Vikan - 19.04.1962, Page 11
hundruð groschen, en bróðir Marko
vildi alis ekki taka með sér nema
fimm hundruð.
— Hvað ímyndarðu þér eiginlega?
Fazlo lætur ekki gabba sig.
— Ég geld þeim Hundtyrkja ekki
neitt....
— Það sem hann krefur þig um,
verður þú að gjalda honum; annars
tekur hann höfuð þitt.
— Þá tekur hann það. Ég fer ekki
með meira en þúsund . . .
Brambolt og köll heyrðist úti í
klausturgarðinum. Varðliðarnir
börðu vopnum sínum við tóman vatns-
bala og hrópuðu, að þeir vildu ekki
bíða lengur.
Loks lét Marko undan og tók heim-
inginn af sjóðnum. Hann tók eitt
þúsund og tvö hundruð groschen, fór
inn í klefa sinn girti sig belti með
áfastri pyngju; hafði buxnaskipti,
snaraðist í kuflinn; sneri síðan aftur
inn í klefann til bróður Petars og
kvaddi hann.
Bróðir Petar hóstaði og stundi og
ráðlagði honum að taka enn með sér
átta groschen, handa varðliðunum;
tvö handa hverjum þeirra, svo þeir
kæmu sæmilega fram við hann á leið-
inni; bað hann vera auðmjúkan og
rólegan í fasi við Fazlo og heita hon-
um því að kirkjuskatlurinn skyldi
greiddur að fullu, en fara þess á leit
að hann hefði biðlund í nokkra daga.
— Farðu i friði! Og bróðir Márko
laut að honum og þeir kysstu hvor
annan á báða vanga.
Hann hraðaði sér út í klausturgarð-
inn. Um leið og hann kallaði nokkrar
fyrirskipanir inn í eldhúsið, sannfærði
hann sig um að varðliðarnir hefðu
ekki brotið balann í stafi með vopn-
um sínum, steig síðan á bak og reið
á brott með þeim.
IVO ANDRIC
fékk bókmenntaverðlaun Nobels í fyrra.
Hann var fram að því lítið þekktur hér
á landi, en á Vesturlöndum hefur hann
einkum verið þekktur fyrir tvær baekur:
„Brúin yfir Drina“ og „Sögur frá Bosníu".
Ivo Andric er frá Bosníu í Júgóslavíu,
var í hópi þeirra er þátt áttu í morðinu
á Ferndinand erkihertoga við upphaf
fyrra stríðsins, en við síðari stríðsbyrjun
var hann orðinn sendiherra Júgóslava
í Berlín. Hann sneri þá heim og lokaði
sig inni við skriftir, þegar Þjóðverjar létu
sprengjurnar falla á Belgrad og enn á
Iro Andric heima í þeirri fögru borg á
bökkum Dónár.
Ferðin gekk vel. Þeir náðu til Trav-
nik snemma á laugardagsmorgun, og
um hádegisbilið kallaði cehajinn hann
fyrir sig.
Það er vitað, að Marko greiddi Faz-
lo eitt þúsund og tvö hundruð gros-
chen og aö Fazlo krafði haxm um þá
upphæö tvöfalda að auki, en hverju
bróðir Marko svaraði honum og hvers
vegna cehajmn reiddist, hefur Marko
aiúrei viljaö láta uppskátt við neinn,
og enginn hefur þorað að spyrja
cehajinn þess. En þeir höfðu ekki
ræðzt lengi viö, þegar cehajinn spratt
upp af hægindi sinu, öskraði eins og
hann hafði rödd til og tók að berja
Marko með pípuskaptinu, bæði á
arma og fætur.
Fazlo var maður óvenjulega mikill
vexti og tröll að burðum, enda þótt
hann væri heiðgulur i framan og þrút-
inn. Veggirnir hristust og það brak-
aði i gólfborðunum við átök þeirra.
Skrifarinn, sem sat með aðkreppt hné
úti i horni, linipraöi sig saman á hæg-
indi sínu og leit út eins og lítill brúðu-
karl, samanborið við Fazlo, sem stóð
með útglennta fætur, og munkinn,
sem sveipaði að sér kuflinum og hljóp
á dyr.
Þjónarnir frammi í anddyrinu
brugðu skjótt við þegar cehajinn kall-
aði — þeir voru sex saman — og
tóku Marko höndum. Fazlo var óður
af reiði.
— Varpið honum í fangelsið!
Og þegar þjónarnir leiddu Marko á
brott, réðist Fazlo á hann enn einu
sinni, froðufellandi af reiði, og spark-
aði svo harkalega í kvið honum, að
munkurinn, sem ekki var þó neitt
smámenni, riðaði við. Þjónarnir
hringsnerust í kringum þá.
—Skvettið þið vatni á þetta kristna
svín! öskraði Fazlo á eftir þeim.
Þeir voru f jórir, sem studdu bróður
Marko út i garðinn. Svo hafði hann
reiözt, að háJLsinn var þrútinn og and-
hciö biárautt aí blóðsókninni til höf-
uösms, og hann sá eidglæringar fyrir
augum sér.
nann var leiddur inn i bakgarð, þar
sem ant var grænmygiaö sökum raka.
öioan var naidiö inn iangan gang og
prongan og mn 1 stórt herbergi; dyrn-
ar stoöu opnar upp á gatt og lyrir
mnan gat aö ina sotroknar hioöir og
pvæiú sængurxot a baiki. Vejsii tanga-
voröur, sem venjuiega var kaiiaöur
„nertoginn", skreiö undan þeirn;
rauonærour og noidskarpur Tyrki
meo uppörettar buxnaskafmarnar og
gnoarstora tresxo á berum fotum
ser. xxann lyigca pexm út um dyr tii
nægn, og komu þeir enn út i litinn
garu, enn myrkan og umgirtan múr-
um, en sjanur var garöurmn iagöur
imunungastemum og halLaöi inn aö
mioju extir enanongu; þar iá eftir hon-
um mosavaxhm renna.
A murnum xyrn' handan voru tvær
uyr. Aorar storar og nurom styrkt
Simoajarm, aorar nmim meo venju-
iegri ueiiuro ug nuiuu pær uersym-
iega veixu geruar a iiiuinni senma.
Vejöii iaiigavuiuui upiiaui uyiiiai ug
uruuxr ivraiivu varu au uey gja aig, pcg-
ar iiaini geaiv par nm. veruninr y clu
a iiaini uieu iniyctuiii iuieiuiiuiii. ir-ejj-
ar iiami var enni uruum, iur ííuuuuí
aö remia reiom og naxm iok ao aua
sig a hiutunum. xviexnm var akanega
prongur og megn luKKaiykt par nmi.
Múrmn gegnt dyrunum var guiur at'
mygiu og rakur. Efst á honum voru
tvær holur, eins og tveir tigulsteinar
hefðu verið teknir þar á brott. Klefa-
gólfið var lagt hnullungum eins og
garðurinn. Hann furðaði sig á því, að
þarna inni fyrirfannst hvorki bálkur,
Framhald á bls. 35.
VIKAN 11