Vikan


Vikan - 01.02.1962, Page 21

Vikan - 01.02.1962, Page 21
Þungt og glansandi silki, létt taft og glitrandi perlusaumur einkennir kvöld- kjólana í vetur, Hvítt, svart og gyllt virð- ast vera aðallitirnir á kvöldkjólunum. Annar kvöldkjóll [> með bólerojakka og er hann frá Dior. Efnið í kjólnum er gulllitað satín, en jakkinn úr gullbrod- eraðri blúndu, en þannig blúnda er mikið í tízku núna. Kjóll frá Carosa úr hvítri . ölúndu með samofnum silfur- þræði. Breitt belti úr hvítu satíni. Lanvin-Castello hefur t e i k n a ð þennan svarta taft kjól. Bolerojakk- inn er úr svörtu flaueli, með út- saurni af svörtum, stórurn og möttum perlum. Neðan á jakkanum er breitt perlukögur. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.