Vikan


Vikan - 01.02.1962, Blaðsíða 28

Vikan - 01.02.1962, Blaðsíða 28
5. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinnninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur tii að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 52. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, Jaðarsbraut 37, Akranesi. hlaut verðlaunin, 100 krónur Qg má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn Heimilisfang Lausn á 52. krossgátu er hér að neðan. - b ö a r t s f n i s m a 6 u r = 1 B = e i t i i 1 = n a s i b i t i e i f a = m 0 i d =■ i ö 0 X u 1 i r a = Þ i 1 1 e n i n = = = = = r u = 0 = a s n ú r a = = = = = í s t r u r f = t a = = = = m a u r = = n f j u n £ a m a 6 u r m i 1 d i a B i 1 d a r = = = i n a r s 6 B i = a a u g s f n a n n a rn e r i s u m r u n g u r = n n e B i = 6 m = a s k u r = i e g n 1 — k 1 u m b a = r i e i r u n i k k a r = ví t s k a g i = r Dulheimar hugans Framhald af bls. 25. inn í vökuvitund okkar, að það sanni tilvist hennar og eðli? Við þessum spurningum eiga eftirfar- andi dæmi að gefa bráðabirgðasvar. Heimildarmaður að hinu fyrra er Freud sjálfur. Á ferð í járnbrautar- lest lendir hann í viðræðum við sam- ferðamann, sem í viðtalinu vitnar í ljóðlínu eftir Horaz: „Exoriare ex nostris ossibus ultor“. Hann finnur þó, að hann fer rangt með, en getur ekki komið fyrir sig orðinu sem vantar: „aliquis“. Freud trúir því ekki, að þessi gleymska sé tilviljun, og fer að spyrja manninn, hvað hon- um detti i hug í sambandi við þetta orð. Rúmsins vegna verð ég að stytta ofurlítið þá löngu hugmynda- keðju, sem þeir rekja. Þar koma fyrir hugtökin reikningsskil (liqui- dation) og vökvi (liqueur), blóðsök, og blóðundur hins heilaga Janu- arius, en storknað blóð hans átti að hafa orðið fljótandi á ákveðnum helgidegi. í sambandi við þessar Idóðhugmyndir, einkum hið storkn- aða blóð dýrlingsins, dettur viðmæl- anda Freuds allt í einu í hug, að hann kynni að fá óþægilega frétt frá konu, nefnilega að blóð hennar hefði ekki runnið á settum tíma. Þá er gleymskan rakin til orsakar sinnar, kviðans út af viðskiptum hans við konuna, eiðrof, uppvísa sök og þau reikningsskil, sem eigin- konan myndi þá heimta. Ilitt dæmið er trúlega skráð i fornri heimild. í Þingvallasveit bjó stórlynd kona, sem hafði verið gift nauðug gömlum bónda. Óbeit á honum var ráðandi tilfinning henn- ar, en þó varð hún í einu og öllu að láta að vilja hans. Nótt eina dreymdi hana, að upp úr hjóna- rekkjunni óx tré eitt, rótarmikið, en limkalið til mikilla lýta. Fóstra dreymandans taldi drauminn boða. fæðingu sonar, sem ættinni yrði litt til sæmdar. Það er eftirtektarvert, hvernig örlög ákvarðast í þessu litla atviki. Bæld og dulvituð óbeit kon- unnar, sem fram kemur í draumnum, fær nú staðfestingu í sefjandi myndugleik draumráðandans. Kvið- inn við að sjá eftirmynd hataðs eiginmanns í væntanlegum syni, kvíði, sem konan hafði bælt niður í eins konar sjálfsvörn móðureðlis- ins, kemur i dulargervi fram í draumnum og festist með ráðning- unni sem óheillaboði í vökuvitund hennar. Þessi tvöfalda sefjun réði atlæti Ungfrú Yndisfríð Merkið bréfin með x + Y Ungfrú Yndisfríð er nú orðin þekkt sem viðtakandi fær sendan heim, svo persóna með þjóðinni og rausnarleg framarlega, sem heimilisfang fylgir eins og allir vita, því hún veitir verð- seölinum. Það geta víst allir notað laun í hverri viku: Þið eigið að finna sama númer af konfekti. dagbókina hennar, sem hún hefur falið einhvers staðar i blaðinu. Dagbókin er á bls........... Ungfrú Yndisfríð vill vekja athygli á því, að allmargir vinningar eru ósóttir og það hefur aldrei verið ........................................ meiningin, að blaðið sendi þessa vinn- Nafn inga út, heldur verða vinnendur að vitja þeirra. Þegar um er að ræða gjmj. hluti eins og fatnað, er að sjálfsögðu tilgangslaust að senda slíkt án þess að vita númer það, sem viðtakandi notar' Heimilisfang En nú breytir Ungfrú Yndisfríð til, leggur undirföt og náttföt á hilluna Síðast þegar dregið var úr réttum í bili og fyrst um sinn verða verð- lausnum, hlaut verðlaunin: launin: ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR, STÓR KONFEKTKASSI SkagfirSingabraut 9, Sauðárkróki. hennar við sveininn og lagði þannig grunninn að óheilli skapgerð hans. Hún festi enga ást á honum, hirti lítt um hann og formælti honum vegna tilviljunarkenndrar barns- legrar slysni hans, sem var þó frem- ur gáleysi hennar sjálfrar. „111 varð þín ganga in fyrsta, og munu hér margar illar eftir fara, og mun þó verst in síðasta". Sagnritarinn hefir sýnilega raunverulegan atburð og ákveðnar persónur í huga og þekkir álagavald hrakspárinnar. í þessu tvennu telur Freud skiln- ingi okkar opnast leið að dulvitund- inni: í ýmsum mistökum vökuvit- undar, svo sem misminni og mis- mæli, þar sem dulvitaðar geðflækj- ur trufla starf vökuvitundar og Ijóstra jafnvel upp leyndustu hug- renningum, þvert ofan i skynsam- legan ásetning, og í draumum, þar sem hið bælda og bannfærða leikur lausum hala og lætur þrár rætast, sem siðvendni vökuvitundar hefir löngu lýst í bann. Um bæði atriðin verður rætt í næstu greinum. T æ k n i Framhald af bls. 3. að verulegt fjör komst í starfsemi þeirra. Þar í landi eru nú taldir |um 11000 skrásettir og gangfærir fornbílar“ i eigu klúbbmeðlima. Um tvö hundruð virkir meðlimir eru nú taldir í sænska fornbilaklúbbnum, „Automobilhistoriska Klubbeji“, sem líka er talinn flnn félagsskapur. Nóg um það. Hvenær skyldi slíkur klúbbur verða stofnaður hérna? Væri það ekki skynsamlegt af sum- um bilasölum að ýta undir stofn- un þeirra. Það gæti orðið til þess að „vara þeirra kæmist i verð". 28 TIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.