Vikan


Vikan - 31.05.1962, Page 30

Vikan - 31.05.1962, Page 30
iiom þessir menn geti búizt við því að vera unglegir, þegar þeir ganga upp og niður af mæði, eiga örðugt með ailar hreyfingar og þrútna liingað og þangað — einungis vegna þess að þeir hafa skapað sjálfum sér allt of þunga byrði að be-ra. Engin óstæða er til þess að fer- tugur maðnr sé farinn að láta á sjá. Kannski má komast þannig að orði, að við byrjum að eklast um leið og við fæðumst og sú j>róun verði ekki stöðvnð. Nei. hún verður ekki stöðvuð, en við getum ráðið nokkru um ]>að iive hraðfara hún verður. Ef þér eruð enn í fullu fjöri, þeg- ar fertugsaidurinn hefst, ef j>ér neytið hvorki matar né áfengis í óhófi, ef þér gætið þess að sofa nóg og hreyfa yður talsvert, er ekk- ert þvf til fyrirstöðu að þér haldið sönni kröftum fram að sjötugu eða áttræðu, og fertugur máður. En það er eins og fólki gangi örðnglega að skilja ]>etta. FITAN OG ÞYNGDIN HÆTTIII.EG FYRIRBÆRI. Fita og óeðlileg þyngd g tur haft í för með sér of báan blóðþrýst- ing, hjartabilun, b'óðtappn, mæði, æðahnúta, bronkitis, liðabólgu, gigt og fötasjúkdóma. Það er því ekki fyrsf og fremst fyrir vana eða þrákelkni að við læknar erum stöðugt að klifa á þvi hve nauðsynlegt það sé að halda líkamsþyngdinni i skefjum. Annars er líkamshr.eysti yðar hætta búin. Það er ekki neinn hægðarleikur eða hættulaust að skera upp mjög feitan mann. Feitur maður á það á hættu að fá lifrarsjúkdóma. Kona, sem þjáist af gallsjúkdómum, er veniulega komin yfir fertugt og allt of feit. Offitan veldur konunni og miklum örðugleikum nm meðgöngu- tímann og við fæðingu. Konan nær hinni „gullnu meðal- þyngd“ á 15—10 ára aldrinum, og um leið öðlast hún þroska til að eignast börn. Þeim likamstbunga. scm hún hefur á þessnm árum, á hún síðan að reyna að halda sem jöfnustum. Eæknarnir ráðleggja mönnum bvf að gæta sín umfram allt á hitaein- ingunum. Þörfin fer að miklu levti eftir því starfi, sem maður hefur með höndum. Námuverkamaður harf að minnsta kosti 4000 hitaein- ingar á dag. skrifstofurnáður getur látið sér nægia helming þess. Ef bér eruð einn af beim. sem 'evsið ekki upp fitu í næringunni en safnið benni einfföngu utan á vður, getið þér hyngzt um nokkur kff á nokkrum dögum, pf þ''>r ffætið ekki ýtrustu varfærni í umgengni við hit"'>ininffarnpr. — Það er ekki nein ástæða til að undirgnngast stranfft matarhindindi, nema samkvæmt læknisráði, segir ’æknirinn. En um leið og bér náið þrftugsaldrinnm ber yður nð forðast allar sætar kökur og öll sætindi, rióma og vin, og stpla miög f hóf brnuðneyzhi og kartöfluáti. Etið i hess stað eins og yður lystir af kjöti og fiski. Og munið það, að baðvogin er hið nauðsynlegasta tæki, þegar hún er notuð á skynsamlegan hátt, eða til að skera úr því hvort þér umgang- izt hitaeiningarnar af tilhlýðilegri hófsemi. ANDLEG HEILBRIGÐI RÆDITR ÞÓ MESTU UM. Þá skulum við athuga hvað sál- Lifið vel og lengi, Framhaid af bls. 13. verða menn og að reyna að spara við sig matinn cins og þeir geta — og ekki livað sízt verða þeir að reyna að sigrast á ]>eirri freistingu að IiaÞa sér útaf og fá sér blund, um lcið og þeir hafa rennt niður seinasta bitan- um. Við borðum flest okkar allt of mikið, og fyrst og fremst fyrir á- vana. „Sultarkúrinn" sýnir undraverðan árangur. Visindamenn gerðu þá til- raun með rottu, að þeir gáfu henni ckki nema hefming ]>eirrar næring- ar, sem hún í rauninni þurfti sam- kvæmt undangenginni rannsókn. Sú rotta varð einu ári eldri en rottur yfirleitt. Þessi unga vísindagrein verður að la næði tif að þroskast og þróast í friði um skeið. Það er aldrei að vita nema vísindamennirnir verði þá búnir að finna upp einhverja „töfra- aðferð" að nokkrum árum liðnum, sem gerir okkur fært að varðveita æskuna og ná hærri aldri. En þangað ti’ það verður, er heiilanvænlegast fyrir okluir að hafa hausavixl á hlut- iinum — að við reynum sjálf að komasl að raun um hvað við getum gert til þess að við liöldum æsku okkar og lifi sem lengst. Næringarsérfræðingur, sálfræð- ingur og starfandi læknir, ljúka að- spurðir allir upp einum munni um það, að þetta sé einmitt æskilegasta og öruggasta ráðið, enn sem komið er, og það byggist fyrsl og fremst á því að haga sér skynsamlega. GÆTIÐ YÐAR Á FÆÐUNNI. Það er næringarsérfræðingurinn, sem fyrstur hefur orðið: Þegar ]>ér hafið náð þrítugsaldri, verðið ]>ér, ef ]>ér viljið halda fullu þreki og fjöri, að borða minna, þannig að líkaminn fái eingöngu og aðeins þá næringu sem hann þarfnast — en ekkert heldur fram vfir það. Allt of margir taka að safna á sig fitunni, ]>egar þeir komast á fertugsaldurinn. Fyrst borða þeir lil að seðja lningur sitf, síðan borða þeir vegna þess hve maturinn er Ijúffengur og loks borða þeir öðr- um til samlætis. ÖIl sú fæða, sem þeir neyta fram yfir það, sem líkaminn beinlínis þarfnast, safn- ast smám saman utan á likamanri sem fita. t>ótt við látum liggja á milli hluta allt það ranglæti, sem þessir menn beita sjálfa sig, er ekki nema von að við spyrjum hvernig i ósköpun- TelpukÁpan Q1QI tvíofið þýzkt ullarefni - 4 tízkulitir. Verzl. SIF, Laugavegi. — Verzl. EROS, Hafnarstræti. Vcrzl. SÓLEY, Laugavegi. — Verzl. FONS, Keflavík. Yerzl. ANNA GUNNLAUGSSON, Vestmannaeyjum. SOKKABÚÐIN, Laugavegi. Heildsölubirgðir: YLUR H.F. Sími 13591. 30 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.