Vikan


Vikan - 01.02.1962, Qupperneq 23

Vikan - 01.02.1962, Qupperneq 23
— Klippið hér — GETRAUNASEÐILL D. Hvað er það, sem ekki á heima í stofunni: Ég heiti: ............................. Heimili: .............................. Bími: ................................. Nú fer að síga á seinni hlutann í þessari keppnL Þið hafið nú séð myndir af hverri stofunni á fætur ann- arri og allar eru þær prýdd- ar þessum forláta Axminst- erteppum út í hvert horn. Það þarf raunar varla að mikla fyrir ykkur kosti Axminsterteppanna; þau eru nú svo almenn orðin, að flestir þekkja þau meira en af af- spurn. Það er eingöngu islenzk ull í þessum teppum og sérfræðingar hafa látið svo um mælt að íslenzka ullin sé mjög góð í gólfteppi, falleg og endingargóð. Það er æðsti draumur allra húsmeeðra, ungra sem gam- alla, að eignast gófteppi, enda er það ekki aðeins einstök heimilisprýði, heldur hefur húsmóðirin af því stórfelldan tímasparnað og erfiðis, þar sem auðvelt er og fljctlegt að renna ryksugu yfir teppið á móti því að skúra og bóna. Sá sem vinninginn hlýtur í þessari keppni, getur valið hvaða mynztur sem hann kýs sér af Axminsterteppum og það verður algjörlega séð um það af hálfu verksmiðjunnar að mæla íbúðina og leggja teppið. Það er um 40 fermetra að ræða, sem í flestum tilfellum er nóg á stofu, gang og forstofu. Og nú hafið þið sjálfsagt komið auga á hlutinn, sem ekki á heima í stofunni. Skrifið heiti hans á getraunaseðilinn ásamt nafni og heim- ilisfangi og bíðið svo eftir næsta blaði. GLESILEGUR WNINGUR:

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.