Vikan - 05.07.1962, Page 3
VIKAN
00 tmkniH
% 3JÓJ5KÍÐÖM
Víða c'rlendis þykir það hin
skemmtilegasta iþrótt að fara á sjó-
skiðum. Ná sumir hinni furðule},'-
nstii leikni á því sviði, ckki síður
en frœknustu garpar á snjóskiðum.
Þótt þetta {teti ekki talizt hliðstæð-
ar íþróttir, er þó margt likt, og
allajafna verða þeir fijótari að ná
valdi yfir sjóskiðunum, sem áður
hafa iðkað liina venjulcgu skíða-
Byrjunarstaða kcnnd á þurru landi.
Nú gengur það glatt
ijjrótt. Veldur þar hæði, að þeir
hafa þroskaði'i jafnvægiskennd og
betri stjórn á öllum viðbrögðmn
á hraðri ferð — og að þeir eru
þjáifaðri og sterkari, þar sem mest
reynir á, t. d. um ökkla, kálfa og
mjaðmir, heldur en þeir, sem aldrei
liafa á skiði stigið.
Þótt brunið sé vinsælast hjá
þeim, sem iðka sjóskíðaíþróttina,
má einnig iðka einskonar svig og
jafnvel stökk, en hvort tveggja
krcfst mikillar þjálfunar, ekki hvað
sízt stökkin. Hættuleg íþrótt getur
þetta varla talizt, ef öll gát er við-
höfð. Fyrst og fremst verða sjó-
skíðamennirnir er vera vel syndir,
oö við æfingar að minnsta kosti
er sjálfsagt að vera í flotvesti.
Vafasamt er hvort hægt sé að
kalla þetta einstaklingsíþrótt j)ar
eð skíðamaðurinn á alltaf mikið
undir þeim, sem i dráttarbátnum
situr. Það þykir að minnsta kosti
sjálfsögð öryggisráðstöfun erlendis
að alltaf séu tveir í hátnum — annar
sem sér um hreyfil og stýri, og
hinn sem stjórnar drættinum og
fylgist að öllu leyti með skiða-
manninum. Hafa ol't orðið alvar-
leg slys fyrir það, að hrugðið var
út af þessari reglu oftast árekstr-
ar, sem stöfuðu af j)ví að stýrimað-
urinn h, lði allan luigann við skíða-
rnrnninn og gæíti ekki nægilega
\el að því, sem var frannindan.
Ef vel á að vera og skíðamaðurinn
ná góðuin árangri, þurfa þeir,
hann og dráttarmaðurinn, að vera
vel samæfðir.
Hér verða birtar nokkrar leið-
beiningamýndir fyrir byrjendnr í
sjóskíðaiþróttinni. — Byrjendur
Framhald á bls. 42.
Útgefandí; llilmir h.f.
RitBtjóri:
Gísli SigurðBSon (ábm.)
Auglýsingastjóri:
Jóhannes Jörundnsou.
Framkvsemdastjóri:
Hilmar A. Kristjánsson.
Hitstjórn og auglýsingar: Skiphol
,í3. Simar: 35320, 35321, 35322,
Póslhólf 149. Afgreiðsla og dreifin
Blaðadreifing, I.augavegi 133, s
3072Ö. Dreifingarstjóri: Óskar Karb
son. Verð i lausasölu kr. 15. Áskríft
arverð er 200 kr. ársþriðjungslegá,
greiðist fyrirfram. Prentun: Hilrair
h.f. Mýndamót: Hafgraf h.í.
I næsta blaði verður m.a.
• Búskapurinn var mér kvalræði. — Rætt við Kristófer Péturs-
son, silfursniið á Ivúludalsá í Akraneshreppi, sem bjó í 30 ár
fyrir norðan, þekkti ekki féð sitt, en lét sig dreyrna um silfur-
smíði og hefur nú loksins fengið tækifæri til að stunda eftir-
lætisiðn sína.
0 Ef inni er þröngt. — Vikan hefur gert athugun á því, hvað
þarf til þess að iðka ýmisskonar sport og hvað það kostar
að vera fullkominn sportmaður. Um þetta verður greinar-
flokkur í næstu blöðum og í næsta blaði tökum við fyrir
hreindýraveiðar og laxveiðar.
0 Að leikárinu liðnu. — Yfirlit með myndum yfir verk Þjóð-
leikhússins og myndir af aðalleikurunum úr My Fair Lady
á öllum Norðurlöndunum.
• Sonarmissir. — Mjög áhrifamikil og sterk smásaga.
• í þreifandi særoki, stórsjó og byl. — Frásögn Bjarna Haralds-
sonar seglasaumara, af Halaveðrinu og leitinni að togurun-
um sem fórust.
• Getrauninni lýkur. Það er tíundi hluti hennar, sem birtist í
næsta blaði og þá megið þið senda inn getraunaseðlana.
FORSIÐAN
Nú fer að styttast þar til einhver lesenda
Vikunnar verSur þéssum fallega Volks-
wagenbíl ríkari. Við tókum þessa mynd í tilefni af því, til þess
að minna á, hversu afbragðsvel ljóshærð stúlka fer við svona
bíl og til þess að minna ykkur á að halda öllum getraunaseðl-
unum saman ])ar til gelrauninni lýkur. Myndin er annars tekin
i Tjarnargötunni og stúlkan er gamalkunnug lesendum Vik-
unnar. Hún heitir Ágústa Guðmundsdóttir og var meðal annars
á myndinni, sem við tókum af verðlaunabílnum við Elliðaár-
voginn og birtist 31. mai.
1. Rétt byrjun. Skíðamaðurinn sezt á hækjur
sér í sjóinn og beinir skíðunum upp á við. Sé
byrjunin rétt, gengur framhaldið yfirleitt eins
og í sögu. Olnbogar nemi við hné, armar vel
réttir.
2. Við upphaf dráttarátaksins réttir skíðamað-
ur hægt úr hnjánum og beinir skíðunum upp
á við sem áður. Það er rnjög áríðandi að rétta
ekki úr hjánum til fu'.is fyrr en skriður er kom-
inn á.
3. Hafi þetta tekizt vel, og skíðamaðurinn ekki
brugðið út af neinu í fáti, verður honum auð-
veit að halda jafnvæginu þegar skíðin taka að
skríða flughratt eftir yfirborðinu.
4. Skíðamanninum lærist fljótlega að taka
beygjur — hann flytur einfaldlega líkamsþung-
ann yfir á sömu hlið og hann vill beygja öld-
ungis eins og þegar ekið er á reiðhjóli. Þó ekki
um of.
5. Skíðamaðurinn verður stöðugt að gæta þess
að halda um keflið á dráttartauginni, en var-
ast að vefja henni um arma eða úlnliði. Það er
áríðandi að hann geti sleppt takinu um leið
og hann dettur.
VIKAN 3