Vikan - 19.04.1962, Blaðsíða 22
Athngið, að mál
þátttakenda { Fegurðar-
samkeppninni 1962
verða birt í 18. tölu-
blaði, þegar myndir
birtast af öllum
þátttakendum saman.
Ingiríður Oddsdóttir
er sú næstsíðasta í röðinni. Myndir
af þeirri tiundu munu birtast í næsta
blaði, en í blaðinu þar á eftir munu
verða myndir af þeim öllum saman.
í því blaði verður einnig atkvæða-
seðillinn.
Ingiríður er Reykvikingur, 19 ára
gömul, Ijóshærð og bláeygð og 165
cm á hæð. Foreldrar hennar eru
Guðmunda Árnadóttir ættuð úr
Rangárþingi og Oddur Guðmunds-
son blikksmíðameistari, ættaður úr
lteykjavik.
Ingiríður lauk prófi frá Gagn-
fræðaskóla verknámsins, en vann
jafnframt náminu við fiskiðnað, við
afgreiðslu í mjólkurbúðum og ýms-
um kjörbúðum. Nú vinnur hún við
afgreiðslustörf í verzlun-
inni Exeter. Hún talar
ensku og dönsku og vill
gjarnan reyna tízkusýning-
ar. Hún saumar í tómstund-
um, ekki aðeins föt á sjálfa
sig heldur og á aðra og
hefur af því mikið yndi.