Vikan


Vikan - 03.05.1962, Blaðsíða 15

Vikan - 03.05.1962, Blaðsíða 15
R VIKUNNAR HAFA VALIÐ LJÓMSVEIT ÁRSINS Lesendur Vikunnar tóku því vel að kjésa beztu danshljómlistarmenn landsins og hér hafiS þi5 úrslit kosn- inganna. A8 sjálfsögðu eru þaS fyrst og fremst vinsældir sem hér koma til sögunnar; það hefur ekki verið kosið um hæfni út frá sjónarmiSi fagmennsku. Það sést bezt hér, hversu frægðin er hverful; ágætir hljóðfæraleikarar, sem ekki hafa leikið með hljómsveitum að undanförnu, hafa varla komizt á bla8. Vikan fór í hringferð á skemmtistagina í Reykjavík og tók myndir af öllum þeim sem urðu efstir og hér sjáiS þið þær. Atkvæðin dreifðust mjög lítið að kalla; þeir sem hér eru efstir, hafa flestir sigraS með allmiklum yfirburðum og sýnir þa8, að skoðanir fólks í þessu efni eru ótrúlega líkar. Söngvari: Ragnar Bjarnason Haukur Morthens Stefán Jónsson ... . 530 atkv. . 70 — . 62 — Söngkona: Helena Eyjólfsdóttir . . Elly Vilhjálms ...... Sigrún Jónsdóttir ... . . 363 atkv. ..271 — ..173 — Útsetjari: Magnús Ingimarsson .... Ól. Gaukur í>órhallsson .. Jón Sigurösson......... 340 atkv. 162 — 125 — X S 2 ■H «H 0) > öí B «8 x *ö C/3 s 3 VI VH (TJ 8 & U <Q 43 C •H c V • H 576 atkv. 166 — 48 — Hljómsveit: Svavars Gests ....... Andrésar Ingólfssonar . Lúdó-sextett ........ útva:

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.