Vikan


Vikan - 03.05.1962, Blaðsíða 27

Vikan - 03.05.1962, Blaðsíða 27
Papa Bue. Yíkingahljómsveitin. Hann er danskur þessi og stjórnar þekktustu Dixieland hljómsveit Danmerkur. Hann heitir Papa Bue og kallar hljómsveit sína Víkinga- jazzhljómsveitina. Þeir hafa verið á hljómleikaferða- lagi i Englandi og hlotið góðar mót- tökur, og kalla þó Englendingar ekki allt ömmu sína þegar Dixieland- músik er annars vegar. Líklega eru fleiri Dixieland hljómsveitir starf- andi í Englandi um þessar mundir heldur en nokkru sinni í Ameríku, heimalandi Dixieland-jazzins. La Paloma Tvist og Slow Tvist. Hinn gamli og góði tangó La Paloma hefur nú verið útsettur í twist' stíl og fengið nýjan texta. Chubby Checker ætlar líklega að sanna Það sem hann sagði eitt Sinn í blaðaviðtali, að það væri hægt að dansa twist eftir hverskonar danslögum sem væri, öðrum en völsum. La Paloma nýtur sín allt eins vel í þessari nýju mynd og eflaust heyra margir unglingar þetta lag nú í fyrsta skipti og taka ástfóstri við það. Söngur Chubby er sem fyrr liflegur og skemmtilegur. Síðara lagið er, eins og nafnið bendir til, rólegt twistlag, sem' ég gæti trúað að eigi eftir að verða einkar vinsælt þó La Paloma Twist verði eflaust til þess að selja plötuna. Kvenmaður, sem ekki er nafngreindur syngur með Chubby Slow Twist og gerir plötuna skemmtilegri en ella. Bæði eru lögin fyrsta flokks twistlög, og platan því hin eigulegasta fyrir „twist-þyrst.a-táninga." Plötufyrir- tækið Parkway gefur út og þlatan fæst hjá HSH, Vesturveri. LA FALOMA TWIST Gamla myndin. Þessi mynd var tekin árið 19t3 af Hljómsveit Svavars Cí its . ugar hun hóf að leika í B •e öflrðingabúð eftir að Björn P.. haxð. verið þar . reð hljóm- svcit v 0 : -.iklar vinsr'ld'r i tæp fi:rn ir Þetta er líklega eina : ynd.u sri tekin var af hljó.n- sveit þessari meðan Grett.r var í henni, því noltkrun mánuðurn síðar fór hann til Kanada. Á myndinni eru f. v. Guð- rnundur Finnbjörnsson, altó-sax (nú mcð e'gin hljómsveit í Þórscaíé'. S Gests, trommur (nú í L5dá), Grettir Björnrson hnr onika (leikur i Kópavogs- bíói) og Steinþór Steingrh.is- son, píanó (hann fæst nú orð- ið lítið við h’jóðfæraleik). — Ser.d'ð músiksiðu Vikunna- gamlar hljómsveitarmyndir og upplýsingar u.n þær. — essg. Ungfrú Yndisfríð Hvar er örkin hans NÓÆ? Siðast þegar dregið var hlaut verðlaunin: DÓRA THEODÓRSDÓÍTIR, Skeiðarvogi 01, Reykjavík. i'.nn cr það Örkin hans Nóa, s m ungfrú Yndisfrið IuTnr falið í blaðinu. Kannski i einhverri mynd- inni. Það á ekki að vera mjög erfiit að finna hana o« imgfrú Yndisfrið heitir góðum verðlaunum: Slórum konfektkassa, sem auðvitað er frá Sælgætis- gerðinni Nói. Nafn Heimilisfang Órkin er á bls. " Sími Hve glögg eruð jb/ð Hér hefur teiknaranum orðið heldur betur á í messunni, því það hefur komið í ljós að enda bólt teikningarnar tvær ættu báðar að vera eins, þá eru sjö atriði, sem hafa breyízt. Nú er spurn- ingin sú hvort þið getið fundið þetta. Annars skuluð þið leita að lausninni hér að neðan. OkÞur þykir það mjog leitt, en eftir kl. II á kvö ái:i þolir hundurinn ekki að hafa neina ókunnuga innan cyra. LAUSN: ■Jig9[iuXs n.io j'.tuuuuojjnuio: gr umpuoi[ uingcq y jnb'u;j[cuinc[ v — •suispob’ uinui[B5[S umgiíq b puoj sofq '() — •.njar.q uo nmuipunq b giu.ÍJX -g — qsos sub; uoqsnq æj ijfiæq B uibj, •;> — •gtA jzinus anjoq i.iSæq [ij uui -5[B[;SBJJ0>[ ’g - •UiæjS JO B}[Cf)S<,JJO.l ujsuia b jn19H 'Z — 'giqjOAieui c tógmjsBqnB uuiuiojj •; TIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.