Vikan - 19.04.1962, Qupperneq 16
Aðal-unglingatízkan núna í marz og á komandi vori virö-
ist ætla að vera köflótt. Köflótt var að vísu mikið í tízku
í fyrra, en ekkert á móts við það, sem það er núna. Bók-
staflega állt er köflótt, pils, kápur, dragtir og kjólar, hanzk-
ar. töskur. slœður. skór, treflar og hattar. Köflótt (Skota-
efni) eru aðaltízkuefnin, en minna um öðru visi kafla,
enda er úr nógu að faka, þar sem vfir 200 skotamynztur
eru tíl. AðaTlitirnir eru samt hlátt og rautt, svo framarlega
sem hægt er að tála um, aðállit í köflóttu. en það er blandað
saman hláu og rauðu. hláu og grœnu o. s. frv. Þær sem eru
svo heppnar að eiga skotavUs mega hnkka. sínum sæla, en
annars eru þau ekki aðalrdriðið. Efnin eru notuð i átta
núiustu tízku og mikið í pUs rneð klaufum, eins og mest.
hafa tiðkazt, undanfarið. Þetta er rnájq skemmtileg og fjör-
leg tízka oq er átttaf smekklegl að sjá ungar stúlkur í
köflóttu.
Taska og slæða úr sams konar efni.
Blá og rauðköflótt Skotadragt. Athugið klaufarnar á pils-
inu, þannig eru öll pils á þessu misseri, eða með líkum
fellingum. Blússan og skórnir eru rauð og eini skartgrip-
urinn úrkeðja, en keðjur og einfaldar perlufestar eru
vinsælustu skartgripirnir.
16 VIKAN
Skór úr Skotaefni, táin er úr leðri og er það mjög algengt.