Vikan


Vikan - 19.04.1962, Page 33

Vikan - 19.04.1962, Page 33
Tbni heimapermanent gerir hár yóar mjúkt, gljáandi og meófærilegt Með Toni fáið pér fallegasta og varanlegasta permanentið. Vegna þess að “leyniefni” Toni heldur lagningunni og gerir hárið svo meðfærilegt, að þér þurfið aðeins að bregða greiðunni í hárið, til þess að laga það. Ekkert annað permanent hefir “leyniefni”. það er eingöngu í Toni. alla trjákrónanna. Það var eins og hún væri komin aftur á flugvöllinn og væri að berjast við grátinn. Hún sneri sér að Lars og þrýsti sér að honum. — Ég er svo hamingjusöm, Lassi minn, ég elska þig svo heitt. Þú getur ekki trúað því, hve heitt ég elska Þig . . . Hann strauk blíðlega vörunum yfir andlit hennar og sagði: — Ég sem hélt að þú værir að verða leið á mér! Það getur varla verið skemmtilegt að eiga mann, sem er fram á nætv.r í myrkraherberginu. Hann fór aftur inn, en kallaði svo: — Fór náunginn? Vildi hann ekki kaffi? — Ekki á þessum tíma sólarhrings- ins, svaraði hún. — Skynsamur maður, kallaði hann. Ég verð að fara að venja mig af því. Maður lifir ekki af því. Hún brosti og tók teppið af rúminu. ★ Tillögur um páskamat. Framhald af bls. 17. Smjör % bolli, sigtaður flórsykur 3% bolli, 3 stifþeyttar eggjahvítur og vaniljudropar eða annað bragðefni. Þetta krem er mjög fljótlegt að búa til, smjörið og sykurinn hrært vel saman og eggjahvítunum blandað í. Hin uppskriftin er seinlegri en heldur sér mjög vel: 2 eggjahvítur, 1V2 bolli sykur, % bolli vatn, 2 tesk. ljóst sýróp, vanilju- dropar eða aðrir dropar % tesk. — Blandið því lauslega saman í pott og setjið ofan i annan pott með sjóðandi vatni og látið sjóða undir þessu með- an það er þeytt saman þar til það er létt og hálfstíft. Sé það þeytt með handþeytara tekur það 7 mínútur, en með hrærivél 3—4 mínútur. Það er tekið af eldavéiinni og dropunum bætt í og haldið áfram að Þeyta Það þang- að til bað er alveg stíft. PÁSKAEGG (konfektegg). 2 eggjahvitur, 1 matsk. kalt vatn, 1% tesk. vanilludropar, ca. 1% pund eöa 6%—7 bollar flórsykur, hjúp- súkkulaði. Öllu hnoðað saman, nema súkkulaðinu. Þetta er litað og bragð- bætt eítir smekk, t.d. má láta í Það hnetur, rúsínur eða sykraða ávexti. Búin til litil egg og látin standa á köldum stað í hálfan sólarhring eða lengur. Súkkulaðið brætt yfir heitu vatni og kæit nokkuð aftur. Eggjun- um dyfið i með gaffli, sem er slegið á pottbrúnina um leið og þau eru dregin upp, til þess að ekki verði of þykk og ójöfn súkkulaðihúð á þeim. Látið storkna á smjörpappír og eggin síðan skreytt með flórsykursblöndu i ýmsum litum. .x. Toni er framleitt i þremur styrkleikum REGULAR fyrir venjulegt hár SUPER fyrir mjög fínt hár GENTLE fyrir gróft hár, skolað og litað hár Einn þeirra er einmitt fyrir yður. nn ■ ■ - 3 • V ! í l NE 1 T1 h NEW |T liill • lom HOME PERM Toniframleiðsla tryggir fegursta hárið VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.