Vikan


Vikan - 05.07.1962, Side 19

Vikan - 05.07.1962, Side 19
RJÓHA-ÍS Þcð má skipta is í þrjár aðaltegundir, rjóma- ís, mjólkurís og ávaxtasafaís. Hérna er venju- lega lagaður rjómaís í heimahúsum, en aðal- efnið í honum er rjómi og egg. Hann er þvi langdýrasti ísinn, en um leið auðveldastur að laga, þvi það þarf ekki að hræra í honum, eins og í hinum tveimur tegundunum. Hér eru fyrst nokkrar uppskriftir að rjómaís. Athugið, að það má ekki Þeyta rjómann of mikið, þvi þá verður ísinn feitur og smjörlegur. Þannig rjómaís, úr þeyttum rjóma, er kallaöur mousse eða parfait t. d. í Ameríku, þar sem einna mest ísneyzla er. Is, sem búinn er úr mjólk, e eða biöndu af rjóma og mjólk, er aftur kall- Uj, aður ice cream, en ávaxtaísinn bara ice, eða sherbets ef eggjahvítur eru í honum. VANILLUÍS. Þykkur rjómi % 1., flórsykur % bolli, van- iiiudropar 1% tesk., 2 stífþeyttar eggjahvitur. Rjóminn er þeyttur þar til hann tollir vel saman, ekki lengur. Sykurinn og vanilludrop- arnir settir í og síðast velþeyttar eggjahvit- urnar varlega. Líka má hafa eggjarauður ein- göngu, en ísinn er heldur lengur að frjósa með rauðunum. Þessari uppskrift má breyta á ýmsa vegu og fara hér á eftir nokkrar upp- skriftjr: SÚKKULAÐIÍS. Sama uppskrift og vaniiluís, nema sykrinum er sleppt, en þess i stað bætt í % boila af súkkulaðilegi. Hann er gerður þannig: Ósætt suðusúkkulaði 114 boili, eða kakó 1 bolli, er brætt í potti með 114 bolla af sykri, 14 úr tesk. af salti og sjóðandi vatni 114 bolla. Soðið í 5 mín. yfir lágum hita. Vanilludropar settir í ef vill. Þetta gerir 214 bolla af súkkuiaðilegi, en hann geymist vel í lokuðu íláti í isskáp, og er gott að eiga hann tilbúinn í ýmsa aðra rétti. í þessu, svo það brenni ekki. Þegar sykurinn er mátulega brúnn er þetta tekið af pönnunni og lagt í bita á smurt fat. Þegar það er hart., er það marið, og sett. í uppskriftina af vanillu- ísnum, en þá má draga úr sykrinum. SYROPSIS. 2 egg, sýróp % bolli, appelsínusafi 1 matsk., kanill 14 tesk., svolítið salt, þykkur rjómi 1 boili. Eggin þeytt vel. Sýrópið sett í og lögurinn soðinn i tvöföldum potti, þar til hann er Þykk- ur, og hrært stöðugt í. Látið kólna nokkuð og síðan haldið yfir isvatni og hrært stöðugt í þar til það er alveg kalt. Appelsínusafanum, kanilnum og saltinu bætt í. Rjóminn þeyttur og honum blandað varlega saman við. NOUGATÍS. 90 gr möndlur, 125 gr sykur, 2 matsk. vatn, 10 gr smjör. Möndlurnar eru afhýddar og skornar i lengjur, settar á pönnu með smjörinu, sykrinum og vatninu. Stöðugt verður að hræra TORTONIÍS. I fyrstu uppskriftina eru látnar 3 me.tsk. af sherry og einn bolli af mörðum makkarónu- kökum. AVAXTAIS. Nota má jarðarber, sem eru þá marin með 1 bolla af sykri (enginn sykur þá i uppskrift- inni) og gott er að hafa með því 2 tesk. af sitrónusafa. Alls konar aðra marða, ávexti má nota og önnur bragðefni, sem vel eiga við. T. d. er hálfur bolli af mjög sterku kaffi settur i, ef um kaffiis er að ræða, en í mokkaís er kaffið sett út i uppskriftina að súkkulaði- ísnum. Framliakl á bls. 42. SKÓPOKI Góða skóhirzlu vantar alltaf haust og vor. Hér er sýndur einfaldur og góður poki. Efni: Einlitt iéreft eða efnisafgangur, sem fyrir hendi er. Breidd pokans 30 cm og hæð 70 cm. — Sníðið stykkið þannig að breiddin verði 60 cm og þar með einn hliðarsaumur. Sniðið botn eftir botnstærð pokans. Ágætt er að sníða eftir diski eða einhverju hringlaga móti, þá er auðvelt að stækka og minnka að vild. Saumið pokann þannig: Fyrst hliðarsauma með tvöföldum saum, þá botninn með 1 cm saumfari, sem gengið er frá með zig-zagi. Brjótið 2ja til 3ja cm breiðan fald inn af pokanum að ofan og stingið niður í vél tæpt í brún, bæði að ofan og neðan. Klippið gat fyrir snúruna, innan á faldinn og gangið frá með kappmellusppri. Snúruna má búa til á marga vegu, það má sauma saman skáband, stíma eða hekla úr bómullargárni, eða jafnvel nota bendlaband. Búið til dúsk úr sama efni og snúran og festið neðan í pokann.wVefjið skónum inn i plast eða pappir og látið þá í pokann. ■ ' x-:?.. <: •• " •• ' •••• ■•■ : >•• : :> x * 'í X vSi ' •■. • ' •> " ... <. -> . , * * . < - - < ' X' '' l I ♦ ' s ' ' \ ' ' t ' ' ‘v, Ú V* <: <:•.♦>* < + „v,,,,,,, +v x \ >■» * ’' ' v < ->" '."<•> ''<-<-, ' ' v s ' '< *.* • ■■ - •' ' I - ' k .■.'< > • ■ ssffihGimBKÍF* <-ii<.''''\ >> * **' * ' ' x +•> < < •tJt ■í' •<•'<<•' ->'■< v •> > V' *" ♦'XSí'St- <•■#• & fy? &JT' \ v* .v <• XJt- Jt-X- -í- * **<*■> <•< 4íf' ■> *** •> (►<.•.<<:'•• ,' \ æ c<t " > fijlÍÍ " ' ' " ‘ ' \-x-<- •> <- eru eftir, klippið þá á þráðinn og gangið frá honum. Þumallinn: Rekið nú mislita þráðinn úr 1 1. í einu og takið upp í vikunum þar til 1. verða 14 (14) 16. Prjónið í hring 214 (3) 3 cm. Prjónið þá saman 2 og 2 1. eina umferð. Prjónið 1 umferð án úrtaka. Klippið á þráð- inn, gangið frá honum. Prjónið hinn vettling- inn eins, en gagnstætt. Leggið að lokum rakan klút yfir vettlingana og látið ]>orna. VETTLINGAR Efni: 4 þráða ullargarn i gráum eða bláum lit og örlítið af hvítu garni af sama grófleika, i mynztur- bekkinn. 5 prjónar nr. 12. Fitjið upp 36 (40) 40 1. á 2 prjóna saman, dragið annan prjóninn úr fitinni og teygið á lienni. Deilið lykkjunum á 4 prjóna, myndið ferning, lokið honum og athugið að enginn snúður sé á. Byrjið nú að prjóna og prjónið 1 1. sl. og 1 1. br. 6 cm, prjónið síðan 2 umferðir sléttar og þá mynztur- bekkinn eftir skýringarmyndinni. 1 annarri umferð eftir mynztur- bekkinn er mislitur þráður prjón- aður í fyrir þumli þannig: prjónið 7 (7) 8 lyrstu lykkjur á 3ja prjóni með þræð- inum og prjónið síðan aftur þessar sömu lykkj- ur með garninu, þá myndast engin samskeyti þegar þráðurinn er síðar rakinn úr. Prjónið nú áfram þar til allur vettlfngurinn mælist lö (15áS) 16 cm, þá er tekið úr þannig: 1. prjónn, 1 1. sl., takið 2 ]. óprjónaðar, prjónið 3. 1. og steypið óprjónuðu lykkjunum yfir. 2. prjónn: prjónið þar til 3 1. eru eftir og prj. þá 2 ]. sl. saman og 1 1. sl. 3. prjónn eins og 1. prjónn, 4. þrjónn eins og 2. prjónn. Endurtakið nú þessar úrtökur i hverri umferð þar til 8 1. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.