Vikan


Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 33

Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 33
þetta var satt. JF Ég talaði og grét og vonaði allanS timann að þú tækir mig i faðminn'já og huggaðir mig. En þú gerðir það;| ekki. fi Við ókum heim. Ég fór út úr biln-'5, um og þú snerir þér frá mér. S — Ég hata konur, sem koma afg stað rifrildi, sagðirðu. Vertu sæl. k Vertu sæl. Nei, þú getur ekki hafa ; meint það. Þú elskar mig. Það hefurðu oft sagt. Þetta var misskiln-Æ. t ingur með Adriennu og Angelu, og,k‘ ef það var það ekki, skal ég fyrir-*- ' gefa þér allt. Já, ég get fyrirgefið.- Aðeins ef þú ferð ekki frá mér. Ég beið dag eftir dag eftir hring-j* ingu frá þér, eftir fótataki þínu í> stiganum. En þú komst ekki. j* Loks hringdi ég til þin. Þú varst - ekki heima. Ég hringdi aftur og aft- j ur. Þú varst alltaf úti. Það var fyrst i dag að þú svaraðir. Þú hafðir ótalj. afsakanir. Þú hafðir haft svo mikið5 að lesa, þú hafðir tekið að þér auka-* vinnu á kvöldin, en þú skyldir hitta p ’ mig í kvöld, bara snöggvast ... Þú kallaðir mig ekki Anne Laurie.f Þú nefndir mitt rétta nafn: Claire.ra Skyldi klukkan mín vera rétt. Þaðí , tekur mig fimmtán minútur að kom-*" ast inn í bæinn og fimm minútur þangað sem við ætlum að hittast. Ég vil ekki koma fyrst. En ég vil heldur ekki koma mikið of seint. Þá gætir þú verið farinn ... Hanzkarnir, taskan. Jæja, nú er bara að líta aðeins i spegilinn — nei, ég hef ekki tíma til þess ... Ég verð að flýta mér. Nú kem ég Tony, og allt verður eins og áður ... Allt eins og áður! Ég er að koma í bláa kjólnum mínum, með nýja hattinn minn og með hjartað þungt sem blý. Lokaðu dyrunum hljóðlega. Eng- inn má heyra það. Læðstu upp tröppurnar. Enginn má vita að ég er að koma. — Ó, halló mamma ... — Clarie, hvar hefurðu verið með þessi döltku gleraugu svona seint að kvöldi? — Ég er með höíuðverk. Ég kem ekki niður að borða í kvöld ... — Ég skil Clarie. Þér líður betur á morgun. Mamma skildi þetla. Upp, upp stigann. Hann er miklu brattari en í morgun. En hvað mynztrið á gólfteppinu er einkenni- legt. Það eru svartar rósir á visnum stöngíum á víð og dreif um það ... Hérna eru dyrnar að herberginu mínu. Opnaðu þær og lokaðu þeim varlega eftir þér. Tony. Tony, hvernig gaztu gert þetta ... Tony, að þú skyldir geta gert þetta. Þú beiðst eftir mér og sazt kyrr í framsætinu í bílnum þínum. Ég varð svo glöð þegar ég sá þig, að ég hefði getað sungið. Þú beygðir þig fram og opnaðir hurðina fyrir mig. — Hoppaðu inn, sagðirðu. — Halló, Tony. — Halló, Clarie. Rödd þin var breytt, ópersónuleg og tilfinninga- laus. Þú brostir við mér, en það var tómlegt bros. Þú settir bílinn í gang og horfðir stöðugt á veginn. Ég gleymdi öllu, sem ég hafði ætlað að segja. Ég horfði út á götuna og sá húsin og búðirnar og ljósastaurana þjóta fram hjá. Mig langaði til að segja eitthvað kæruleysislegt, en gat ekki KBK 1 0,30 — 8,30 byrjar þii langaii og: ei tidan viniiii- dag — ]»á ei* inikilvægt að ■íioi'g'ftiiiverðiiriiiii sé stað ogr iiaeringari'íkiir. Iiairagrjjon ei*ii í swin kjai'iftgoð Ijiifleiftg og lieilnæm fæða. SCOÍÍ'S IIAFKACiiIt'IÓN FAST I HeildBÖIubirgSir: _ __ Kristján O. Skagfjörð h f. JVJE8T1J lil lf dottið neitt i hug. Þögnin var liræði- leg. Seinna sagðir þú, að þetta værí fallegt kvöld, og að það væri langt síðan þú hefðir haft tíma til að vera úti í sólinni. Ég svaraði einhverju, og svo töluðum við eitthvað meira saman, en mér fannst raddir okkar koma langt að eins og þær tilheyrðu einhverjum öðrum. Loks stanzaðirðu bílinn. — Ég má ekki vera lengi, Claire. Ég verð að vera kominn til vinnu í siðasta lagi klukkan hálf sjö. Við vorum við eina aðalgötuna. Nokkrir krakkar hlupu yfir götuna og léku sér með hrópum og köllum. Fyrir utan eitt húsið lá kettlingur í sólinni. Ég sá konur við vinnu í eldhúsunum sínum. Ein þeirra söng. Getum við ekki ekið eitthvað ann- að, Tony? — Nei, því miður Claire. Ég hef ekki tíma til þess. Ég vissi ekki hvað ég átti að segja. Það var bara hjarta mitt, sem kall- aði: Tony, ástin mín, hjartað mitt, taktu mig aftur. Segðu að þú fyrir- gefir mér. Ég skal aldrei framar skipta mér af því hvað þú gerir, eða hverja þú elskar ... En upphátt gat ég ekkert sagt. Þú hataðir konur, sem stofnuðu til rifrildis. Timinn leið — og fór allur til spillis. Konan, sem söng, kallaði nú á börnin sin tvö. Litla stúlkan hafði misst hárbandið sitt. Það lá blátt og óhreint á rykugum veginum. Loks snerir þú þér að mér. — Jæja? sagðirðu ergilegur. Nú fyrst leiztu beint á mig. Það kom bros í augu þín. Þú hóstaðir svolítið, en svo brostirðu meira. Loks skellihlóstu. Mér létti svo, að ég var næstum hamingjusöm. Það var eins og myrkri síðustu daga væri blásið burt. Allt yrði gott aft- ur. Nú loksins mundirðu segja að þetta hefði allt verið misskilningur og þú elskaðir mig ennþá. — Tony, ég ... En þú tókst fram í fyrir mér. — Hvert í logandi! sagðirðu. Veiztu, að þú ert með hattinn öf- ugan! Þetta sagðirðu, Tony. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.