerojakk- inn er úr svörtu flaueli, með út- saurni af svörtum, stórurn og möttum perlum. Neðan á jakkanum er breitt perlukögur. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.