Vikan


Vikan - 05.07.1962, Page 27

Vikan - 05.07.1962, Page 27
Beðið eftir bréfi. Framhald af bls. 15. Peter . . . Peter . . ! Hvers vegna haf'ði þetta bréf komið or ýft upp öll hennar sár, vakiS þrá hennar á ný? Þvi þurfti hann a8 vera annarri bundinn? Hún hafði svo oft hugsað uin, hve hamingjusöm þau fíætu verið saman. Næsta daf? kom siinsendillinn o" kallaði fyrir utan. Hún hljóp út og þreif af honum skeytið. Þar stóð: ,,Kem ekki. Bréf á leiðinni. Peter.“ Lengi stóð hún ofí starði á skeyt- ið. Það var sent frá Stokkhólmi. Hann hafði þá aldrei lafit af stað. Það voru jorir dagar siðan hann hefði átt að var farinn, ofi samt hafði hann ekki sent skeyti fyrr en nú. Og eneinn hlýleg orð fylgdu, eins oft venjulega . . . Hún skildi þetta ekki. En sendillinn heið eftir kvittuninni. Hann horfði á hana eins oe liann hufisaði, að útlend- inf»ar væru nú undarlegt fólk. Hún beið á hverjum degi á tröpp- unum eftir bréfberanum, 0{? á hriðja degi kom bréfið. Hann rétti henni það, eins or hann vissi, að hað væri hað eina, sem hún hefði áhuea á af póstinum. Hún fór inn með það oe reif hað uop. Hún sá strax að eitthvað var að. Þar stóð aðeins: „Ulla! Ég verð að seeia þér að ée hef misst konuna mína, Hún dó fyrir þremur dötfum. Sama dae og ég ætlaði að leeeja af stað. Ée get ekki sagt þér nánar frá þessu bréfleea. Kannski fæ ég einlivern tima tækifæri til hess að segja þér munnleea frá bessari sorg, sem hefur dunið yfir •okkur. Hún verður iörðuð næsta máudne. Ée veit ekki hvernig ég get lifað áfram. Vertu sæl. Peter.“ Ulla dvaldi um veturinn i Fram- m-a. Hún frétti i bréfum frá Sví- hióð, að Peter Norrman syrgði konu sína sárt og væri ekki lengur sjálf- um sér líkur. Hann væri eins og skuggi af sjálfum sér. Það var ekki skrifað nánar um orsökina að dauða Soniu, en ýmisleet gefið i skyn, sem vakti grun hennar. En hún hevrði ekkert frá Peter. Nú var hann frjáls, eins og þau höfðu bæði óskað svo oft, en nú kom hann ekki til hennar. Það gat ekki haft nema eina ástæðu. En þvi sWifaði hann henni ekki? Gat hann ekki skilið að hún var eins og fangi hér i Framura. Hún har lika sök — ckki siður en Peter. Þvi gátu þau ekki hjálpað livort öðru? Hún hafði nógan tima til að huesa málið á löngum vetrarkvöld- um, oc þegar voraði, hafði hún tekið ákvörðun. Hún varð að fara frá Framura, til Stokkhólms, og revna að fara að vinna. Það var ekki nóg að hafa vinnustofu og bræðsluofn, þegar hún gat ekki unnið hér. Hún varð að breyta til, reyna að losa sig við þetta magn- levsi. Hún varð, þó ekki væri nema einu sinni, að tala við Peter. Svo var það einn vordag þegar ávaxtatrén i garðinum stóðu í hlóma, að farangur hennar stóð á tröppunum, og hún læsti þungum kastaniuviðardyrunum i síðasta sinn. Frammi fyrir henni lá Fram- ura, sólbökuð og ilmandi af blóm- um trjánna. Meðan hún beið eftir bilnum, fannst henni liiminninn blárri en nokkru sinni fyrr, og það greip hana löngun til að snúa við. Þvi gat hún ekki fundið frið og ró i þessu friðsæla umhverfi? En nágrannakonurnar komu út og kysstu hana á báða vanga og ósk- uðu henni góðrar ferðar, og Rosetta litla hvíslaði að henni að hún inundi brátt trúlofast Arthuro. For- eldrar hennar mundu sjálfsagt sam- þykkja það. Skilnaðurinn olli tárum og trega, en bílinn kom og farangrinum var troðið í liann. Ulla sat innan um töskurnar og gréi. Þegar billinn var kominn fyrir hornið, kom bréfberinn hjólandi að húsinu hennar. Svipur hans var glaðlegri en hann hafði vcrið lengi og liann veifaði og kallaði upp i gluggana: —- Signora! í dag er hréf til yðar! Bréf! Nágrannarnir sögðu honum, að hún væri nýfarin. —- Það var leiðinlegt, sagði hann, þvi þessu bréfi hefur hún beðið lengi eftir. En Rossetta kunni ráð við þvi: — Við sendum henni póstinn til Svíþjóðar. Hún fær jiað sjálfsagt. ★ Fólk á förnum vegi. Framhald af bls. 21. liöfn. Hann var utan af landi. Annars lief ée fá víðtöl tekið. — Koma Vikufréttir reglulega út lijá þér? — Nei, jivi miður. Ég hef ekkert mátt vera að þessu seinni part vetrar vegna skólans, og nú standa orófin yfir, oe svo fer ég i sveit- ina. Ég get elcki byrjað aftur fyrr en í haust. — Hvernig ganga prófin? — O. hara sæmilega. Vonandi fær maður ekki minna en 8 i aðal- einkunn. — Og hvprt ferðu í sveit? — Norðnr nð Aðalhóli i Aðaldnl. Éff hpf veríð har fimm sumur og liknð r)rvðilpen. Svö kvöddum við hinn unea rit- slióra oe úteefanda oe óskuðum honum góðs eeneis f nrófunum, i svoitinni og með hlaðið i haust. ★ Hin dimma brá. Framhald af bls. 20. urinn kemst á gelgjuskeiðið, hefur taugaveiklunin greinilega náð yfir- tökunum. Hvað gerist i sálarlifi drengsins? Afbrýði veldur ekki taugaveiklun undir venjulegum kringumstæðum, heldur fær útrás í andúð og hatri. Tilfinningarnar eru þá siálfum sér samkvæmar og jafnvægi sálarlifs- ins er borgið. — Einmitt i þessu atriði kemur sérstaða harnsins ljóst fram. Hrengurinn skelfist við sina eigin afhrýði gegn föðurnum, þvi að hún er ósamrýmanleg þeirri ást, sem barni er kennt að bera lil föður síns. Þannig blandast sektarkennd inn i afbrýðina, tvær tilfinningar, óáamlrýmúnlegar í ungu brjósti. Drengurinn gerir sér þetta að visu ekki ljóst; þessar innri andstæður komast honum naumast til vitundar. En sjálfsvarn- arviðbrögð hans leiða til bælingar hinna sársaukafullu kennda. Á yfirborðinu kann allt að virðast slétt. En í leyni vinnur duldin sitt sundrungarverk og veldur óreynslu, sem geðstyrkur barns er ekki vax- inn. Til slikrar ofreynslu ungra barna rekja sálgreinendur margvis- lega geðbilun hinna fullorðnu. ★ III HEVELLA er Svissneskt efni, sem með sérstakri aðferð, fær áferð ekta leðurs HEVELLA JAKKINN þolir þvott og er auðvelt að hreinsa lllll llll HEVELLA JAKKINN er þægileg flík, vatnsþétt, þolir hita og kulda. Fallegt snið — Tízkulitir HSöluumboð: Solido umboðs og heildverzlun Símar: 18950 18860 íakKirm hentar yður VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.