Vikan - 05.07.1962, Page 7
Þær eru særðar, ef þær fá ekki að vera alls
staðar meS honum og taka þátt í öllu sem
hann tekur sér fyrir hendur. Þær halda því
fram, aS þaS sé ástin sem geri þaS, aS þær
vilji taka þátt í öllu meS manninum og ef
maSurinn clski konuna sina, hljóti honum
aS finnast þaS sama.
En sú er nú ekki raunin. Menn geta veriS
mjög ástfangnir, samt sem áSur hugsa þeir
um og hafa áhuga á öSrum hlutum en bara
ástinni. ÞaS þýSir samt ekki þaS aS ástin
sé karlmönnum litilsvirSi, þvert á móti, mun-
urinn er bara sá, aS hjá karlmönnum liggur
ástin á bak viS alla hluti, hjá konum rennur
ástin i gegnum allt.
Ilg hef þekkt mörg hjónabönd, sem hafa
misheppnazt vegna þess, aS konan vildi ekki
horfast i augu viS, eSa skildi ekki, þennan
mismun.Hún gerir sér ekki ljóst, hvenær og
hve lengi inaSurinn þarf aS vera í friSi.
FRAMAGIRNI FYRIR MANNSINS HÖND.
Önnur ástæSa, sem orsakaS getur afskipta-
semi frá konunnar hálfu, er óskin um aS
komast hærra i mannfélagsstiganum. Þannig
afskiptasemi er ekki bara liyggS á kærleika,
heldur einnig á hreinni eigingirni.
Framhald á bls. 42.
FRIÐI
NorSui'|jól, 5. júli 1962.
Kæri Brandur.
Þakka síSasta bréf þitt. Mér þykir vænt um
aS veröa þess var nú þegar, aS þér finnst aS
þú þurfir að útskýra nokkuS viðhorf þín af
tilefni ummæla þinna um bilstjórann, sem ekki
fékk lóð í Arnarnesinu af því að hann var ekki
nógu „fínn“. Nú segir þú aS „menn velji sér
félaga fremur eftir hugSarefnum en efnahag.“
Já, þaS er rétt, en í fyrra bréfi þinu varS alls
ekki annað skiliS en að þú álitir, að efnalegan
mælikvarða yrði ailt af að hafa til taks ef mæla
ætti hæfileika manna, gáfur og getu. •—• Ég
brást illa viS þcim ummælum, en þau hrjóta úr
flciri pennum en þínum. Sérstaklega hefur eitt
blaS haft unun af því að auglýsa fyririitningu
sína á vcrkafóiki, og er skemmst að ininnast
þess er það hefur nokkrum sinnum kallað einn
af blaðamönnum landsins „postula ræfladýrk-
uiiarinnar," af þvi hann hefur livaS eftir ann-
að túlkað sömu sjónarmið og ég gerði í svar-
hréfi mínu til þin. Vil ég og benda á þaS, að
nýlega birtist klausa i því sama blaði um mal-
bikun gatna. Sagði þar, að það ætti að láta
jiann „lýð“, sem að þessu ynni starfa á qæt-
urnar, svo að gatan væri laus við hann, þegar
„almennilegt fólk þyrfti að ganga um göturn-
ar.“ ÞaS er út af fyrir sig rétt, að það á að vinna
að skóbætun gatnanna á næturnar, en fyrir-
litningartónninn i blaðinu i garð verkamann-
anna var svivirðilegur. Sæmir ekki öðrum en
uppskafningum aS tildra sér þannig yfir verka-
fólkið — og væri freistandi að gegnumlýsa
nokkuð lifnaðarhætti sumra þeirra, sem þannig
leyfa sér að tala.
Já, snobb er allt af leiðinlegt. Ég veit ekkert
um „niSuráviSsnobb“, sem þú kallar svo. En
„uppáviSsnobb“ kannast ég við og hef allt af
fyrir augunum. MaSur sér ráðherra og stjórn-
málajöfra með heila halarófu af sleikjandi
rindlum á eftir sér. Maður sér líka fyririnenn
skríða á maganum fyrir svokölluðum lista-
mönnum. MaSur horfir á buktandi og beygjandi
lýð fyrir skeggjuðum flauelsbuxna og iðjuleys-
is-ráfum, sem hafa krassað strik á spýtu, látið
prenta eftir sig ósamstæSan þvætting um „brim-
löSur undir sængurfötum", „jökulgjár kven-
líkamans“ og „kafbát karlmennskunnar“. „ÞaS
er list,“ segir fifliS, hversu „menntaS' sem
þaS er. „Stattu hérna og sjáSu.“ „Lestu þaS
hægt og liugsaSu um þaS og þá skynjarSu hiS
djúpa innsæi.“ — En allt er þetta benvítis hé-
gómi og bull, blekking, sjónhverfing. ÞaS nær-
ist á snobbismanum og tildrinu af því að það
er svo mikill urmull til af fólki, sem ekkert
vit hefur á list.
Þú segir aS gjöf Ragnars Jónssonar til ís-
lenzkra erfiðismhnna sé niSuráviðsnohb.
Hvernig má það vera? Hefði það ekki verið
snobb ef hann liefSi gefiS Félagi islenzkra
stórkaupmanna þessa milljónagjöf? Likast til
ekki. Rágnar Jónsson virðist vera heilbrigSur
maður og nokkuð frumlegur. Hann hefur
aldrei verið bundinn á klafa. Hann hefur skap-
að TónlistarfélagiS og Tónlistarskólann. Hann
kom upp Sinfóniuhljómsveitinni. Hann hefur
margt gott gert, en ýmislegt liggur og eftir
hann, sem að vfsu að unniS í góðum hug, en hef-
ur ekki orðið til góðs. Það er hins vegar ekki
hans sök. Nú vil ég spyrja ]ng, Brandur minn:
Hvers vegna var það niðuráviðsnobb að gefa
islenzkum erfiðismönnum málverkasafnið? Mega
alsherjarsamtök þeirra ekki eiga listaverk?
Ég skal taka það fram, að ég varð var við
það um likt leyti og Ragnar afhenti gjöf sina,
Framhald á bls. 42.
BRIDGESTONE
(Jndir alla toíla
UMBOÐS- & HEILDVERZLUN
VIKAN <J'